Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
HalistaX skrifaði:HalistaX skrifaði:HalistaX skrifaði:HalistaX skrifaði:HalistaX skrifaði:emil40 skrifaði:Jólagjöfin er ár er frítt sign up á https://www.scenetime.com/ það er opið til áramóta !
Lol, hvað var ég að upvote'a þig, turns out að ég á nú þegar aðgang þar hahahaha
En ég hef aldei verið einn fyrir það að svipta menn upvote'um, svo ég læt þetta bara vera svona!
Með þessum User sem ég gerði á SceneTime fyrir 5 árum síðan, skilst mér, var ég að setja inn 5 Torrent til þess að fullnægja Uploader status'num sem ég fékk um daginn. Þá þarf maður að upload'a 5 Torrent'um í viku til þess að geta haldið áfram að vera uploader...
https://www.scenetime.com/details.php?r ... id=2426966
https://www.scenetime.com/details.php?r ... id=2426993
https://www.scenetime.com/details.php?r ... id=2427008
https://www.scenetime.com/details.php?r ... id=2427012
Og svo þurfti ég auðvitað að kasta í einn gyðing, bara svona af því bara svona aðallega...
https://www.scenetime.com/details.php?r ... id=2427025
Þetta er í fyrsta skiptið í rúm 10 ár sem ég set Torrent inná Torrent síðu. Og fyrsta skiptið EVER sem ég set Torrent inná erlendann Tracker... Setti inn Torrent sem samsvara 418GB af plássi á tölvuni minni! Það er ágætt! Þá er það bara að bíða og sjá ef einhver sækir þetta drasl mitt...
Það hefur kviknað eitthvað gamalt Torrent bál inní mér síðan á TheVikingBay og rTorrent hérna í gamla daga....
Er byrjaður að leita í gegnum Torrent Requests á SceneTime og finna þar eitthvað sem ég get download'að einungis til þess að Seed'a á SceneTime til þess að fullnægja said Requests...
Er búinn að henda inn 3 þannig Torrentum núna...
https://www.scenetime.com/details.php?r ... id=2427216
https://www.scenetime.com/details.php?r ... id=2427208
https://www.scenetime.com/details.php?r ... id=2427192
Þessu er þetta orðið að!:
whyyyyyyyy.PNG
Og ég finn á mér að ég er bara rétt að byrja! Á, bæði, helling af drasli sem mig langar að deila, sem og er ég að sækja á fullu shit til þess að deila.... Planið er að setja bara inn 1080p efni, enda er allt fyrir neðan það orðið úrelt í dag! Í versta falli 720p!
Verst bara að nettenginguni minn hlýtur að líða eins og hún sé í verstu Big Black Cock only, 12 Cock penetration, hópnauðgun... Kæmi mér ekki á óvart ef hún gæfist upp bara eftir ekkert svo langann tíma... En það sem hún reynir samt! Það er merkilegur dugnaður í henni! Guð blessi hana!
Nú eru komin 15 Torrent frá mér inná SceneTime, og er ég með nokkur á hold þangað til það eru komnir fleiri að Seed'a þessum sem komið er...
scenetime1.PNG
Búinn að deila 1.067 TB... Og búinn að sanka að mér yfir 7k Bonus Points!
scenetime2.PNG
En mín spurning er: Eigiði einhverja lykla inná síðu með mikið af HD pakka Torrent'um? S.s. Margar seríur saman í pakka, helst allar, af einhverjum ákveðnum þáttum? Eða bara venjulega SD pakka Torrent líka, þessvegna?
Búinn að dæla 28 Torrent'um inná SceneTime!
Eitt þeirra er 398.15GB og er ég búinn að deila því 2.17TB!!! Allt þökk sé SeedBox'inu sem ég fjárfesti í!
Djöfull er ég dottinn inní gamla góða Torrent gírinn núna! Og þrátt fyrir að vera bara á 50/50 tengingu, sem nær aldrei 50/50, þá er þetta samt að ganga eins og í sögu! Hef bara notað SeedBox í eitt Torrent enþá, en er að pæla í að fara að nota það enn meira! Svona SeedBox eru helvíti sniðug if you ask me!
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
Óska eftir invite á torrentday
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 369
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
- Reputation: 25
- Staðsetning: 66°N
- Staða: Ótengdur
Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
eruð þið með hugmynd af góðum síðum fyrir tónlist?
-
- spjallið.is
- Póstar: 405
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
- Reputation: 12
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
Jæja núna er internetið að klárast, í merkingunni að krakkarnir eru búnir að horfa á allt sem þá langar. Á ferðalögum um heiminn höfum við komist í annarra landa Netflix, og þar hafa fundist teiknimyndir/þættir sem þóttu skemmtilegir, og núna er verið að biðja mig um að finna þessa þætti. En ég stend alveg á gati.
Þannig að spurning mín hérna er eftirfarandi: Á hvaða torrent síðu er hægt að finna gamla/nýja barnaþætti? Veit það einhver, og er sá sami jafnvel með boðslykill á hana?
Þannig að spurning mín hérna er eftirfarandi: Á hvaða torrent síðu er hægt að finna gamla/nýja barnaþætti? Veit það einhver, og er sá sami jafnvel með boðslykill á hana?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 280
- Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
- Reputation: 54
- Staðsetning: Breidholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
.............
Síðast breytt af Climbatiz á Fös 21. Ágú 2020 11:03, breytt samtals 9 sinnum.
ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!
Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
Var að byrja á torrentday, eftir að hafa einungis notað þessar klassísku opnu síður. Ég virðist ekki fá neinn upload hraða, en niðurhalið gengur mjög smurt fyrir sig. Á þessum opnu fékk ég oft frábæran seed hraða, en núna ekkert. Er á makka og með utorrent/bittorrent. Veit einhver hvað veldur? Eitthvað sem er að fara framhjá mér? - plenty af seeds og peers á þessum torrentum sem ég er að reyna að seeda...
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 280
- Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
- Reputation: 54
- Staðsetning: Breidholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
Jgs12345 skrifaði:Var að byrja á torrentday, eftir að hafa einungis notað þessar klassísku opnu síður. Ég virðist ekki fá neinn upload hraða, en niðurhalið gengur mjög smurt fyrir sig. Á þessum opnu fékk ég oft frábæran seed hraða, en núna ekkert. Er á makka og með utorrent/bittorrent. Veit einhver hvað veldur? Eitthvað sem er að fara framhjá mér? - plenty af seeds og peers á þessum torrentum sem ég er að reyna að seeda...
það er stundum erfitt að vera uploada þegar það eru margir seeder-ar og ekki mikil peers, annars, ef þér vantar ratio, náðu í freeleech torrent (helst ný) og seedaðu það í mánuð eða meira, ég hef náð í svona pakka bíómyndir og uploadað yfir 1TB þó ég náði aðeins í 50GB eftir að vera seed-a það í marga mánuði
ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 245
- Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
Á einhver boðslykla á torrent síður t.d. iptorrent er að nota sonarr og fæ takmarkað með "opnu" síðunum
-
- Nörd
- Póstar: 137
- Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 02:03
- Reputation: 6
- Staðsetning: 221 hfj
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
Ekki er eitthver sem á invite á torrentday? á invite á torrentleach í skiptum eða ef eitthverjum vantar.
Síðast breytt af Mencius á Þri 28. Apr 2020 21:36, breytt samtals 1 sinni.
ASUS PRIME Z490M - Intel Core i5-10600 - 16gb CORSAIR Vengeance LPX 16GB 3600mhz - Kingston Digital 240GB SSDNow V300 - Samsung 840evo 500gb ssd - EVGA 1070gtx FE - 24" ASUS VG248QE 1ms 144Hz Gaming - Evga 750w - Phanteks
Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
Er líka að leita af boðslykil á Pass The Popcorn.
Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
Torrentday.com is now an invite only site.
If you are lucky you might have a friend who wants to invite you!
Á einhver svona ?
If you are lucky you might have a friend who wants to invite you!
Á einhver svona ?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3169
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
Saewen skrifaði:Torrenday.. er það stærsta torrent síðan í dag?
https://torrentfreak.com/top-10-most-popular-torrent-sites-of-2020-200105/
Annars er þetta ágætis svindl blað: https://github.com/Igglybuff/awesome-piracy/blob/master/readme.md#public-trackers
Just do IT
√
√
Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
Einnig ef einhver á lykil á http://bitspyder.net/
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 280
- Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
- Reputation: 54
- Staðsetning: Breidholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
....
Síðast breytt af Climbatiz á Fim 26. Ágú 2021 06:17, breytt samtals 5 sinnum.
ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!
Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
Er einhver með leið til að komast inná BTN?
Annars er ég með 8 boðslykla á Torrentday en verð að fá einhverjar upplýsingar því ég er ekki að fara gefa hverjum sem er lykil.
mitt ratio er R: 3.657 U: 24.9TB D: 6.81TB
Annars er ég með 8 boðslykla á Torrentday en verð að fá einhverjar upplýsingar því ég er ekki að fara gefa hverjum sem er lykil.
mitt ratio er R: 3.657 U: 24.9TB D: 6.81TB
10900K - ASUS Z490-E Gaming - EVGA 1080Ti FTW3 - 32GB 4x8 DDR4-3000( ) Corsair D Platinum - Samsung 970 EVO Plus 1TB - EVGA SuperNOVA P2 850W - ASUS PG279Q - Lian Li 011 Dynamic
Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
Óska eftir aðgangi að síðu.
Seedbox og ekkert ves.
Seedbox og ekkert ves.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
Óska eftir lykli á góða torrent síðu. Seed-a vel.
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
ColdIce skrifaði:Óska eftir lykli á góða torrent síðu. Seed-a vel.
Get reddað þér inná SceneTime. Ekkert klám og öll torrent yfir 25gb eru freeleach
EDIT: Get keypt 20 lykla inná SceneTime með mínum bonus points þar (annars er það bara custom title og alls ekki þess virði magn af GB sem ég get eytt þeim í, og ég er nú þegar búinn að skipta þó nokkrum sinnum um title......)
Síðast breytt af HalistaX á Sun 13. Jún 2021 21:14, breytt samtals 1 sinni.
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Græningi
- Póstar: 33
- Skráði sig: Fös 06. Maí 2016 18:32
- Reputation: 2
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
Sæll. Kann lítið á Torrent en hef þurft að nota það og líkar vel.
Ég heiti Guðmundur Bjarnason,
frost@fastmail.fm
Ég heiti Guðmundur Bjarnason,
frost@fastmail.fm