Góðan dag!
Ég flutti nýverið í 250fm steypt hús á tveimur hæðum. Routerinn er á neðri hæðinni og netið á efri hæðinni er frekar gloppótt.
Ljósleiðarainntakið er í bílskúrnum þar sem að gömlu símakaplarnir liggja líka. Ég var að spá í að draga CAT snúru upp á efri hæðina í stað coax snúru og setja aðgangspunkt. Ég er búinn að vera að skoða unifi ap lite en ég fæ ekki betur séð en að slíkur punktur sé ætlaður í loft. Ef ég dreg cat snúruna upp færi punkturinn hins vegar neðarlega á vegg, í innstunguhæð. Gengur það eða ætti ég að skoða einhverja mesh lausn eins og Nest wifi?
Ég er opinn fyrir öllum hugmyndum enda er gott þráðlaust net grunnmannréttindi!
Lélegt net á efri hæð
Re: Lélegt net á efri hæð
Ég held það sé ekkert sem banni þér að vera með Unifi skífulaga access púnkt á vegg en þeir eru líka með vegg línu, sjá link.
https://inwall.ui.com/
https://inwall.ui.com/
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Lélegt net á efri hæð
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 253
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Lélegt net á efri hæð
Ég setti svona upp hjá foreldrum mínum og fyrirtækja foreldraminna, þeir eru mounted heima hjá þeim fyrir framan gamlar dósir ( UAC-AC-PRO ), þeir virka mjög vel. 2x punktar á hvorri hæð í 320 fm húsi næ að covera garðinn ( sem er stór ) og allt húsið.
Re: Lélegt net á efri hæð
Takk kærlega fyrir skjót svör, þið eruð snillingar.
Ég ætla að kynna mér þetta in-wall betur, lítur vel út. Þarf einnig að skoða einhverja switcha sem styðja PoE. Mælið þið með einhverjum sérstökum switch? Ætla bara að setja 1-2 punkta.
Ég ætla að kynna mér þetta in-wall betur, lítur vel út. Þarf einnig að skoða einhverja switcha sem styðja PoE. Mælið þið með einhverjum sérstökum switch? Ætla bara að setja 1-2 punkta.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Lélegt net á efri hæð
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB