Slökkva á Window border *per glugga* í windows

Skjámynd

Höfundur
MonkeyNinja
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Fös 31. Okt 2003 10:32
Reputation: 0
Staðsetning: Grænn stóll
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Slökkva á Window border *per glugga* í windows

Pósturaf MonkeyNinja » Fös 10. Des 2004 18:55

Um daginn sagðist einhver á #vaktin.is vita um forrit sem getur þetta, ég er ekkert að fynna þetta á Google eins og er þannig að það væri frábært ef sá hinn sami (eða einhver annar) gæti bennt mér á forrit sem getur drepið title barinn og og resize borderinn á windows gluggum.

Þá gæti ég nefnilega keyrt þessi fallegu xwindows forrit í sínu rétta formi á Windows :)


"Jesus saves! (The rest of you take 3d20 damage.)"

Skjámynd

Höfundur
MonkeyNinja
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Fös 31. Okt 2003 10:32
Reputation: 0
Staðsetning: Grænn stóll
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf MonkeyNinja » Mán 20. Des 2004 15:20

anybody, enginn sem fiktar af viti í UI'inu?


"Jesus saves! (The rest of you take 3d20 damage.)"

Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Mán 20. Des 2004 16:01

Kóði: Velja allt

Dec 01 00:30:34 <IcecaXe> ithmos ég er með X þarna núna :) MonkeyN það hefur verið svolítið oft á shellextensionc
ity ég skal finna það á morgun ég þarf að fara að sofa núna
Dec 01 00:31:03 <MonkeyN> keke


ég bíð líka eftir svari!



Skjámynd

Höfundur
MonkeyNinja
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Fös 31. Okt 2003 10:32
Reputation: 0
Staðsetning: Grænn stóll
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf MonkeyNinja » Fim 06. Jan 2005 00:06

Ekki lausn en samt tengt þessu máli.

WinMover
http://www.eliasae.se/winmover/features/

Þetta forrit hermir eftir þeirri venju í mörgum *nix wm's að t.d. alt+lmb færir glugga sama hvar sem smellt á þá og alt+rmb breytir stærðinni á sama hátt.

Nú vanntar mig bara eitthvað til að drepa borders :)


"Jesus saves! (The rest of you take 3d20 damage.)"

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fös 14. Jan 2005 23:51

Hérna var það http://www.digital.7hits.net/AlphaV17.zip

Hérna er t.d Notepad
Viðhengi
notepad.gif
notepad.gif (2.61 KiB) Skoðað 875 sinnum