Álag á netinu?

Skjámynd

Höfundur
audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Álag á netinu?

Pósturaf audiophile » Þri 17. Mar 2020 18:27

Daginn.

Eru einhverjir aðrir að lenda í löturhægu neti? Er með 1gig hjá Vodafone og vefsíður hlaðast hægt og illa. Speedtest rokkar frá 200mbit niður í 0.5mbit. er venjulega með yfir 900mbit.

Er ótakmarkað gagnamagn fyrir alla að bíta þá eitthvað í rassinn?


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7582
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1191
Staða: Tengdur

Re: Álag á netinu?

Pósturaf rapport » Þri 17. Mar 2020 18:31

Mynd



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7582
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1191
Staða: Tengdur

Re: Álag á netinu?

Pósturaf rapport » Þri 17. Mar 2020 19:14

Komið í lag

Mynd



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3173
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Álag á netinu?

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 19. Mar 2020 13:16



Just do IT
  √

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Álag á netinu?

Pósturaf GuðjónR » Fim 19. Mar 2020 15:51

Hjaltiatla skrifaði:Internetið að klárast
https://www.vb.is/frettir/internetid-ad-klarast/160690/

Ég sé stóran mun hérna, margfalt meiri traffík eftir covid-19.




falcon1
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 68
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Álag á netinu?

Pósturaf falcon1 » Fim 19. Mar 2020 16:33

Netflix'ið virkar stundum ekki í sjónvarpinu mínu, reyndar orðið gamalt sjónvarp og þetta er gamla Netflix viðmótið.

Það verður fróðlegt að sjá hversu mikið álag kerfið þolir, hefur aldrei reynt eins mikið á það og nú.




falcon1
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 68
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Álag á netinu?

Pósturaf falcon1 » Fim 19. Mar 2020 16:36

Ps. hvað á fólk að gera ef að streymisveitur verða bannaðar? Það eru örugglega margir sem munu þá detta í þunglyndi með öllu sem því fylgir. Afþreying er líka nauðsynleg fyrir heilsu fólks á þessum glórulausu tímum.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7582
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1191
Staða: Tengdur

Re: Álag á netinu?

Pósturaf rapport » Fim 19. Mar 2020 16:44

falcon1 skrifaði:Ps. hvað á fólk að gera ef að streymisveitur verða bannaðar? Það eru örugglega margir sem munu þá detta í þunglyndi með öllu sem því fylgir. Afþreying er líka nauðsynleg fyrir heilsu fólks á þessum glórulausu tímum.


Þær hætta kannski ekki, þær verða bara ekki í HD/4k á dagvinnutíma.

Nú fara örugglega allir að downloada heilu séríunum eftir að þessi frétt kom út.




Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Álag á netinu?

Pósturaf Hizzman » Fim 19. Mar 2020 20:14

nú þurfa allir að sýna samfélagslega ábyrgð!!

Verum öll samtaka um að nota aðeins 480p



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Álag á netinu?

Pósturaf GuðjónR » Fim 19. Mar 2020 20:27

Hizzman skrifaði:nú þurfa allir að sýna samfélagslega ábyrgð!!

Verum öll samtaka um að nota aðeins 480p

Já og loka Vaktinni í nokkra mánuði :guy



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Álag á netinu?

Pósturaf pattzi » Fim 19. Mar 2020 21:53

Ég er nú með 1000mb ljósleiðara en fæ bara 80 í snúru og 15-20 þráðlaust.... samt ráderinn við hliðiná tölvunni og netflix í sjónvarpinu frýs stanslaust ... Búinn að skipta um ráder og ég er hjá hringdu og þeir segja að ljósleiðarinn se að fa 1000 og se að senda 1000 i ráderinn svo allt frekar spes ...



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Álag á netinu?

Pósturaf DJOli » Fim 19. Mar 2020 22:41

pattzi skrifaði:Ég er nú með 1000mb ljósleiðara en fæ bara 80 í snúru og 15-20 þráðlaust.... samt ráderinn við hliðiná tölvunni og netflix í sjónvarpinu frýs stanslaust ... Búinn að skipta um ráder og ég er hjá hringdu og þeir segja að ljósleiðarinn se að fa 1000 og se að senda 1000 i ráderinn svo allt frekar spes ...

Þú munt samt lenda í að finna fyrir álagi (network congestion) nema þú sért að borga sérstaklega fyrir fyrirtækjatengingu með "burst" sem kostar aukalegan amk 50 þús kall á mánuði eða svo.
Síðast breytt af DJOli á Fim 19. Mar 2020 22:41, breytt samtals 1 sinni.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3173
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Álag á netinu?

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 20. Mar 2020 08:33

Netflix búið að takmarka myndgæði tímabundið
https://www.vb.is/frettir/netflix-laekkar-myndgaedin-timabundid/160715
Síðast breytt af Hjaltiatla á Fös 20. Mar 2020 08:34, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Álag á netinu?

Pósturaf pattzi » Fös 20. Mar 2020 15:15

DJOli skrifaði:
pattzi skrifaði:Ég er nú með 1000mb ljósleiðara en fæ bara 80 í snúru og 15-20 þráðlaust.... samt ráderinn við hliðiná tölvunni og netflix í sjónvarpinu frýs stanslaust ... Búinn að skipta um ráder og ég er hjá hringdu og þeir segja að ljósleiðarinn se að fa 1000 og se að senda 1000 i ráderinn svo allt frekar spes ...

Þú munt samt lenda í að finna fyrir álagi (network congestion) nema þú sért að borga sérstaklega fyrir fyrirtækjatengingu með "burst" sem kostar aukalegan amk 50 þús kall á mánuði eða svo.


Ég var að meina að það er enginn hraði á netinu hja mer af einhverjum ástæðum yfirhöfuð



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Álag á netinu?

Pósturaf DJOli » Fös 20. Mar 2020 15:39

pattzi skrifaði:
DJOli skrifaði:
pattzi skrifaði:Ég er nú með 1000mb ljósleiðara en fæ bara 80 í snúru og 15-20 þráðlaust.... samt ráderinn við hliðiná tölvunni og netflix í sjónvarpinu frýs stanslaust ... Búinn að skipta um ráder og ég er hjá hringdu og þeir segja að ljósleiðarinn se að fa 1000 og se að senda 1000 i ráderinn svo allt frekar spes ...

Þú munt samt lenda í að finna fyrir álagi (network congestion) nema þú sért að borga sérstaklega fyrir fyrirtækjatengingu með "burst" sem kostar aukalegan amk 50 þús kall á mánuði eða svo.


Ég var að meina að það er enginn hraði á netinu hja mer af einhverjum ástæðum yfirhöfuð


Meinar. Áhugavert. Skiptir engu hvar þú gerir hraðapróf? Speedtest á Hringdu, Hringiðuna, Vodafone eða aðra?

Geri ráð fyrir að þú sért búinn að ganga úr skugga um að netkortið á vélinni hjá þér sé alveg pottþétt á full 1g/1gb duplex. Spurning hvort búnaður úti í símstöð sé að stríða.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Álag á netinu?

Pósturaf pattzi » Fös 20. Mar 2020 16:06

DJOli skrifaði:
pattzi skrifaði:
DJOli skrifaði:
pattzi skrifaði:Ég er nú með 1000mb ljósleiðara en fæ bara 80 í snúru og 15-20 þráðlaust.... samt ráderinn við hliðiná tölvunni og netflix í sjónvarpinu frýs stanslaust ... Búinn að skipta um ráder og ég er hjá hringdu og þeir segja að ljósleiðarinn se að fa 1000 og se að senda 1000 i ráderinn svo allt frekar spes ...

Þú munt samt lenda í að finna fyrir álagi (network congestion) nema þú sért að borga sérstaklega fyrir fyrirtækjatengingu með "burst" sem kostar aukalegan amk 50 þús kall á mánuði eða svo.


Ég var að meina að það er enginn hraði á netinu hja mer af einhverjum ástæðum yfirhöfuð


Meinar. Áhugavert. Skiptir engu hvar þú gerir hraðapróf? Speedtest á Hringdu, Hringiðuna, Vodafone eða aðra?

Geri ráð fyrir að þú sért búinn að ganga úr skugga um að netkortið á vélinni hjá þér sé alveg pottþétt á full 1g/1gb duplex. Spurning hvort búnaður úti í símstöð sé að stríða.


Já búinn að prófa allt...
Og netflix frýs endalaust t.d en þeir sja ekkert að



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Álag á netinu?

Pósturaf Fumbler » Fös 20. Mar 2020 20:14

Áhugavert hvað fólk er farið að stökkva á netið kl 14, sjá grafið frá rix, ætli þetta séu corona fréttirnar :D.
svo sérst vel að síðasta mánudag(16.mars) þá jókst kvöld trafíkinn 2x
Mynd

https://www.rix.is/status/rix/galag/galag.html
Síðast breytt af Fumbler á Fös 20. Mar 2020 20:14, breytt samtals 1 sinni.




einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Álag á netinu?

Pósturaf einarth » Fös 20. Mar 2020 23:35

Það hefur verið talsvert álag á flest fjarskiptakerfi í heiminum hugsa ég síðustu daga og vikur.

Við virðumst standa nokkuð vel hérna á Íslandi - hjá okkur í GR er næg bandvídd til staðar fyrir alla og við fylgjumst vel með og munum bregðast hratt við ef þarf.

Ákvað að henda í speedtest og sjá hvort útlandasambönd væru eitthvað tæp - prófaði nokkra servera og flestir voru að skila mjög fínum niðurstöðum.

Það ætti ekki að þurfa skrúfa Netflix neitt niður hjá okkur :)

Mynd



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Álag á netinu?

Pósturaf ZiRiuS » Sun 22. Mar 2020 13:59

Allt hrikalega hægt núna. Aðrir að lenda í því sama? Er hjá Hringdu.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


verba
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 16:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Álag á netinu?

Pósturaf verba » Sun 22. Mar 2020 14:23

ZiRiuS skrifaði:Allt hrikalega hægt núna. Aðrir að lenda í því sama? Er hjá Hringdu.


Er hjá Hringdu og er búið að vera mjög hægt núna síðasta klukkutíman.




hallihg
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Álag á netinu?

Pósturaf hallihg » Sun 22. Mar 2020 15:25

Sama hér. Er hjá Hringdu.


count von count

Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Álag á netinu?

Pósturaf Fumbler » Sun 22. Mar 2020 16:35

Já mjög greinileg aukning á traffík hjá hringdu síðustu 3 mánuði á rix síðinni
Mynd
https://www.rix.is/status/rix/hringdu/hringdu.html



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2858
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Álag á netinu?

Pósturaf CendenZ » Sun 22. Mar 2020 16:38

pinga 110 til USA, og er að fá 7 Mpbs niður og 8 upp...
pinga 60 til UK, og fæ 11 Mbps niður og 25 Mbps upp..

Þetta eru sláandi tölur, enda er netálag að nánast tvöfaldast á 2 vikum :shock:




steiniofur
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69
Skráði sig: Mán 12. Jan 2015 18:15
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Álag á netinu?

Pósturaf steiniofur » Sun 22. Mar 2020 16:53

Er hjá hringdu, netið var í einhverjum hægagangi áðan hjá mér líka.




HringduEgill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 305
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Re: Álag á netinu?

Pósturaf HringduEgill » Sun 22. Mar 2020 17:06

Hæ!

Það kom upp vandamál fyrr í dag sem leystist um 14:40 leitið. Lýsti sér þannig að sumar vefsíður annað hvort opnuðust ekki eða voru mjög lengi að opnast. Ef einhver er enn að lenda í þessu má endilega senda mér skilaboð!

Afsakið þessi óþægindi :(

Kveðja,
Egill