Góðan daginn,
Ég var með windows installað og ekkert vesen en eftir formatt sem ég henti í vegna þess að ég var að skipta út móðurborði og örgjörva virðist windows ekki vilja activateast.
Þekkið þig þetta eitthvað?
Activation á windows 10 virkar ekki
Re: Activation á windows 10 virkar ekki
Windows leyfið þitt er bundið við gamla móðurborðið. Þegar móðurborði er skipt út þá þarf nýtt Windows leyfi til að virkja Windows. Þegar leyfi eru virkjuð bindast þau við móðurborðið sem er í notkun á þeirri stundu.
-
- Nýliði
- Póstar: 18
- Skráði sig: Þri 24. Nóv 2020 14:46
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Activation á windows 10 virkar ekki
Það er hægt að binda leyfið við microsoft accountinn þinn. Þá er ekkert mál að skipta um móðurborð.
-
- Geek
- Póstar: 828
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Activation á windows 10 virkar ekki
TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight
Re: Activation á windows 10 virkar ekki
Það er hægt að komast framhjá þessu. Ef þú skrifar í search barið hjá þér "SLUI 04" þá opnast gluggi sem leiðir þig í gegn um þetta. Hringdu í toll free símanúmerið sem er gefið upp og virkjaðu stýrikerfið í gegn um símann.
-
- Geek
- Póstar: 800
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Activation á windows 10 virkar ekki
þetta er bundið við hardware, en farðu á ebay og keyptu þér windows 10 pro lykil, þeir kosta klink, ég fékk minn á 334kr.
Síðast breytt af DaRKSTaR á Fös 27. Nóv 2020 12:04, breytt samtals 1 sinni.
I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless