Edgerouter X "hang" vandamál

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Edgerouter X "hang" vandamál

Pósturaf ZiRiuS » Þri 28. Apr 2020 19:00

Ég hef verið með þetta vandamál í smá tíma að sumar vefsíður loadast mjög hægt og stundum vitlaust (bara sem html) í smá stund, kannski í nokkur skipti svo refresha ég og þær eru í lagi. Hef reynt að googla þetta sem flestir bentu á MTU eða MSS en eftir að hafa fiktað í því breyttist ekkert (MTU er default 1500 núna og MSS í 1412). Ég hef mjög takmarkaða þekkingu á þessu og er þessvegna bara að fikta blint áfram.

Það sem ég hef gert er að uppfæra routerinn (v1.10.11), restartað honum, sett upp annan DNS, restartað ljósleiðaraboxinu og beintengt mig í routerinn (er með allt í gegnum Zyxel switch).

Þetta gerist í öllum tölvum á heimilinu.

Ég er með 1 gig ljós frá Hringdu í gegnum GR.

Einhverjar hugmyndir?



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Edgerouter X "hang" vandamál

Pósturaf kornelius » Þri 28. Apr 2020 19:16

Ég er að nota https://www.ui.com/download/edgemax/edg ... 08-hotfix1

og ekkert mál - spursmál að uppfæra í v208?



Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Re: Edgerouter X "hang" vandamál

Pósturaf Sultukrukka » Þri 28. Apr 2020 21:25

Var einmitt að lenda ítrekað í þessu sama. Með Edgerouter X, líka með Hringdu í gegnum GR.

Ætla að prófa þetta frá Korneliusi og sjá hvernig það reynist. Ef ekkert heyrist eftir nokkra daga þá er þetta lausnin.

Edit: Er búinn að vera með hann uppfærðan í hálftíma eða svo, finnst einst og þetta hafi skánað heilmikið.
Síðast breytt af Sultukrukka á Þri 28. Apr 2020 21:52, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Edgerouter X "hang" vandamál

Pósturaf ZiRiuS » Fim 30. Apr 2020 09:40

Sultukrukka skrifaði:Var einmitt að lenda ítrekað í þessu sama. Með Edgerouter X, líka með Hringdu í gegnum GR.

Ætla að prófa þetta frá Korneliusi og sjá hvernig það reynist. Ef ekkert heyrist eftir nokkra daga þá er þetta lausnin.

Edit: Er búinn að vera með hann uppfærðan í hálftíma eða svo, finnst einst og þetta hafi skánað heilmikið.


Ég uppfærði í gær og ekkert vesen ennþá, er ennþá smá efins um að þetta hafi verið svona einfalt en snilld samt :D

Megaprops til þín kornelius!



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


raggos
has spoken...
Póstar: 152
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 09:03
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Edgerouter X "hang" vandamál

Pósturaf raggos » Fim 30. Apr 2020 11:26

Ég fixaði svipað vandamál hjá mér með því að breyta MTU á PPPOE tengingunni í 1492. Ég er að keyra 1.10.X þar sem 2 hefur ennþá ekki sama performance og 1.10.X firmware



Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Edgerouter X "hang" vandamál

Pósturaf ZiRiuS » Fim 30. Apr 2020 11:33

raggos skrifaði:Ég fixaði svipað vandamál hjá mér með því að breyta MTU á PPPOE tengingunni í 1492. Ég er að keyra 1.10.X þar sem 2 hefur ennþá ekki sama performance og 1.10.X firmware


Ég fiktaði einmitt í MTU fyrst þar sem næstum allar google niðurstöður bentu á það en það breytti engu hjá mér.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe