VLAN vandræði eða hvað?

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: VLAN vandræði eða hvað?

Pósturaf depill » Mið 16. Des 2020 15:51

worghal skrifaði:finnst það frekar furðulegt að þú skulur þurfa að fara í svona æfingar til að fá netið.
ég er sjálfur með Edgerouter X og fór úr ASUS RT-AC68u í það.
það var ekkert vesen fyrir mig að tengja bara beint í ljósboxið frá gagnaveitunni með net frá Hringdu, láta þá afskrá fyrri mac addressur og skrá Edgerouter í staðinn.


Þú mátt vera með 3 mac addressur skráðar á sama tíma og fyrsti router hann skráist sjálfkrafa svo lengi sem ISPinn er búinn að setja prófílinn þinn við. Stundum hef ég reyndar séð hitt líka ( með second router ) enn ég man það bara ekki. Kannski GR starfsmaður geti sgat það.

Um leið og þú tengir routerinn einu sinni við og hann fær þessa 10 ip tölu, þá getur þjónustuver starfsfólk séð mac addressuna á routenrum þinum þótt þau muni biðja þig um að lesa hana upp fyrir sig. Enn fyrir þá sem vilja tryggja netsamband er best að forskrá bara mac addressuna og svo tengja routerinn hvenær sem ykkur hentar. Svo eru líka 2 Internet port á GR boxinu og það er ekkert að stoppa að hafa báða á Internetinu á sama tíma ( með sitthvora ip töluna )



Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: VLAN vandræði eða hvað?

Pósturaf gRIMwORLD » Mið 16. Des 2020 16:53

SolidFeather skrifaði:
gRIMwORLD skrifaði:Er sjálfur að keyra Edgemax router hjá mér og það þarf að hafa samband við Vodafone/Mílu til að fá rétta IP tölu á routerinn, var sjálfur í svipuðu basli, eftir að ég gaf þeim upp MAC address af nýja routernum þá gerði ég bara factory reset og configaði hann frá grunni aftur. Allt virkaði fínt eftir það.


Ertu með ljósleiðarabox frá mílu eða gagnaveitunni?


Ég er með ljósbox frá Gagnaveitunni, talaði við Vodafone til að kippa þessu í liðinn.


IBM PS/2 8086

Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: VLAN vandræði eða hvað?

Pósturaf gRIMwORLD » Mið 16. Des 2020 16:56

depill skrifaði:Frábært að Megni sé kominn online.

Enn mæli ekki með að spoofa mac addressuna fyrir þá sem koma hingað síðar, sérstaklega ef þeir eru að fara af leigurouter eða ætla að selja routerinn sem þeir eru með. MAC Addressan er uniquely enforced yfir allt GR netið, þannig ef einhvern annar notar þennan router í framtíðinni mun ykkar spoofaða mac addressa vera hent út.

Netspjall hjá fjarskiptafyrirtækjunum ( Vodafone, Nova og Hringdu ) er yfirleitt frekar fljótlegt að spyrja og engin símtöl þörf. Vonandi kemur þetta bráðlega á þjónustuvefi allavega einhverra þeirra.


Ég fór einmitt í þessar æfingar líka áður en ég náði loks sambandi við þjónustuver Vodafone. Fannst aldrei solid að vera með spoofaða addressu :no


IBM PS/2 8086

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: VLAN vandræði eða hvað?

Pósturaf SolidFeather » Mið 16. Des 2020 17:01

gRIMwORLD skrifaði:
SolidFeather skrifaði:
gRIMwORLD skrifaði:Er sjálfur að keyra Edgemax router hjá mér og það þarf að hafa samband við Vodafone/Mílu til að fá rétta IP tölu á routerinn, var sjálfur í svipuðu basli, eftir að ég gaf þeim upp MAC address af nýja routernum þá gerði ég bara factory reset og configaði hann frá grunni aftur. Allt virkaði fínt eftir það.


Ertu með ljósleiðarabox frá mílu eða gagnaveitunni?


Ég er með ljósbox frá Gagnaveitunni, talaði við Vodafone til að kippa þessu í liðinn.


Þetta er einmitt einfaldara með box frá GR. Ef maður er með box frá Mílu þá þarf að fara vlan og pppoe leiðina.




Höfundur
Rafurmegni
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 15. Okt 2020 14:53
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: VLAN vandræði eða hvað?

Pósturaf Rafurmegni » Fim 17. Des 2020 09:32

depill skrifaði:
worghal skrifaði:finnst það frekar furðulegt að þú skulur þurfa að fara í svona æfingar til að fá netið.
ég er sjálfur með Edgerouter X og fór úr ASUS RT-AC68u í það.
það var ekkert vesen fyrir mig að tengja bara beint í ljósboxið frá gagnaveitunni með net frá Hringdu, láta þá afskrá fyrri mac addressur og skrá Edgerouter í staðinn.


Þú mátt vera með 3 mac addressur skráðar á sama tíma og fyrsti router hann skráist sjálfkrafa svo lengi sem ISPinn er búinn að setja prófílinn þinn við. Stundum hef ég reyndar séð hitt líka ( með second router ) enn ég man það bara ekki. Kannski GR starfsmaður geti sgat það.

Um leið og þú tengir routerinn einu sinni við og hann fær þessa 10 ip tölu, þá getur þjónustuver starfsfólk séð mac addressuna á routenrum þinum þótt þau muni biðja þig um að lesa hana upp fyrir sig. Enn fyrir þá sem vilja tryggja netsamband er best að forskrá bara mac addressuna og svo tengja routerinn hvenær sem ykkur hentar. Svo eru líka 2 Internet port á GR boxinu og það er ekkert að stoppa að hafa báða á Internetinu á sama tíma ( með sitthvora ip töluna )


Það væri sniðugt að skoða þennan möguleika frekar að vera með tvo beina samtímis á netinu. Er einhver með þetta setup og af hverju?

kv, Megni



Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: VLAN vandræði eða hvað?

Pósturaf svensven » Fim 17. Des 2020 09:45

SolidFeather skrifaði:
gRIMwORLD skrifaði:
SolidFeather skrifaði:
gRIMwORLD skrifaði:Er sjálfur að keyra Edgemax router hjá mér og það þarf að hafa samband við Vodafone/Mílu til að fá rétta IP tölu á routerinn, var sjálfur í svipuðu basli, eftir að ég gaf þeim upp MAC address af nýja routernum þá gerði ég bara factory reset og configaði hann frá grunni aftur. Allt virkaði fínt eftir það.


Ertu með ljósleiðarabox frá mílu eða gagnaveitunni?


Ég er með ljósbox frá Gagnaveitunni, talaði við Vodafone til að kippa þessu í liðinn.


Þetta er einmitt einfaldara með box frá GR. Ef maður er með box frá Mílu þá þarf að fara vlan og pppoe leiðina.


Ekki endilega, ef þú ert með þjónustu hjá Símanum þarftu pppoe auðkenningu en hjá Vodafone ekki, þeir eru bara með dhcp í gegnum ljósleiðara Mílu



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: VLAN vandræði eða hvað?

Pósturaf depill » Fim 17. Des 2020 09:46

Rafurmegni skrifaði:
Það væri sniðugt að skoða þennan möguleika frekar að vera með tvo beina samtímis á netinu. Er einhver með þetta setup og af hverju?

kv, Megni


Ég hef verið með þetta
* Til að skipta um router og allt sé tilbúið
* Svo á router með tvær mac addressur á sama porti til að fá auka public ip tölu frá GR

Svo veit ég um einn sem er með leigjanda hjá sér, sem er með sér router fyrir sig enn sama ljósleiðara og sömu nettengingu.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3173
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: VLAN vandræði eða hvað?

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 17. Des 2020 09:55

depill skrifaði:
Rafurmegni skrifaði:
Það væri sniðugt að skoða þennan möguleika frekar að vera með tvo beina samtímis á netinu. Er einhver með þetta setup og af hverju?

kv, Megni


Ég hef verið með þetta
* Til að skipta um router og allt sé tilbúið
* Svo á router með tvær mac addressur á sama porti til að fá auka public ip tölu frá GR

Svo veit ég um einn sem er með leigjanda hjá sér, sem er með sér router fyrir sig enn sama ljósleiðara og sömu nettengingu.


Ég get séð fyrir mér að prófa að nota þennan möguleika í framtíðinni, hef verið að prófa að tengja heimilið við AWS með Site-to-Site VPN við þeirra þjónustur, þeir bjóða uppá tvo VPNTunnel-a fyrir failover þeirra meginn. Þetta er ljómandi fínt ef maður vill tryggja öruggan uppitíma ef þú ert byrjaður að tengja allskonar þjónustur heimanfrá við AWS og villt öruggari uppitíma t.d með að nota tvo router-a.


Just do IT
  √