Hringdu netið


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Hringdu netið

Pósturaf jardel » Fim 14. Maí 2020 21:42

Er bilun i kerfinu eða er mögulega eitthvað að hjá mér?
Wifi virkar ekki i neinum tækjun samt er merki um fullan wifi styrk
Það er ekkert netspjall fyrir utan opnunartíma.
Síðast breytt af jardel á Fim 14. Maí 2020 21:55, breytt samtals 2 sinnum.




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 618
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 99
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu netið

Pósturaf Dr3dinn » Fös 15. Maí 2020 09:02

Var allt í lagi með netið hjá mér í gær. (hringdu)

Wifi only prob hljómar eins og annað vandamál en hjá hringdu.... búinn að restarta öllu kerfinu hja þér?


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB