Activation virkar ekki eftir format


Höfundur
kjuttem
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Þri 03. Nóv 2020 09:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Activation virkar ekki eftir format

Pósturaf kjuttem » Þri 05. Jan 2021 13:26

Góðan daginn og gleðilegt árið,

Ég formattaði tölvuna mína um daginn eftir að hafa skipt út móðurborði, örgjörva og vinnsluminni. Gerði að vísu þau mistök að setja strax inn key-ið eins og ég væri að installa nýju windows en ekki að formatta.

Í kjölfarið er windows ekki activated og virðist ekki geta activateað það. Þekkir einhver þetta vandamál og getur aðstoðað? Sá hinn sami á inni rauðvínsflösku hjá mér, nema hann hafi ekki aldur til! :)

kv.
Ævar Hrafn



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Activation virkar ekki eftir format

Pósturaf GuðjónR » Þri 05. Jan 2021 13:39

Windows lyklar binda sig við og fylgja móðurborðinu.
Þú hefðir getað fest lykilinn við microsoft aðganginn þinn og notað hann þannig aftur.
Minnsta vesenið er líklega að fara á ebay og kaupa nýjan lykil fyrir 2-3 dollara.




zurien
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 08:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Activation virkar ekki eftir format

Pósturaf zurien » Þri 05. Jan 2021 13:53

Prufaðu að opna powershell sem administrator og skrifa þetta (X = lykillinn þinn):
slmgr /ipk XXXXX-XXXXX-XXXXX-XXXXX-XXXXX



Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Activation virkar ekki eftir format

Pósturaf gRIMwORLD » Þri 05. Jan 2021 13:55

virkar stundum að keyra activation í gegnum command line ef gui vill ekki activate'a

Keyrir slmgr.vbs eitt og sér og færð upp lista yfir valmöguleikana

btw.. slmgr.vbs /IPK ### setur bara inn lykilinn.
Þarft svo að keyra slmgr.vbs /ato til að activate'a
Síðast breytt af gRIMwORLD á Þri 05. Jan 2021 13:56, breytt samtals 1 sinni.


IBM PS/2 8086


Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 621
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 99
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Activation virkar ekki eftir format

Pósturaf Dr3dinn » Þri 05. Jan 2021 15:08

Ég lenti í þessu nákvæmlega sama um daginn og þurfti bara að kaupa mer annan key :(

Google lausnir aðstoðuðu ekki.


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB


gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1618
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Activation virkar ekki eftir format

Pósturaf gutti » Þri 05. Jan 2021 15:10

mæla með setja eins og nafni benta á ekkert vesen



Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Activation virkar ekki eftir format

Pósturaf gRIMwORLD » Þri 05. Jan 2021 15:50

Myndi alltaf reyna að böggast í Microsoft Support áður en ég færi að kaupa annan lykil. Sama hversu cheap hann er

https://www.howtogeek.com/444351/how-to-reactivate-windows-10-after-a-hardware-change/


IBM PS/2 8086


trusterr
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Fös 17. Apr 2015 18:32
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Activation virkar ekki eftir format

Pósturaf trusterr » Þri 05. Jan 2021 16:52

Ég festi lykilin við hotmailið mitt svo ég lennti ekki í þessu aftur og hef breytt 2x móðurborði + CPU og virkaði enðá.
Gæti virkað ef þú gerir activation með sign in


10900K - ASUS Z490-E Gaming - EVGA 1080Ti FTW3 - 32GB 4x8 DDR4-3000( :thumbsd ) Corsair D Platinum - Samsung 970 EVO Plus 1TB - EVGA SuperNOVA P2 850W - ASUS PG279Q - Lian Li 011 Dynamic


Penguin6
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Mið 25. Jan 2017 14:59
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Activation virkar ekki eftir format

Pósturaf Penguin6 » Þri 05. Jan 2021 17:44

Support hjá Microsoft var ekki lengi að redda þessu fyrir mig þegar þetta kom fyrir hjá mer



Skjámynd

kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 384
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Activation virkar ekki eftir format

Pósturaf kunglao » Þri 05. Jan 2021 18:33

GuðjónR skrifaði:Windows lyklar binda sig við og fylgja móðurborðinu.
Þú hefðir getað fest lykilinn við microsoft aðganginn þinn og notað hann þannig aftur.
Minnsta vesenið er líklega að fara á ebay og kaupa nýjan lykil fyrir 2-3 dollara.


Lyklar fylgja móðurborðinu eins og sagt er í þessum pósti!!!


Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD


Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Activation virkar ekki eftir format

Pósturaf Hizzman » Þri 05. Jan 2021 18:59

GuðjónR skrifaði:Minnsta vesenið er líklega að fara á ebay og kaupa nýjan lykil fyrir 2-3 dollara.


ali er mitt go to, þegar ég feta þennan stíg. einnig iptv sub.