Datt inná ágætis lausn til þess að downloada Windows 10 beint frá Microsoft án þess að nota Media creation tólið.
1) Linkur: https://www.microsoft.com/en-au/software-download/windows10ISO
2) F12 (opnar developer options í browser)
3) Enable-a mobile device emulation (Chrome phone/tablet icon-ið ,vinstra meginn í tools pane) ( Firefox Web developer >> Responsive web design)
4) Refresh-a síðuna
Þá áttu að geta downloadað Windows 10 iso file-num
En að sjálfsögðu geta linux notendur downloadað Windows 10 beint frá síðunni án þess að fara einhverjar furðulegar hjáleiðir
Downloada Windows 10 ISO beint frá Microsoft
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3169
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Downloada Windows 10 ISO beint frá Microsoft
Gaman að sjá annan Íslending sem vafrar r/sysadmin.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Downloada Windows 10 ISO beint frá Microsoft
Líka nóg að fara inná https://www.microsoft.com/en-au/softwar ... /windows10 í Apple tölvu og senda download linkinn, eða downloada iso fælnum og gera bootable usb.
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3169
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Downloada Windows 10 ISO beint frá Microsoft
DJOli skrifaði:Gaman að sjá annan Íslending sem vafrar r/sysadmin.
Hef minnkað virknina mína þar inni (mikið af vælukjóum sem eru tuðandi yfir hvað lífið er erfitt) , en skoða top post-ana þar inni annað slagið
Just do IT
√
√