Docker á Raspberry Pi.. Permission vesen

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Docker á Raspberry Pi.. Permission vesen

Pósturaf GullMoli » Mán 08. Jún 2020 15:49

Góðan daginn,

Nú ákvað ég að vera nokkuð bjartsýnn á því að frelsa borðtölvuna mína frá því að keyra Plex og keypti því Raspberry Pi4 og utanáliggjandi flakkara.

Ég er að keyra Pi4 á Raspberry OS Lite og er búinn að setja upp Plex, Sonarr, Radarr, Transmission, Ombi, Jackett, Portainer og Samba í Docker umhverfinu. Flakkarinn er mountaður í volume group og svo logical volume þar (/mnt/media).

Allt virkar fínt og talar saman án vandamála, hinsvegar lendi ég svo í því eftir nokkra klukkutíma að containerarnir fá upp permission vandamál á flakkaranum. Það get ég lagað með "chmod -R 777 /mnt/media" (jájá ég veit :megasmile) en svo dettur þetta í sama farið.. transmission getur ekki downloadað því það hefur ekki permission í download möppunni eða þá að Sonarr getur ekki flutt bíómyndina á réttan stað því það hefur ekki permission.

Ég er að spá hvort einhver Linux séní geti hjálpað mér með þetta vandamál.

Svona setti ég upp t.d. Transmission og Sonarr:

Kóði: Velja allt

sudo docker create \
  --name=sonarr \
  -e PUID=1000 \
  -e PGID=1000 \
  -e TZ=Europe/London \
  -p ports:ports \
  -v /plexsetup/config/Sonarr:/config \
  -v /mnt/media/TV:/tv \
  -v /mnt/media/downloading:/downloads \
  --restart unless-stopped \
  linuxserver/sonarr


Kóði: Velja allt

sudo docker create \
  --name=transmission \
  -e PUID=1000 \
  -e PGID=1000 \
  -e TZ=Europe/London \
  -e TRANSMISSION_WEB_HOME=/combustion-release/ \
  -p ports:ports \
  -v /plexsetup/config/Transmission:/config \
  -v /mnt/media/downloading:/downloads \
  -v /mnt/media/torrents:/watch \
  --restart unless-stopped \
  linuxserver/transmission


Fstab færslan fyrir flakkarann (sem logical volume í logic group):

Kóði: Velja allt

UUID=ID-á-logical-volume /mnt/media ext4 defaults,auto,users,rw,nofail 0 0


Það er einn user á kerfinu, hann er með uid=1000 gid=1000 og groups=1000


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


OverSigg
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Mið 29. Nóv 2017 21:30
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Docker á Raspberry Pi.. Permission vesen

Pósturaf OverSigg » Mán 08. Jún 2020 16:10

Prufaðu að setja umask=000 á fstab færsluna. default er 022 sem leyfir ekki user að skrifa.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Docker á Raspberry Pi.. Permission vesen

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 08. Jún 2020 16:14

Spurning hvort hlutinir séu að conflicta því þú ert að nota sama config directory fyrir mismunandi containera. /plexsetup/config/
Ég er allavegana ekki að lenda í neinum vandræðum með að hafa hlutina uppsetta þannig þ.e að hafa sér config möppu fyrir hvern container (að vísu í docker-compose en þetta er sama hugmyndafræðin). Annars er einnig gott að athuga hvort þú þurfir að skoða owner partinn á directory.

það er chown username:groupname -R /mnt/media (edit: líklega ekki vandamálið ef þú ert búinn að gera chmod 777)
Síðast breytt af Hjaltiatla á Mán 08. Jún 2020 16:22, breytt samtals 2 sinnum.


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Docker á Raspberry Pi.. Permission vesen

Pósturaf GullMoli » Mán 08. Jún 2020 16:22

OverSigg skrifaði:Prufaðu að setja umask=000 á fstab færsluna. default er 022 sem leyfir ekki user að skrifa.

Hm okei ég get prufað það! Takk.

Hjaltiatla skrifaði:Spurning hvort hlutinir séu að conflicta því þú ert að nota sama config directory fyrir mismunandi containera. /plexsetup/config/
Ég er allavegana ekki að lenda í neinum vandræðum með að hafa hlutina uppsetta þannig þ.e að hafa sér config möppu fyrir hvern container (að vísu í docker-compose en þetta er sama hugmyndafræðin). Annars er einnig gott að athuga hvort þú þurfir að skoða owner partinn á directory.

það er chown username:groupname -R /mnt/media


Já allir configgar eru á sama stað, nema í sinni eigin möppu. Þeas plexsetup/config/Plex fyrir Plex og svo plexsetup/config/Sonarr er Sonarr. Hvernig getur verið conflict með þannig uppsetningu?

Annars er ég svo grænn í þessu.. varðandi chown skipunina, hvaða groupname ætti við hér? Það er bara einn user svo það fer ekki á milli mála en svo er group sem heitir það sama og userinn, ásamt "users" og "docker" ofl.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Docker á Raspberry Pi.. Permission vesen

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 08. Jún 2020 16:26

GullMoli skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Spurning hvort hlutinir séu að conflicta því þú ert að nota sama config directory fyrir mismunandi containera. /plexsetup/config/
Ég er allavegana ekki að lenda í neinum vandræðum með að hafa hlutina uppsetta þannig þ.e að hafa sér config möppu fyrir hvern container (að vísu í docker-compose en þetta er sama hugmyndafræðin). Annars er einnig gott að athuga hvort þú þurfir að skoða owner partinn á directory.

það er chown username:groupname -R /mnt/media


Já allir configgar eru á sama stað, nema í sinni eigin möppu. Þeas plexsetup/config/Plex fyrir Plex og svo plexsetup/config/Sonarr er Sonarr. Hvernig getur verið conflict með þannig uppsetningu?

Annars er ég svo grænn í þessu.. varðandi chown skipunina, hvaða groupname ætti við hér? Það er bara einn user svo það fer ekki á milli mála en svo er group sem heitir það sama og userinn, ásamt "users" og "docker" ofl.


Þú ert í raun að veita containerum aðgang að plexsetup/config/ möppunni á host vélinni og gefur container userunum réttindi inní containernum að möppunni á host vélinni , þannig ef allir containerar eru með aðgang að þessari sömu möppu gæti ég trúað að vandamál gætu komið upp. (kallast bind mount á docker tungumálinu þegar þú mappar möppu af host vél inní container)

Edit: Þegar ég pæli betur í þessu þá er þetta líklega ekki skýringin :) bara fyrsta sem kom uppí hausinn á mér (grunar að containerar hafi ekki aðgang að plexsetup/config/ möppunni heldur bara sinni möppu plexsetup/config/transmission etc... )
Síðast breytt af Hjaltiatla á Mán 08. Jún 2020 16:32, breytt samtals 3 sinnum.


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Docker á Raspberry Pi.. Permission vesen

Pósturaf GullMoli » Mán 08. Jún 2020 17:53

Hjaltiatla skrifaði:
GullMoli skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Spurning hvort hlutinir séu að conflicta því þú ert að nota sama config directory fyrir mismunandi containera. /plexsetup/config/
Ég er allavegana ekki að lenda í neinum vandræðum með að hafa hlutina uppsetta þannig þ.e að hafa sér config möppu fyrir hvern container (að vísu í docker-compose en þetta er sama hugmyndafræðin). Annars er einnig gott að athuga hvort þú þurfir að skoða owner partinn á directory.

það er chown username:groupname -R /mnt/media


Já allir configgar eru á sama stað, nema í sinni eigin möppu. Þeas plexsetup/config/Plex fyrir Plex og svo plexsetup/config/Sonarr er Sonarr. Hvernig getur verið conflict með þannig uppsetningu?

Annars er ég svo grænn í þessu.. varðandi chown skipunina, hvaða groupname ætti við hér? Það er bara einn user svo það fer ekki á milli mála en svo er group sem heitir það sama og userinn, ásamt "users" og "docker" ofl.


Þú ert í raun að veita containerum aðgang að plexsetup/config/ möppunni á host vélinni og gefur container userunum réttindi inní containernum að möppunni á host vélinni , þannig ef allir containerar eru með aðgang að þessari sömu möppu gæti ég trúað að vandamál gætu komið upp. (kallast bind mount á docker tungumálinu þegar þú mappar möppu af host vél inní container)

Edit: Þegar ég pæli betur í þessu þá er þetta líklega ekki skýringin :) bara fyrsta sem kom uppí hausinn á mér (grunar að containerar hafi ekki aðgang að plexsetup/config/ möppunni heldur bara sinni möppu plexsetup/config/transmission etc... )


Já ég skil þig, ég setti þetta fyrst allt í sömu config möppuna.. það gekk ekki :lol:

Mjög böggandi hvað allt virkar fínt í upphafi, t.d. eftir að hafa gert chmod 777 eða endurræst Pi vélina, og svo fer allt að klikka ](*,)

Var að prufa umask=000 í fstab og endurræsa, sjáum til hvort þetta lagist [-o<
Síðast breytt af GullMoli á Mán 08. Jún 2020 17:53, breytt samtals 1 sinni.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Docker á Raspberry Pi.. Permission vesen

Pósturaf GullMoli » Mán 08. Jún 2020 18:13

OverSigg skrifaði:Prufaðu að setja umask=000 á fstab færsluna. default er 022 sem leyfir ekki user að skrifa.


Umask virkar ekki á ext4 :D


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Docker á Raspberry Pi.. Permission vesen

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 08. Jún 2020 18:36

FYI: ég er sjálfur með flakkara tengdan við docker host (plex server og fleiri containerar) og nota ext4

Mín færsla í /etc/fstab: Ég nota disk label en ekki UUID fyrir HDD diskinn

Kóði: Velja allt

LABEL=media-files-2tb    /mnt/media-files    ext4    defaults    0    0


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Docker á Raspberry Pi.. Permission vesen

Pósturaf GullMoli » Mán 08. Jún 2020 23:34

Hjaltiatla skrifaði:FYI: ég er sjálfur með flakkara tengdan við docker host (plex server og fleiri containerar) og nota ext4

Mín færsla í /etc/fstab: Ég nota disk label en ekki UUID fyrir HDD diskinn

Kóði: Velja allt

LABEL=media-files-2tb    /mnt/media-files    ext4    defaults    0    0


Lausnin virðist vera komin.

Ég var með volume'ið mountað í /mnt/ möppuna, þar sem USB lyklar og diskar mountast. Stýrikerfið breytir alltaf ownerum á öllu þar í hverju booti.
Færði mount'ið í nýja möppu og breytti ownership (ásamt því að breyta þá hvert containerar voluminu vísa), nú virðist ownershippið haldast á milli boota og allt í góðu :)


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Docker á Raspberry Pi.. Permission vesen

Pósturaf GullMoli » Þri 09. Jún 2020 23:50

Jæja þetta var víst ekki lausnin... en ég er held ég búinn að finna vandamálið.

Mynd

systemd-timesync verður ownerinn að möppunni eftir einhvern ákveðin tíma.. mig grunar að Samba containerinn hafi eitthvað með þetta að gera en er enganvegin viss :l


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Docker á Raspberry Pi.. Permission vesen

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 10. Jún 2020 08:43

GullMoli skrifaði:Jæja þetta var víst ekki lausnin... en ég er held ég búinn að finna vandamálið.

Mynd

systemd-timesync verður ownerinn að möppunni eftir einhvern ákveðin tíma.. mig grunar að Samba containerinn hafi eitthvað með þetta að gera en er enganvegin viss :l


Nú veit ég ekki af hverju þú ert að nota þennan samba container. Er eitthvað því til fyrirstöðu að sleppa því að nota hann í ljósi aðstæðna ?
Þ.e gefa þeim containerum aðgang að gögnum á flakkaranumog locally og ef þú þarft að share yfir networkið að gera það á raspberry pi vélinni sjálfri (samba share á pi vélinni). Getur alltaf endurskoðað þessi mál þegar hutinir eru byrjaðir að tala saman og þú veist hvar vandinn liggur.
Síðast breytt af Hjaltiatla á Mið 10. Jún 2020 08:44, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Docker á Raspberry Pi.. Permission vesen

Pósturaf GullMoli » Mið 10. Jún 2020 10:26

Hjaltiatla skrifaði:
GullMoli skrifaði:Jæja þetta var víst ekki lausnin... en ég er held ég búinn að finna vandamálið.

Mynd

systemd-timesync verður ownerinn að möppunni eftir einhvern ákveðin tíma.. mig grunar að Samba containerinn hafi eitthvað með þetta að gera en er enganvegin viss :l


Nú veit ég ekki af hverju þú ert að nota þennan samba container. Er eitthvað því til fyrirstöðu að sleppa því að nota hann í ljósi aðstæðna ?
Þ.e gefa þeim containerum aðgang að gögnum á flakkaranumog locally og ef þú þarft að share yfir networkið að gera það á raspberry pi vélinni sjálfri (samba share á pi vélinni). Getur alltaf endurskoðað þessi mál þegar hutinir eru byrjaðir að tala saman og þú veist hvar vandinn liggur.


Algjörlega!

Ég slökkti á containernum og ætla að sjá hvort að vandamálið komi aftur upp. Ég var aðalega með þetta uppá hentugleikann að geta fært handvirkt inná flakkarann eftir hentusemi og þar sem ég er að nota Docker í fyrsta skiptið þá langaði mig að hafa ALLT þar.

Hinsvegar er mjög góður punktur að nýta bara Samba share í Rasbperry OS kerfinu og sleppa þessum hausverk í bili :lol:


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Docker á Raspberry Pi.. Permission vesen

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 10. Jún 2020 10:34

GullMoli skrifaði:
Algjörlega!

Ég slökkti á containernum og ætla að sjá hvort að vandamálið komi aftur upp. Ég var aðalega með þetta uppá hentugleikann að geta fært handvirkt inná flakkarann eftir hentusemi og þar sem ég er að nota Docker í fyrsta skiptið þá langaði mig að hafa ALLT þar.

Hinsvegar er mjög góður punktur að nýta bara Samba share í Rasbperry OS kerfinu og sleppa þessum hausverk í bili :lol:


Já, maður hefur rekið sig á nokkra veggi sjálfur í fiktinu :) Skil mjög vel að vilja helst hafa allt uppsett í kóða/scriptu til að einfalda uppsetningar. Hins vegar er sumt að flækjast fyrir manni t.d ef maður vill eingöngu nota einn user í container uppsetningum (það er hægt að flækja málin og vera með sér user t.d fyrir Application,sql etc... en fyrir svona heimabrúk þá er það overkill). Þannig ef Samba stöffið er að valda þessum vandræðum um að gera að sleppa flækjustiginu ef það er í boði og hafa samba share-ið uppsett á raspberry pi stýrikerfinu sjálfu.


Just do IT
  √