Unifi Dream machine / USG PRO nethraði


Höfundur
mumialfur
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mán 17. Nóv 2008 10:12
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Unifi Dream machine / USG PRO nethraði

Pósturaf mumialfur » Mán 28. Sep 2020 23:01

Þið sem eruð með Unifi Dream machine eða USG Pro4 og eruð tengdir til vodafone með ljósi, hvaða hraða eruð þið að ná innanlands / utanlands ?

Ég er með Unifi USG nuna og er að slefa í 12mb/s innanlands en væri til í að sjá meira og velti fyrir mér hvað USG Pro4 er að performa.




pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Unifi Dream machine / USG PRO nethraði

Pósturaf pepsico » Mán 28. Sep 2020 23:34

Það er líklega engin tilviljun ef þú ert að ná 12 MB/s (megabytes per second) sem er jafngildi 100 Mbps.
Þú ert líklega með snúru, netkort, eða stillingu sem lætur þig bara ná 100 Mbps hraða en ekki 1000 Mbps (Gigabit).

Enginn nýlegur Unifi búnaður nær bara 100 Mbps á Gigabit ljósleiðara Vodafone.




steiniofur
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69
Skráði sig: Mán 12. Jan 2015 18:15
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Unifi Dream machine / USG PRO nethraði

Pósturaf steiniofur » Þri 29. Sep 2020 11:29

Það getur verið að Vodafone stilli tenginguna hjá sér í 100Mbps. Þegar ég var í þjónustu hjá þeim að þá var ég að fikta á mínum síðum hjá þeim að slökkva á einhverjum stillingum fyrir að banna/leyfa p2p eða eitthvað svoleiðis, og það setti sjálfvirkt tenginguna mína niður í 100, þurfti að hafa samband til að að fá því breytt aftur í 1000.

Gömlu ljósleiðaraboxin voru líka sum bara 100Mbps. Veit ekki hvort það er búið að uppfæra allstaðar, en það segir á síðunni hjá ljosleidarinn.is að þeir uppfæri gömul box í ný þegar þú byrjir í þjónustu hjá þeim.

Er sjálfur með USG og næ fullum hraða, þannig að það ætti ekki að vera vandamálið.




Höfundur
mumialfur
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mán 17. Nóv 2008 10:12
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Unifi Dream machine / USG PRO nethraði

Pósturaf mumialfur » Þri 29. Sep 2020 14:49

Ég gleymdi að taka fram að þessi 12mb/s er að cappast í torrent, þ.e innanlands. Er mögulega kominn með lausn við því.

En það sem ég vildi spyrja er hvaða hraða menn eru að ná mest inn/út með USG Pro4 og USG Dream machine.

Ég er sjálfur með USG (litla boxið) og er að sjá ca. 1200Mbps / 1000 Mbps
Síðast breytt af mumialfur á Þri 29. Sep 2020 14:49, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1902
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Unifi Dream machine / USG PRO nethraði

Pósturaf emmi » Þri 29. Sep 2020 14:51

Er með UDM-Pro og er hjá Vodafone í Reykjanesbæ.

Speedtest.net appið í Windows.
Download: 946.53Mbps
Upload: 946.23Mbps
Síðast breytt af emmi á Þri 29. Sep 2020 14:52, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3848
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Unifi Dream machine / USG PRO nethraði

Pósturaf Tiger » Þri 29. Sep 2020 20:23

942,92 Mbps down
937,05 Mpgs up

Gagnaveitan, Vodafone. Með USG Pro4.




Höfundur
mumialfur
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mán 17. Nóv 2008 10:12
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Unifi Dream machine / USG PRO nethraði

Pósturaf mumialfur » Þri 29. Sep 2020 20:54

Eru þessar mælingar úr Unifi controller?



Skjámynd

gob3k
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Mið 13. Nóv 2019 11:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Unifi Dream machine / USG PRO nethraði

Pósturaf gob3k » Þri 29. Sep 2020 20:59

Speedtest.net appið í Windows.
Download: 946.53Mbps
Upload: 946.23Mbps
Its looks like speed test


Intel i7 9700K • RTX 3070Ti TUF Asus • ASus Z390 Gaming • Corsair Ven 2x16GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo 1 TB • Corsair SSD 128GBx2 Raid 0 • G502 Logitech • G910 Logitech • Arctis Nova Pro Wireless
LG Ultrawide 34WK650 IPS 2560 x 1080p •
Dream Machine PRO • Unifi Switch 24 POE gen • Unifi AP U6 Pro, AP Nano HD•


Höfundur
mumialfur
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mán 17. Nóv 2008 10:12
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Unifi Dream machine / USG PRO nethraði

Pósturaf mumialfur » Þri 29. Sep 2020 22:42

Arg - Speedtest.net app í win10
Download: 112,54 Mbps
Upload: 121,94 Mbps

Vodafone support segist sjá full 1000mb link til mín. Dettur einhverjum í hug stillingar í USG sem gætu verið að kappa mig?



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unifi Dream machine / USG PRO nethraði

Pósturaf Pandemic » Þri 29. Sep 2020 22:45

Ertu með nýja snúru? Gæti verið að hún sé að cappa þig í 100mb




Höfundur
mumialfur
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mán 17. Nóv 2008 10:12
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Unifi Dream machine / USG PRO nethraði

Pósturaf mumialfur » Þri 29. Sep 2020 22:50

Er með hágæða CAT6. Unifi Network controller segir að allar tengingar séu 1000 FDX




Höfundur
mumialfur
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mán 17. Nóv 2008 10:12
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Unifi Dream machine / USG PRO nethraði

Pósturaf mumialfur » Þri 29. Sep 2020 23:16

"Enabling IDS/IPS will disable hardware offload as well as affect maximum device throughput (USG Throughput: 85 Mbps, USG-Pro: 250 Mbps, UDM: 850 Mbps, UDM-Pro: 3.5 Gbps)"

Málið leyst!

Takk fyrir aðstoðina.
Síðast breytt af mumialfur á Þri 29. Sep 2020 23:21, breytt samtals 1 sinni.




kjartanbj
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Unifi Dream machine / USG PRO nethraði

Pósturaf kjartanbj » Mið 30. Sep 2020 00:43

Ágætt að vera með UDM-Pro , 3.5Gbps IDS/IPS



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Unifi Dream machine / USG PRO nethraði

Pósturaf Squinchy » Mið 30. Sep 2020 08:54

Uppfærði í USG pro fyrir ekki svo löngu síðan, það var alveg vel sjáanlegur munur á virkni og þá sérstaklega með DPI virkt, litli USG ræður varla við það
Síðast breytt af Squinchy á Mið 30. Sep 2020 08:55, breytt samtals 1 sinni.


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

gob3k
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Mið 13. Nóv 2019 11:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Unifi Dream machine / USG PRO nethraði

Pósturaf gob3k » Mið 30. Sep 2020 13:24

I have everything enable and my speed is full range at udm pro


Intel i7 9700K • RTX 3070Ti TUF Asus • ASus Z390 Gaming • Corsair Ven 2x16GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo 1 TB • Corsair SSD 128GBx2 Raid 0 • G502 Logitech • G910 Logitech • Arctis Nova Pro Wireless
LG Ultrawide 34WK650 IPS 2560 x 1080p •
Dream Machine PRO • Unifi Switch 24 POE gen • Unifi AP U6 Pro, AP Nano HD•


Höfundur
mumialfur
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mán 17. Nóv 2008 10:12
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Unifi Dream machine / USG PRO nethraði

Pósturaf mumialfur » Mið 30. Sep 2020 14:16

Til sölu USG - skoða skipti á USG pro4 og udm pro :D



Skjámynd

gob3k
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Mið 13. Nóv 2019 11:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Unifi Dream machine / USG PRO nethraði

Pósturaf gob3k » Mið 30. Sep 2020 15:37

USG pro4 and UDM Pro is rack mounting :)


Intel i7 9700K • RTX 3070Ti TUF Asus • ASus Z390 Gaming • Corsair Ven 2x16GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo 1 TB • Corsair SSD 128GBx2 Raid 0 • G502 Logitech • G910 Logitech • Arctis Nova Pro Wireless
LG Ultrawide 34WK650 IPS 2560 x 1080p •
Dream Machine PRO • Unifi Switch 24 POE gen • Unifi AP U6 Pro, AP Nano HD•

Skjámynd

gob3k
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Mið 13. Nóv 2019 11:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Unifi Dream machine / USG PRO nethraði

Pósturaf gob3k » Mið 30. Sep 2020 15:42

It is from my UDM Pro (Hringdu) with IPS on and DPS on
Ping ms
2
Download Mbps
658.61
Upload Mbps
674.80
and another one

Ping ms
3
Download Mbps
720.37
Upload Mbps
773.46
Síðast breytt af gob3k á Mið 30. Sep 2020 15:42, breytt samtals 1 sinni.


Intel i7 9700K • RTX 3070Ti TUF Asus • ASus Z390 Gaming • Corsair Ven 2x16GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo 1 TB • Corsair SSD 128GBx2 Raid 0 • G502 Logitech • G910 Logitech • Arctis Nova Pro Wireless
LG Ultrawide 34WK650 IPS 2560 x 1080p •
Dream Machine PRO • Unifi Switch 24 POE gen • Unifi AP U6 Pro, AP Nano HD•