Kostnaður við 10GB lan
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Kostnaður við 10GB lan
Ég er aðeins farinn að skoða 10GB staðarnet en mér finnst kostnaðurinn á búnaðinum vera rosalega mikill (enda er ég mjög blankur). Hefur einhver hérna reynslu að því að vera með 10GB staðarnet hjá sér? Ég reikna einnig með að ég þurfi cat6 kapla í 10GB og að cat5e virki alls ekki í svona hraða.
-
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Kostnaður við 10GB lan
hvorki cat5e og cat6 duga fyrir 10G
Þarft að fara í Cat6A
Category 6A (CAT6A) which supports data rates of 10G up to 100 metres and a bandwidth of up to 500MHz.
Þarft að fara í Cat6A
Category 6A (CAT6A) which supports data rates of 10G up to 100 metres and a bandwidth of up to 500MHz.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kostnaður við 10GB lan
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Besserwisser
- Póstar: 3169
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Kostnaður við 10GB lan
Maður þarf að Pool-a saman nokkra HDD til að ná 10GB hraða t.d á fileserver.
Persónulega myndi ég sleppa switch og tengja mig beint við netkort á Filserver frá client á þeim vélum sem ég þyrfti þennan hraða.
Kaupir þá bara nokkur netkort á Fileserverinn ef margir þurfa að tengjast á þessum hraða.
Persónulega myndi ég sleppa switch og tengja mig beint við netkort á Filserver frá client á þeim vélum sem ég þyrfti þennan hraða.
Kaupir þá bara nokkur netkort á Fileserverinn ef margir þurfa að tengjast á þessum hraða.
Just do IT
√
√
Re: Kostnaður við 10GB lan
Tbot skrifaði:hvorki cat5e og cat6 duga fyrir 10G
Þarft að fara í Cat6A
Category 6A (CAT6A) which supports data rates of 10G up to 100 metres and a bandwidth of up to 500MHz.
Jú, CAT6 dugar líka fyrir 10G, en yfir takmarkaða vegalengd (max 55m).
CAT6 er s.s með uppgefna bandvídd upp á 250MHz, samanborið við 500MHz í CAT6A (yfir 100m).
CAT6a er einnig með miklu betri skermingu, enda leiðinlega þykkir kaplar ef á að fara að þræða í veggi.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Kostnaður við 10GB lan
tdiggity skrifaði:Tbot skrifaði:hvorki cat5e og cat6 duga fyrir 10G
Þarft að fara í Cat6A
Category 6A (CAT6A) which supports data rates of 10G up to 100 metres and a bandwidth of up to 500MHz.
Jú, CAT6 dugar líka fyrir 10G, en yfir takmarkaða vegalengd (max 55m).
CAT6 er s.s með uppgefna bandvídd upp á 250MHz, samanborið við 500MHz í CAT6A (yfir 100m).
CAT6a er einnig með miklu betri skermingu, enda leiðinlega þykkir kaplar ef á að fara að þræða í veggi.
CAT6a er til óskermaður.
Re: Kostnaður við 10GB lan
Fór í 10Gb fyrr á þessu ári og lagði CAT7 kapla, þetta þarf ekki að vera svo dýrt og hægt að fá netkort á skikkanlegum verðum í dag. Undir $100
Er að fá fínan steady hraða, Þetta er að senda á NAS og svo er það hraðar af þar sem ég er með Read Cache, bæti við write cache 4X M.2 um helgina og ætti því að fá meiri steady hraða þá að skrifa á NAS-ið. (Búinn að vera að bíða og bíða eftir PCI korti sem var ekki til)
Er að fá fínan steady hraða, Þetta er að senda á NAS og svo er það hraðar af þar sem ég er með Read Cache, bæti við write cache 4X M.2 um helgina og ætti því að fá meiri steady hraða þá að skrifa á NAS-ið. (Búinn að vera að bíða og bíða eftir PCI korti sem var ekki til)
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1902
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kostnaður við 10GB lan
Ég hef verið með cat5e 100mhz og fengið 10Gbit link easy, reyndar bara 3m kapall en hey það virkaði.
-
- spjallið.is
- Póstar: 493
- Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
- Reputation: 25
- Staðsetning: Vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kostnaður við 10GB lan
Eftir að hafa horft á Linus uppfæra allt heima hjá sér fyrir 850 - 1000$ 100 - 130 þús isk,
þá fór ég að skoða hér heima, og fann 10Gbit netkort á 45 og 75 þús, humm... ætli maður panti ekki bara að utan, ef maður fer í þetta.
þá fór ég að skoða hér heima, og fann 10Gbit netkort á 45 og 75 þús, humm... ætli maður panti ekki bara að utan, ef maður fer í þetta.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Kostnaður við 10GB lan
CAT6 nær 10G á um 30 metrum.
Netkortin með SFP+ kosta slikk á ebay https://www.ebay.com/itm/Mellanox-Conne ... Sw31pdI~00
10G SFP+ -> ethernet puttar kosta $50
https://www.eurodk.com/en/products/fibe ... j10-module
Aðalkostnaðurinn eru switcharnir, en það eru misgóðir möguleikar í boði, allir ethernet swithcar eru dýrir, en það er hægt að fá ódýra SFP+ switcha, en þá þarftu ljósbreyturnar líka, sem eru þá $50 per 10G port og $25 per 1G port.
https://www.eurodk.com/en/products/crs/ ... 7-1g-16srm
Yfirleitt óþarfi að hafa allt á 10G sammt og þá er hægt að taka lítinn switch eins og var linkað hér fyrir ofan
https://www.eurodk.com/en/products/crs/ ... 05-1g-4sin
Ef búnaðurinn sem á að fara á 10G er á sama stað(td rack) þá eru SFP+ DAC snúrur ekkert vitlausar. Kosta um 1/8 af tveim 10G ethernet breytum.
https://www.eurodk.com/en/products/fibe ... tach-cable
Netkortin með SFP+ kosta slikk á ebay https://www.ebay.com/itm/Mellanox-Conne ... Sw31pdI~00
10G SFP+ -> ethernet puttar kosta $50
https://www.eurodk.com/en/products/fibe ... j10-module
Aðalkostnaðurinn eru switcharnir, en það eru misgóðir möguleikar í boði, allir ethernet swithcar eru dýrir, en það er hægt að fá ódýra SFP+ switcha, en þá þarftu ljósbreyturnar líka, sem eru þá $50 per 10G port og $25 per 1G port.
https://www.eurodk.com/en/products/crs/ ... 7-1g-16srm
Yfirleitt óþarfi að hafa allt á 10G sammt og þá er hægt að taka lítinn switch eins og var linkað hér fyrir ofan
https://www.eurodk.com/en/products/crs/ ... 05-1g-4sin
Ef búnaðurinn sem á að fara á 10G er á sama stað(td rack) þá eru SFP+ DAC snúrur ekkert vitlausar. Kosta um 1/8 af tveim 10G ethernet breytum.
https://www.eurodk.com/en/products/fibe ... tach-cable
-
- Gúrú
- Póstar: 502
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Kostnaður við 10GB lan
tdiggity skrifaði:Tbot skrifaði:hvorki cat5e og cat6 duga fyrir 10G
Þarft að fara í Cat6A
Category 6A (CAT6A) which supports data rates of 10G up to 100 metres and a bandwidth of up to 500MHz.
Jú, CAT6 dugar líka fyrir 10G, en yfir takmarkaða vegalengd (max 55m).
CAT6 er s.s með uppgefna bandvídd upp á 250MHz, samanborið við 500MHz í CAT6A (yfir 100m).
CAT6a er einnig með miklu betri skermingu, enda leiðinlega þykkir kaplar ef á að fara að þræða í veggi.
Talaðu við Jóhannes R. @ Ískraft. Þar fæst þynnsti og þjálasti alskermaði cat6a kapall sem ég hef fundið.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 274
- Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
- Reputation: 70
- Staða: Ótengdur
Re: Kostnaður við 10GB lan
Ódýrasti staðurinn sem ég hef fundið fyrir SFP breytur, ljósleiðarapatcha og DAC er síðan fs.com. Með svissi frá MikroTik og breytum/snúrum frá fs.com gæti þetta verið komið niður í þolanlegt verð.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3169
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Kostnaður við 10GB lan
Ef ég væri að uppfæra hjá mér (og búinn að ákveða að ætla nota switch) þá myndi ég persónulega skoða þessa switcha (Heyrist hátt í þeim miðað við þau review sem ég hef skoðað hjá Serve the home og ekki endilega að henta sem almennur desktop switch í opnu rými)
https://www.eurodk.com/en/products/crs/cloud-smart-switch-312-4c-8xg-rm
Þessi hentar mun betur t.d ef þú þarft að tengja high bandwith NAS/Server inná network-ið
https://www.eurodk.com/en/products/crs/cloud-router-switch-326-24s-2q-rm
https://www.eurodk.com/en/products/crs/cloud-smart-switch-312-4c-8xg-rm
Þessi hentar mun betur t.d ef þú þarft að tengja high bandwith NAS/Server inná network-ið
https://www.eurodk.com/en/products/crs/cloud-router-switch-326-24s-2q-rm
Just do IT
√
√
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 385
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
- Reputation: 77
- Staða: Ótengdur
Re: Kostnaður við 10GB lan
arons4 skrifaði:CAT6 nær 10G á um 30 metrum.
Netkortin með SFP+ kosta slikk á ebay https://www.ebay.com/itm/Mellanox-Conne ... Sw31pdI~00
10G SFP+ -> ethernet puttar kosta $50
https://www.eurodk.com/en/products/fibe ... j10-module
Aðalkostnaðurinn eru switcharnir, en það eru misgóðir möguleikar í boði, allir ethernet swithcar eru dýrir, en það er hægt að fá ódýra SFP+ switcha, en þá þarftu ljósbreyturnar líka, sem eru þá $50 per 10G port og $25 per 1G port.
https://www.eurodk.com/en/products/crs/ ... 7-1g-16srm
Yfirleitt óþarfi að hafa allt á 10G sammt og þá er hægt að taka lítinn switch eins og var linkað hér fyrir ofan
https://www.eurodk.com/en/products/crs/ ... 05-1g-4sin
Ef búnaðurinn sem á að fara á 10G er á sama stað(td rack) þá eru SFP+ DAC snúrur ekkert vitlausar. Kosta um 1/8 af tveim 10G ethernet breytum.
https://www.eurodk.com/en/products/fibe ... tach-cable
Er einhver hérna búinn að prófa þessi Mellanox netkort?
Er í lagi með þetta?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Kostnaður við 10GB lan
mainman skrifaði:arons4 skrifaði:CAT6 nær 10G á um 30 metrum.
Netkortin með SFP+ kosta slikk á ebay https://www.ebay.com/itm/Mellanox-Conne ... Sw31pdI~00
10G SFP+ -> ethernet puttar kosta $50
https://www.eurodk.com/en/products/fibe ... j10-module
Aðalkostnaðurinn eru switcharnir, en það eru misgóðir möguleikar í boði, allir ethernet swithcar eru dýrir, en það er hægt að fá ódýra SFP+ switcha, en þá þarftu ljósbreyturnar líka, sem eru þá $50 per 10G port og $25 per 1G port.
https://www.eurodk.com/en/products/crs/ ... 7-1g-16srm
Yfirleitt óþarfi að hafa allt á 10G sammt og þá er hægt að taka lítinn switch eins og var linkað hér fyrir ofan
https://www.eurodk.com/en/products/crs/ ... 05-1g-4sin
Ef búnaðurinn sem á að fara á 10G er á sama stað(td rack) þá eru SFP+ DAC snúrur ekkert vitlausar. Kosta um 1/8 af tveim 10G ethernet breytum.
https://www.eurodk.com/en/products/fibe ... tach-cable
Er einhver hérna búinn að prófa þessi Mellanox netkort?
Er í lagi með þetta?
Fínu lagi með þau en að vísu orðin svolítið öldruð, borgar sig að tékka hvort það séu til driverar fyrir stýrikerfið sem um ræðir, linux og windows alveg í lagi en hlutir eins og vmware geta verið tregari.