ATH ... Rant, fyrir þá sem nenna
Langaði bara að setja inn stuttann rage þráð um G-force experience... forrit sem var eitt sinn eitt af mínum uppáhalds
ég skil ekki hvernig nvidia hefur farið að því að taka forrit sem var mjög nothæft, notendavænt og gott í flesta staði og gert það að ónothæfu rusli
sem maður þarf að læra á uppá nýtt oft á ári eftir óþarfa updates
t.d. þarf ég að signa mig inn í hvernum mánuði... til hvers ? afhverju þarf meira security á forrit sem er driver downloaderinn minn, heldur en forrit líkt og steam, sem ég hef eytt tugum þúsunda í ?
og lykilorðið þarf að vera 12 stafir, upp, niður, tölur, tákn og mamma þín... og ekki það sama og síðast, þannig að einusinni á mánuði þarf ég að sækja um nýtt lykilorð eitthvað sem endar yfirleitt í líkingu við "Fuck0ffnvidia#$%forthisshit123" sem ég náttúrlega nenni ekki að muna eða skrifa niður. það þarf hvortið er nýtt eftir nokkra mánuði. þetta tekur án djóks svona 10-15 min í hvert skipti.
aðal ástæðan afhverju mér fannst þetta gott var útað shadowplay, það var þægilegt að optimiza leiki og auðvelt að nálgast drivera
nú er ég alveg hættur að nota shadowplay því þær stillingar eru alltaf á nýjum stað, og þess á milli almennt bilaðar . og ég optimiza leiki núna eftir guides á netinu, sem eru yfirleitt betri en gforce experience og þar sem það er á engann hátt þægilegt lengur að sækja drivera þá er þetta fyrrum mjög fína forrit dautt fyrir mér...
ótrúlegt að fólk fái borgað fyrir að skemma annars fullkomlega góða hluti.
G-Force Experience - from good, to bad, to absolute shæt
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 169
- Skráði sig: Fim 27. Apr 2017 21:20
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
G-Force Experience - from good, to bad, to absolute shæt
Síðast breytt af addon á Mán 09. Des 2019 23:03, breytt samtals 1 sinni.
Re: G-Force Experience - from good to bad to absolute shæt
Guð gef mér æðruleysi til að sætta mig við það sem ég fæ ekki breytt en kjark til að breyta því sem ég get breytt.
Veit ekki afhverju en fannst þetta bara eiga við.
Veit ekki afhverju en fannst þetta bara eiga við.
Re: G-Force Experience - from good, to bad, to absolute shæt
Ég hef aldrei lent í að þurfa signa mig inn í eftir hvern mánuð seinast þegar ég skráði mig inn er þegar ég setti upp tölvuna fyrir um ári síðan(greinilega ekki nvidia geforce að vista login upplysingarnar.)
Nota kanski 1Password eða Lastpass til að láta búa til lykilorð og geyma?(þetta er frekar þér að kenna að muna ekki login upplysingar, vonandi muntu ekki gleyma þeim fyrir steam þar sem þú notar þær aldrei.)
Shadowplay hjá mér hefur ekkert breyst síðan ég byrjaði að nota það síðan 2015 eða einhvað.
Nota kanski 1Password eða Lastpass til að láta búa til lykilorð og geyma?(þetta er frekar þér að kenna að muna ekki login upplysingar, vonandi muntu ekki gleyma þeim fyrir steam þar sem þú notar þær aldrei.)
Shadowplay hjá mér hefur ekkert breyst síðan ég byrjaði að nota það síðan 2015 eða einhvað.
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1016
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: G-Force Experience - from good, to bad, to absolute shæt
Ég henti þessu út og installa bara driverum beint. 100% óþarfi að mínu mati
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
- Kóngur
- Póstar: 6377
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: G-Force Experience - from good, to bad, to absolute shæt
lennti í því um daginn að forritið eyðilagðist, hætti að geta opnað það eftir update og það var ekki hægt að laga það, hvorki nýjar útgáfur eða uninstall virkaði
svo bara einn daginn virkaði það eftir driver update og ég hef ekki þurft að skrá mig inn fyrr núna um helgina. kanski tveir mánuðir á milli.
svo bara einn daginn virkaði það eftir driver update og ég hef ekki þurft að skrá mig inn fyrr núna um helgina. kanski tveir mánuðir á milli.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: G-Force Experience - from good, to bad, to absolute shæt
Ég henti þessu út og sæki drivera bara beint á heimasíðu Nvidia. Gjörsamlega óþolandi að þurfa að skrá sig inn til að sækja drivera, lenti einmitt nokkuð oft í því að þurfa að skrá mig inn. Sjaldan hefur forrit pirrað mig jafn mikið.
Sendi þeim suggestion í gegnum appið að það þyrfti að bjóða upp á það að geta sleppt innskráningu og að ég myndi uninstalla þessu næst þegar ég þyrfti að endurskrá mig inn. Sem ég svo gerði.
Sendi þeim suggestion í gegnum appið að það þyrfti að bjóða upp á það að geta sleppt innskráningu og að ég myndi uninstalla þessu næst þegar ég þyrfti að endurskrá mig inn. Sem ég svo gerði.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1081
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 90
- Staða: Ótengdur
Re: G-Force Experience - from good, to bad, to absolute shæt
Ég man ekki eftir að hafa lent í veseni með þetta. Finnst filterarnir skemmtilegir. Þetta nær stundum betri grafík út úr leikjum. Ég nota bara Facebook eða eitthvað til að skrá mig inn, það er bara einn takki sem þarf að ýta á.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3169
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: G-Force Experience - from good, to bad, to absolute shæt
Nvidia fer sínar eigin leiðir.
Just do IT
√
√