Qmmp (Winamp replacement)

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Qmmp (Winamp replacement)

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 19. Nóv 2019 22:09

Vildi láta ykkur vita af þessum snilldar hugbúnað:http://qmmp.ylsoftware.com/

Qmmp er Qt-based Multimedia Player og er mjög líkur gamla góða Winamp, persónulega þá er ég alltaf til í gott nostalgíu flashback.
Einfalt fyrir mig að sækja spilarann, gat einfaldlega sótt hann í gegnum ubuntu software store-ið, hann er þó til fyrir allar helstu bragðtegundir af stýrikerfum.

Skinnin virka ennþá :megasmile
Mynd



winamp it really whips the llama's ass


Just do IT
  √


Sporður
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 22. Okt 2018 09:06
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Qmmp (Winamp replacement)

Pósturaf Sporður » Þri 19. Nóv 2019 23:08

Ég þurfti að fullvissa mig um að það væri ekki verið að endurvekja einhvern þráð frá 2006. :sleezyjoe

QMMP hefur örugglega "fylgt" Ubuntu síðan Ubuntu 5.



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Qmmp (Winamp replacement)

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 19. Nóv 2019 23:19

Sporður skrifaði:Ég þurfti að fullvissa mig um að það væri ekki verið að endurvekja einhvern þráð frá 2006. :sleezyjoe

QMMP hefur örugglega "fylgt" Ubuntu síðan Ubuntu 5.


Já, þetta fór alveg framhjá mér öll þessi ár , en algjör snilld samt sem áður \:D/


Just do IT
  √