Opera > Firefox


Höfundur
kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Opera > Firefox

Pósturaf kristjanm » Fös 24. Des 2004 15:43

Sælir.

Ég hef verið að lesa mjög mikið um Mozilla Firefox netvafrann í tölvufjölmiðlum þessa dagana og ég vil endilega benda notendum þess á annan kost.

Opera er annar netvafri sem hægt er að nota án kostnaðar. Þið getið nálgast hann á http://www.opera.com og downloadað honum þar ókeypis.

Ég hef prófað bæði Mozilla Firefox og Opera og ég verð að segja að mér finnst Opera mun þægilegra og betra forrit.

Ef þið notið annaðhvort Mozilla Firefox eða Internet Explorer bið ég ykkur endilega um að kynna ykkur Opera. Prófið það áður en þið hafnið því.




Zkari
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zkari » Fös 24. Des 2004 15:47

OK?

Firefox for me nevertheless



Skjámynd

djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Pósturaf djjason » Fös 24. Des 2004 15:50

Hvað er það sem þér finnst svona gott?

Ég prófaði Opera fyrir all löngu síðan, reyndar bara fljótlega eftir að hann kom út fyrst og fannst hann engan veginn nógu góður. Hann hefur ábyggilega tekið miklum breytingum síðan þá en ég er kanski bara sauður að hafa aldrei kíkt á hann aftur. Annars er það bara FF hjá mér all the way.


"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Fös 24. Des 2004 15:51

ég er meira fyrir Opera,búin að nota hann i um ár(held ég) og hann hefur alldrei brugðist mér :)



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fös 24. Des 2004 15:53

Opera er ekki frírr hann er ad supportaður með auglýsingum og hægvirkari og óþjálli heldur en Firefox




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 24. Des 2004 16:08

Hann er sammt frír (as in ókeypis) þótt það sé auglýsing í honum. Fréttablaðið er líka frítt þótt það séu auglýsingar í því.




Höfundur
kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fös 24. Des 2004 16:16

Pandemic skrifaði:Opera er ekki frírr hann er ad supportaður með auglýsingum og hægvirkari og óþjálli heldur en Firefox


Hvernig þá er Opera hægvirkara og óþjálla en Firefox?




Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Fös 24. Des 2004 16:32

Pandemic skrifaði:Opera er ekki frírr hann er ad supportaður með auglýsingum og hægvirkari og óþjálli heldur en Firefox


ég get nú ekki sagt það :roll:

ég er búinn að nota opera í rétt yfir ár og verð að segja að þetta er sneggsti vafrinn sem ég hef notað, tala nú ekki um þegar menn hafa gefið sér smá tíma í að læra á flýtileiðirnar og nota toolpanel af viti.


This monkey's gone to heaven


Gandalf
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gandalf » Fös 24. Des 2004 16:52

Verð að vera ósammála Pandemic. Ég notaði Opera lengi vel og fannst hann alltaf vera hraðvirkasti browserinn. Eina ástæðan fyrir því að ég skipti yfir í firefox er að opera opnaði ekki allar síður rétt (eða þá bara opnaði þær ekki yfir höfuð). FF nær að opna mun mun fleiri síður.
Annars fannst mér opera vera mun þægilegri og mest allt í honum fannst mér þægilegra.
einn ókostur sem opera hefur samt, er að ef maður ætlar að breyta um browser og exporta bookmarks, þá er mjög erfitt að fá opera bookmarks til að virka í IE, Firefox o.s.frv. Þarft væntanlega að enda í að gera allt manual aftur.


"Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool."
//Lester Bangs - Almost Famous


GoDzMacK
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Mið 05. Maí 2004 20:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf GoDzMacK » Mán 27. Des 2004 00:03

Ég hef ekki prufað opera og ætla sennilega ekki að gera það, ástæðan er því að ég hef séð hann hjá vini mínum og finnst hann þungur og hægvirkur meðað við Firefox.



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Mán 27. Des 2004 01:23




A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Mán 27. Des 2004 01:27

Firefox innanlands
úff ég bara varð :P




Lexington
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fim 02. Des 2004 14:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Lexington » Mán 27. Des 2004 04:58

IE all teh way!




Ragnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ragnar » Mán 27. Des 2004 12:26

Umsjónarmaður öriggiskerfa hjá Microsoft notar Firefox hann segir að explorer sé ekki nógu öruggt :lol:

Fyrirgefið stafsettningarvillur



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 27. Des 2004 12:43

BoneAir skrifaði:Umsjónarmaður öriggiskerfa hjá Microsoft notar Firefox hann segir að explorer sé ekki nógu öruggt :lol:
Jamm, ég bíð eftir að URL'i áður en ég trúi þessu



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 27. Des 2004 12:52

var þetta ekki á slashdot um daginn :-k



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mán 27. Des 2004 18:11

Opera er miklu betri render vél en Gecko, hraðari, léttari, veldur ekki sjóveiki eins og Gecko, keyrir betur síður sem lúta ekki að W3C, það er flest allar vefsíður einstaklinga þar sem þeir fylgja ekki W3C sama hvað Open Source fanatíkusar vilja halda fram.

Hvað varðar hugbúnaðin þá er Opera mun stöðugari og þróaðari en Firefox en viðmótið er illa hannað og engin eins skemmtileg extension og fyrir FireFox.



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Mán 27. Des 2004 18:44

IceCaveman skrifaði:Opera er miklu betri render vél en Gecko, hraðari, léttari, veldur ekki sjóveiki eins og Gecko, keyrir betur síður sem lúta ekki að W3C, það er flest allar vefsíður einstaklinga þar sem þeir fylgja ekki W3C sama hvað Open Source fanatíkusar vilja halda fram.

BULLSHIT!
eina sem ég er sammála þér í að opera virðist vera hraðari en Firefox beint úr installerinum.
Komdu með URLa á síður sem er hægt að treysta sem segja að Opera sé betri render vél en gecko, og að gecko veldur sjóveiki? :evil:

MezzUp skrifaði::arrow: Ef að menn eru ekki vissir hvað þeir eru að segja er best að taka það fram, t.d. "ég held að ef að þú breytir MBR þá breytist partion table ekki" frekar heldur en "ef að þú breytir MBR breytist partion table ekki".



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mán 27. Des 2004 19:14

Ithmos minn hefuðu aldrei séð síðu sem er full af flash auglýsingum sem er ekki búið að blocka með adblock? Flash myndirnar stökkva fram og til baka á síðunni þar til hún er full hlaðin. ef það veldur ekki sýndar sjóveiki hjá fólki þá veit ég ekki hvað gerir það.




Hawley
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Fös 21. Maí 2004 22:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hawley » Mán 27. Des 2004 20:49

lynx > *



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Pósturaf Revenant » Mán 27. Des 2004 20:51

Iss ég les bara source kóðann. :twisted:



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Mán 27. Des 2004 23:14

Pandemic skrifaði:var þetta ekki á slashdot um daginn :-k


Ég sá einmitt andstæðuna á slashdot eða svipaðri síðu. Þá var starfsmaður að segja að firefox væri ekki nógu öruggur.




Höfundur
kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Þri 28. Des 2004 02:53

Ég hef lesið einhvers staðar að internet explorer sé óöruggur miðað við hina vafrana.

Get því miður ekki gefið link.




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Þri 28. Des 2004 10:22

kristjanm skrifaði:Ég hef lesið einhvers staðar að internet explorer sé óöruggur miðað við hina vafrana.

Þú segir ekki... :roll:



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Fös 07. Jan 2005 00:07

Ég er búinn að nota Opera núna í all langan tíma og burt séð frá því hvort hann sé hraðvirkari eður ey, þá finnst mér Opera einfaldlega þægilegri. Maður getur fært alla toolbars til, breytt öllum toolbars í honum og margt fleira. Þetta er allt svo uncustomizable í Firefox. Það er allavega mín reynsla af honum.
Hinsvegar finnst mér email clientin í Opera frekar leiðinlegur. :?


kv,
Castrate