Ég hef verið með þetta vandamál í smá tíma að sumar vefsíður loadast mjög hægt og stundum vitlaust (bara sem html) í smá stund, kannski í nokkur skipti svo refresha ég og þær eru í lagi. Hef reynt að googla þetta sem flestir bentu á MTU eða MSS en eftir að hafa fiktað í því breyttist ekkert (MTU er default 1500 núna og MSS í 1412). Ég hef mjög takmarkaða þekkingu á þessu og er þessvegna bara að fikta blint áfram.
Það sem ég hef gert er að uppfæra routerinn (v1.10.11), restartað honum, sett upp annan DNS, restartað ljósleiðaraboxinu og beintengt mig í routerinn (er með allt í gegnum Zyxel switch).
Þetta gerist í öllum tölvum á heimilinu.
Ég er með 1 gig ljós frá Hringdu í gegnum GR.
Einhverjar hugmyndir?
Edgerouter X "hang" vandamál
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Edgerouter X "hang" vandamál
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Re: Edgerouter X "hang" vandamál
Ég er að nota https://www.ui.com/download/edgemax/edg ... 08-hotfix1
og ekkert mál - spursmál að uppfæra í v208?
og ekkert mál - spursmál að uppfæra í v208?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
- Reputation: 51
- Staða: Ótengdur
Re: Edgerouter X "hang" vandamál
Var einmitt að lenda ítrekað í þessu sama. Með Edgerouter X, líka með Hringdu í gegnum GR.
Ætla að prófa þetta frá Korneliusi og sjá hvernig það reynist. Ef ekkert heyrist eftir nokkra daga þá er þetta lausnin.
Edit: Er búinn að vera með hann uppfærðan í hálftíma eða svo, finnst einst og þetta hafi skánað heilmikið.
Ætla að prófa þetta frá Korneliusi og sjá hvernig það reynist. Ef ekkert heyrist eftir nokkra daga þá er þetta lausnin.
Edit: Er búinn að vera með hann uppfærðan í hálftíma eða svo, finnst einst og þetta hafi skánað heilmikið.
Síðast breytt af Sultukrukka á Þri 28. Apr 2020 21:52, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Edgerouter X "hang" vandamál
Sultukrukka skrifaði:Var einmitt að lenda ítrekað í þessu sama. Með Edgerouter X, líka með Hringdu í gegnum GR.
Ætla að prófa þetta frá Korneliusi og sjá hvernig það reynist. Ef ekkert heyrist eftir nokkra daga þá er þetta lausnin.
Edit: Er búinn að vera með hann uppfærðan í hálftíma eða svo, finnst einst og þetta hafi skánað heilmikið.
Ég uppfærði í gær og ekkert vesen ennþá, er ennþá smá efins um að þetta hafi verið svona einfalt en snilld samt
Megaprops til þín kornelius!
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Re: Edgerouter X "hang" vandamál
Ég fixaði svipað vandamál hjá mér með því að breyta MTU á PPPOE tengingunni í 1492. Ég er að keyra 1.10.X þar sem 2 hefur ennþá ekki sama performance og 1.10.X firmware
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Edgerouter X "hang" vandamál
raggos skrifaði:Ég fixaði svipað vandamál hjá mér með því að breyta MTU á PPPOE tengingunni í 1492. Ég er að keyra 1.10.X þar sem 2 hefur ennþá ekki sama performance og 1.10.X firmware
Ég fiktaði einmitt í MTU fyrst þar sem næstum allar google niðurstöður bentu á það en það breytti engu hjá mér.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe