Skipta út router


Höfundur
JVJV
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Lau 13. Ágú 2016 19:57
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Skipta út router

Pósturaf JVJV » Fös 26. Jún 2020 17:00

Daginn, afsakið ef þetta er margbúið að koma hérna inn.

Ég er því miður á ljósneti Símans og veit ekkert hvenær maður verður svo heppinn að fá alvöru ljós, en hvaða router væri góður kostur fyrir mig, ef ég er aðallega að hugsa um að losna við leigugjaldið og hafa skiptin einföld, svo ef wifiið á nýja routernum verður eins og Símarouternum mun ég þurfa að bæta við einum access point býst ég við.

Getiði mælt með réttu græjunni?




emil40
</Snillingur>
Póstar: 1080
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Skipta út router

Pósturaf emil40 » Fös 26. Jún 2020 17:05

hefurðu íhugað 4.5g ? það er bæði hjá símanum og nova. Ég var bara með 50 mb ljósnet hjá hringdu. Ég ætla að vera með þetta þangað til að ljósleiðarinn kemur einhvern tímann á næsta ári.


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |


Höfundur
JVJV
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Lau 13. Ágú 2016 19:57
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Skipta út router

Pósturaf JVJV » Fös 26. Jún 2020 17:13

Hef ekkert skoðað þann möguleika nei, kynni mér það kannski.




emil40
</Snillingur>
Póstar: 1080
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Skipta út router

Pósturaf emil40 » Fös 26. Jún 2020 17:42

skoðaðu það vinur


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |