Wifi usb adapter


Höfundur
Pascal
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Fös 30. Júl 2010 22:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Wifi usb adapter

Pósturaf Pascal » Fös 27. Nóv 2020 19:28

Sælir Vaktarar,

Var semsagt að flytja í kjallaraíbúð í Kópavogi og internetið fylgir með henni. Fæ semsagt bara að tengja mig inná wifi hjá þeim sem eiga húsið.
En þar sem að borðtölvan er ekki með wifi kort og engin leið til að tengja hana í routerinn þá vantar mér einhverja leið til að tengja hana við netið.
Er USB wifi adapter eina málið eða er eitthvað betra í boði fyrir mig ?

Takk fyrir



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2225
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Wifi usb adapter

Pósturaf kizi86 » Fös 27. Nóv 2020 19:53

ertu með einhverja lausa pcie rauf?


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Longshanks
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Wifi usb adapter

Pósturaf Longshanks » Fös 27. Nóv 2020 20:04

Ef það er ekki hægt að græja cat kapal inn til þín þá er það bara usb eða pci kort, ef það er góður 4G hraði þarna geturðu líka náð þér í hnetu eða router https://www.nova.is/barinn/vara/4g-hneta


AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.


Höfundur
Pascal
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Fös 30. Júl 2010 22:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Wifi usb adapter

Pósturaf Pascal » Fös 27. Nóv 2020 20:08

kizi86 skrifaði:ertu með einhverja lausa pcie rauf?


Uh ég bara þekki það ekki.
Kann voða lítið á svona tölvur, konan á hana en hún veit álíka mikið um þetta og ég.




Höfundur
Pascal
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Fös 30. Júl 2010 22:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Wifi usb adapter

Pósturaf Pascal » Fös 27. Nóv 2020 20:49

Longshanks skrifaði:Ef það er ekki hægt að græja cat kapal inn til þín þá er það bara usb eða pci kort, ef það er góður 4G hraði þarna geturðu líka náð þér í hnetu eða router https://www.nova.is/barinn/vara/4g-hneta


Get ég keypt bara hvaða router sem er og hann tengist wifi sjálfkrafa og eg get tengt borðtölvunni í hann ?
Einn sem ekkert veit



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Wifi usb adapter

Pósturaf jonsig » Fös 27. Nóv 2020 20:56

Net yfir rafmagn er frekar imba proof




Höfundur
Pascal
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Fös 30. Júl 2010 22:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Wifi usb adapter

Pósturaf Pascal » Fös 27. Nóv 2020 20:59

jonsig skrifaði:Net yfir rafmagn er frekar imba proof


Þarf routerinn hjá fólkinu uppi þá ekki að vera í sambandi við það líka?



Skjámynd

Longshanks
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Wifi usb adapter

Pósturaf Longshanks » Fös 27. Nóv 2020 21:06

Pascal skrifaði:
Longshanks skrifaði:Ef það er ekki hægt að græja cat kapal inn til þín þá er það bara usb eða pci kort, ef það er góður 4G hraði þarna geturðu líka náð þér í hnetu eða router https://www.nova.is/barinn/vara/4g-hneta


Get ég keypt bara hvaða router sem er og hann tengist wifi sjálfkrafa og eg get tengt borðtölvunni í hann ?
Einn sem ekkert veit


Með 4G hnetu eða 4G router gerirðu þitt eigið net og getur tengt beint í usb eða notað wifi, ef þú ert alveg sáttur að nota wifi hjá eigandanum er kannski best að ná bara í svona td. https://tolvutaekni.is/collections/thra ... st-netkort


AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Wifi usb adapter

Pósturaf jonsig » Fös 27. Nóv 2020 21:10

Pascal skrifaði:
jonsig skrifaði:Net yfir rafmagn er frekar imba proof


Þarf routerinn hjá fólkinu uppi þá ekki að vera í sambandi við það líka?


kaupir þetta í pari, endilega láta þau skaffa þetta. Örugglega ekki ódýr leigan hjá þér.




Höfundur
Pascal
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Fös 30. Júl 2010 22:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Wifi usb adapter

Pósturaf Pascal » Fös 27. Nóv 2020 21:16

jonsig skrifaði:
Pascal skrifaði:
jonsig skrifaði:Net yfir rafmagn er frekar imba proof


Þarf routerinn hjá fólkinu uppi þá ekki að vera í sambandi við það líka?


kaupir þetta í pari, endilega láta þau skaffa þetta. Örugglega ekki ódýr leigan hjá þér.


Hm ég ræði þetta við þau þegar þau koma heim úr bústaðnum



Skjámynd

Longshanks
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Wifi usb adapter

Pósturaf Longshanks » Fös 27. Nóv 2020 21:21

Pascal skrifaði:
jonsig skrifaði:
Pascal skrifaði:
jonsig skrifaði:Net yfir rafmagn er frekar imba proof


Þarf routerinn hjá fólkinu uppi þá ekki að vera í sambandi við það líka?


kaupir þetta í pari, endilega láta þau skaffa þetta. Örugglega ekki ódýr leigan hjá þér.


Hm ég ræði þetta við þau þegar þau koma heim úr bústaðnum


Ólíklegt að kjallari í útleigu sé á sömu grein til að net yfir rafmagn virki.


AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.


Höfundur
Pascal
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Fös 30. Júl 2010 22:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Wifi usb adapter

Pósturaf Pascal » Fös 27. Nóv 2020 21:26

Longshanks skrifaði:
Pascal skrifaði:
jonsig skrifaði:
Pascal skrifaði:
jonsig skrifaði:Net yfir rafmagn er frekar imba proof


Þarf routerinn hjá fólkinu uppi þá ekki að vera í sambandi við það líka?


kaupir þetta í pari, endilega láta þau skaffa þetta. Örugglega ekki ódýr leigan hjá þér.


Hm ég ræði þetta við þau þegar þau koma heim úr bústaðnum


Ólíklegt að kjallari í útleigu sé á sömu grein til að net yfir rafmagn virki.


Ugh jæja, ég kaupi þá bara usb wifi. Wifi virkar alveg fínt herna svo eg hugsi ég fari ekki í 4g nema konan fari að kvarta eitthvað.




Hizzman
Geek
Póstar: 831
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Wifi usb adapter

Pósturaf Hizzman » Fös 27. Nóv 2020 23:00

Fáðu þér eitthvað með sæmilegu loftneti, það er ekki víst að signalið sé sterkt, ef þú ert að taka wifi úr annari íbúð.

td: https://kisildalur.is/category/34/products/753




Höfundur
Pascal
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Fös 30. Júl 2010 22:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Wifi usb adapter

Pósturaf Pascal » Fös 27. Nóv 2020 23:13

Hizzman skrifaði:Fáðu þér eitthvað með sæmilegu loftneti, það er ekki víst að signalið sé sterkt, ef þú ert að taka wifi úr annari íbúð.

td: https://kisildalur.is/category/34/products/753


Ég var að spá í þessu hérna; https://computer.is/is/product/netkort- ... 9uh-ac1900

Hvort er betra ?




Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Wifi usb adapter

Pósturaf Aimar » Lau 28. Nóv 2020 11:41

https://tolvutaekni.is/products/tp-link ... st-netkort

Keypti þetta sjálfur. Virkilega sterkt. Svinvirkaði


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz