brynjarbergs skrifaði:Ég var að flytja mig yfir til Vodafone frá Símanum hérna á Akureyri og droppaði úr 650-800Mbps niður í 200-250Mbps og Vodafone gætu í raun ekki verið meira sama...
Þeir skýla sig á bakvið að "endabúnaðurinn sé miðaður við venjuleg heimili".
Þeir eru að nota Huawei HG659 sem er gefinn upp AC ( 1.300Mbps ) og ég er að nota M.2. AC netkort sem styður 1.733Mbps svo þau rök falla um sjálf sig...
Línan er sú sama frá Tengir og þeir mæla hana í "Mjög góðu ástandi".
Rant over ...
2.4GHz eða 5GHz?
20MHz, 40MHz eða 80MHz víðar rásir?
3x3 MIMO?
Er þetta eina tækið á þráðlausa netinu?
Hvaða attenuation ertu að fá á merkið?
Flesti tæki sem ég hef prófað hafa toppað í circa 200-250Mbps á AC, þótt að framleiðandinn fullyrði að það sé 1.733MHz.