worghal skrifaði:finnst það frekar furðulegt að þú skulur þurfa að fara í svona æfingar til að fá netið.
ég er sjálfur með Edgerouter X og fór úr ASUS RT-AC68u í það.
það var ekkert vesen fyrir mig að tengja bara beint í ljósboxið frá gagnaveitunni með net frá Hringdu, láta þá afskrá fyrri mac addressur og skrá Edgerouter í staðinn.
Þú mátt vera með 3 mac addressur skráðar á sama tíma og fyrsti router hann skráist sjálfkrafa svo lengi sem ISPinn er búinn að setja prófílinn þinn við. Stundum hef ég reyndar séð hitt líka ( með second router ) enn ég man það bara ekki. Kannski GR starfsmaður geti sgat það.
Um leið og þú tengir routerinn einu sinni við og hann fær þessa 10 ip tölu, þá getur þjónustuver starfsfólk séð mac addressuna á routenrum þinum þótt þau muni biðja þig um að lesa hana upp fyrir sig. Enn fyrir þá sem vilja tryggja netsamband er best að forskrá bara mac addressuna og svo tengja routerinn hvenær sem ykkur hentar. Svo eru líka 2 Internet port á GR boxinu og það er ekkert að stoppa að hafa báða á Internetinu á sama tíma ( með sitthvora ip töluna )