Sælir snillingar!
Núna er komin smá della í kallinn og langar mig smá að "uppfæra" úr EdgeRouter X í Dream Machine Pro, hverjir hérna eiga þetta ofur tæki og hver er ykkar reynsla?
Dream Machine Pro umræða
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4334
- Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
- Reputation: 383
- Staða: Ótengdur
Dream Machine Pro umræða
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: Dream Machine Pro umræða
Ég er með einn og búin að vera með í nokkra mánuði, Keyri líka Unifi Protect með 5stk myndavélum, mín reynsla er bara æði, virkar bara flott
Re: Dream Machine Pro umræða
Ég er búinn að nota DMP í 6 mánuði. Er mjög ánægður og ekki lent í neinum vandræðum. Keyri einnig protect með nokkurm myndavélum og þar virkar frábærlega. Mæli hiklaust með DMP en hann er samt smá “overkill” fyrir mig. Er með 5 acess punkta og 9 switcha tengda og venjulega í kringum 70-90 clienta á netinu. Unifi dótið hefur varla þurft restart síðan ég byrjaði að nota það fyrir 5 árum.
Re: Dream Machine Pro umræða
DMP er overkill fyrir einföld kerfi... ég er samt að íhuga að fá mér og ég er bara með 1 AP og 4 hluti hardwired
No kill like overkill
No kill like overkill
-Need more computer stuff-