Einstaka viðtakendur neyta að taka við e-mail frá icloud.com

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3848
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Einstaka viðtakendur neyta að taka við e-mail frá icloud.com

Pósturaf Tiger » Þri 21. Apr 2020 14:24

Sælir. Í gegnum árin hef ég stundum lent í því að einstaka viðtakendur neyta að taka við tölvupólsti sem ég sendi frá me.com eða icloud.com frá Apple.

Þetta eru mjög fá skipti, en samt pirrandi og er í samskiptum núna við fyrirtæki sem bounchar alltaf til baka. Hérna er villan sem ég fæ.

Það er sama þótt ég sendi úr iPhone, outlook á windows vél eða hvað....Einhver sem veit hvað veldur?

Reporting-MTA: dns; pv50p00im-ztdg10011901.me.com
X-Postfix-Queue-ID: B3D01800E04
X-Postfix-Sender: rfc822; mittnafn@me.com
Arrival-Date: Tue, 21 Apr 2020 14:04:00 +0000 (UTC)

Final-Recipient: rfc822; info@autodoc.co.uk
Original-Recipient: rfc822;info@autodoc.co.uk
Action: failed
Status: 5.0.0
Remote-MTA: dns; mxs.pkwteile.de
Diagnostic-Code: smtp; 550-17.58.6.50 is listed in dnsbl-2.uceprotect.net (NET
17.58.6.0/24 is 550-UCEPROTECT-Level2 listed because 5 abusers are hosted
by --No Registry 550 Entry--/AS714 there. See:
http://www.uceprotect.net/rblcheck.php?ipr=17.58.6.50)



Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 583
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 80
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Einstaka viðtakendur neyta að taka við e-mail frá icloud.com

Pósturaf Hannesinn » Þri 21. Apr 2020 14:56

Viðkomandi póstþjónn neitar pósti frá þessum lénum. Ekkert sem þú getur gert í því. Fer eftir móttakanda hvort hann geti gert eitthvað, oftast ekki neitt.


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Einstaka viðtakendur neyta að taka við e-mail frá icloud.com

Pósturaf daremo » Þri 21. Apr 2020 15:48

Það stendur reyndar þarna í Diagnostic-Code hver ástæðan fyrir þessu er.

IP talan 17.58.6.50 hefur lent á spam lista.
Þetta er IP tala í eign Apple, og það er á þeirra ábyrgð að blokka spammara á sínum þjónustum og að fylgjast með því að þeirra IP tölur lenda ekki á spam listum.

Vandamálið er semsagt að einhverjir kerfisstjórar hjá Apple/iCloud eru ekki að standa sig.