Hægt ethernet
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Hægt ethernet
Ég lenti í sambærilegu, fékk bara um 300Mbs í Firefox, svo prufaði ég að nota Edge og þá fékk ég 900+
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 660
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Hægt ethernet
GullMoli skrifaði:Ég lenti í sambærilegu, fékk bara um 300Mbs í Firefox, svo prufaði ég að nota Edge og þá fékk ég 900+
Hef prufað bæði Edge og IE. Nota vanalega Chrome. Fékk meira að segja Microsoft Support til að remote control-a tölvunni. Hann hringlaði og hringlaði, og kunni ekki að laga vandamálið.
Eru einhver öpp fyrir utan vírusvarnir sem gætu hægt á hraðanum? Efa það, en er búinn að vera með bæði Sonarr og Sickrage, og er svo líka með Plex server, þó ég nota hann bara sjálfur
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 660
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Hægt ethernet
Smá update á þennan þráð. Á hægri skjá er ég að prufa aðra tölvu, vinstri er tölvan mín sem er með vandamálið. Tók fyrst testið á seinni tölvunni, og leyfði því alveg að klárast, og svo á minni. Ætlaði að prufa bara einhvern decent router, en heimasíminn er tengdur í phone port á ljósleiðara routerinum. Sem fækkar kosti hjá mér. Veit einhver hvort að Technicolor routerinum hjá símanum er með UPnP? Er voðalega sár að losna við þennar router, því hann er þægilegur að nota, og sér sjálfur um að port forwarda það sem þarf (engin NAT type vandamál í leikjum, til dæmis)
-
- Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 660
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Hægt ethernet
roadwarrior skrifaði:Hvaða staðall er á snúrunum sem tengja netið við tölvuna, Cat5 eða Cat6?
Skiptir ekki. Fékk áður á minni fullan hraða, og prufaði hinna tölvuna líka með sama kapal
Re: Hægt ethernet
En ef þú forcar þetta á network drivernum gegnum manage devices?
Velur speed & duplex og velur 1 GBPS i staðinn fyrir auto negotiation
Prufa að ná i nýjan network driver?
Prufa öll portin á router?
Einhver stilling á móðurborðinu í bios?
Taka allt úr sambandi við router nema þína vél og prufa öll port?
prófa format?
Velur speed & duplex og velur 1 GBPS i staðinn fyrir auto negotiation
Prufa að ná i nýjan network driver?
Prufa öll portin á router?
Einhver stilling á móðurborðinu í bios?
Taka allt úr sambandi við router nema þína vél og prufa öll port?
prófa format?
AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 660
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Hægt ethernet
Vaktari skrifaði:En ef þú forcar þetta á network drivernum gegnum manage devices?
Velur speed & duplex og velur 1 GBPS i staðinn fyrir auto negotiation
Prufa að ná i nýjan network driver?
Prufa öll portin á router?
Einhver stilling á móðurborðinu í bios?
Taka allt úr sambandi við router nema þína vél og prufa öll port?
prófa format?
Búinn að prófa allt nema tjékka bios og format
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1248
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 99
- Staða: Ótengdur
Re: Hægt ethernet
Well buddies, in BIOS I've found something like this:
/Settings/Advanced/Windows OS Configuration/
http://techreport.com/r.x/2015_8_30_MSI ... 7_inst.jpg
Changing option "Windows 8.1 / 10 WHQL Support" to ENABLED and reinstalling the default Intel® I219-V driver solved the problem, now everything is runnin at 100Mbit/s
Thanks for help anyway. It's good to find a solution by yourself and share it wiith the whole world. Imma born winner
MSI-randomly-disabled-functions on the top of planet Earth. Special thanks to MSI engineers for wasting 3 hours of my time. Will look foward to buy mobos from ASUS or Gigabyte
bara svona eitt dæmi sem ég fann, en ethernet virðist arfa slapt á msi, margir að kvarta undan þessu
hérna er annað
just went through a living hell with the new Z270 Pro Gaming Carbon after finishing my new build.
I was getting really slow down/up speeds and couldn't figure anything out. I tried every solution possible from updating drivers, doing all kinds of advance tweaks in windows 10, changing settings in the Ethernet properties.
All it was... and i mean it.. all it was, was the "MSI Gaming Lan Manager"
For some reason it does something to the internet and throttles your speed, your games will lag, you will not have a good time.
I was jumping from 60MBPS down to 4. It was that bad.
But its fixed! Uninstalled that program and bam, it worked.
So avoid that program until they figure out whatever they hell they are doing.
/Settings/Advanced/Windows OS Configuration/
http://techreport.com/r.x/2015_8_30_MSI ... 7_inst.jpg
Changing option "Windows 8.1 / 10 WHQL Support" to ENABLED and reinstalling the default Intel® I219-V driver solved the problem, now everything is runnin at 100Mbit/s
Thanks for help anyway. It's good to find a solution by yourself and share it wiith the whole world. Imma born winner
MSI-randomly-disabled-functions on the top of planet Earth. Special thanks to MSI engineers for wasting 3 hours of my time. Will look foward to buy mobos from ASUS or Gigabyte
bara svona eitt dæmi sem ég fann, en ethernet virðist arfa slapt á msi, margir að kvarta undan þessu
hérna er annað
just went through a living hell with the new Z270 Pro Gaming Carbon after finishing my new build.
I was getting really slow down/up speeds and couldn't figure anything out. I tried every solution possible from updating drivers, doing all kinds of advance tweaks in windows 10, changing settings in the Ethernet properties.
All it was... and i mean it.. all it was, was the "MSI Gaming Lan Manager"
For some reason it does something to the internet and throttles your speed, your games will lag, you will not have a good time.
I was jumping from 60MBPS down to 4. It was that bad.
But its fixed! Uninstalled that program and bam, it worked.
So avoid that program until they figure out whatever they hell they are doing.
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 660
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Hægt ethernet
nonesenze skrifaði:Well buddies, in BIOS I've found something like this:
/Settings/Advanced/Windows OS Configuration/
http://techreport.com/r.x/2015_8_30_MSI ... 7_inst.jpg
Changing option "Windows 8.1 / 10 WHQL Support" to ENABLED and reinstalling the default Intel® I219-V driver solved the problem, now everything is runnin at 100Mbit/s
Thanks for help anyway. It's good to find a solution by yourself and share it wiith the whole world. Imma born winner
MSI-randomly-disabled-functions on the top of planet Earth. Special thanks to MSI engineers for wasting 3 hours of my time. Will look foward to buy mobos from ASUS or Gigabyte
bara svona eitt dæmi sem ég fann, en ethernet virðist arfa slapt á msi, margir að kvarta undan þessu
hérna er annað
just went through a living hell with the new Z270 Pro Gaming Carbon after finishing my new build.
I was getting really slow down/up speeds and couldn't figure anything out. I tried every solution possible from updating drivers, doing all kinds of advance tweaks in windows 10, changing settings in the Ethernet properties.
All it was... and i mean it.. all it was, was the "MSI Gaming Lan Manager"
For some reason it does something to the internet and throttles your speed, your games will lag, you will not have a good time.
I was jumping from 60MBPS down to 4. It was that bad.
But its fixed! Uninstalled that program and bam, it worked.
So avoid that program until they figure out whatever they hell they are doing.
Er núna með Gigabyte Z270x-Gaming K5 MOBO. Skipti út MSI því að örrin var læstur í 0,8 Ghz og tölvan fraus endalaust. Kom í ljós að það var svona switch á borðinu sem læsti örran í þessum hraða, en það skrítnasta var að switchinn var off, og ég hafði aldrei snert þennan switch. Þetta byrjaði bara allt í einu að gerast. En já, er ekki með MSI mobo núna, og aldrei aftur
Re: Hægt ethernet
Tonikallinn skrifaði:Smá update á þennan þráð. Á hægri skjá er ég að prufa aðra tölvu, vinstri er tölvan mín sem er með vandamálið. Tók fyrst testið á seinni tölvunni, og leyfði því alveg að klárast, og svo á minni. Ætlaði að prufa bara einhvern decent router,en heimasíminn er tengdur í phone port á ljósleiðara routerinum. Sem fækkar kosti hjá mér. Veit einhver hvort að Technicolor routerinum hjá símanum er með UPnP? Er voðalega sár að losna við þennar router, því hann er þægilegur að nota, og sér sjálfur um að port forwarda það sem þarf (engin NAT type vandamál í leikjum, til dæmis)
IMG_20191111_185325.jpg
Tengir bara heimasímann í ljósleiðaraboxið, gætir þurft að fá þjónustuverið til þess að virkja það, þá getur þú notað hvaða router sem er.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 660
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Hægt ethernet
svensven skrifaði:Tonikallinn skrifaði:Smá update á þennan þráð. Á hægri skjá er ég að prufa aðra tölvu, vinstri er tölvan mín sem er með vandamálið. Tók fyrst testið á seinni tölvunni, og leyfði því alveg að klárast, og svo á minni. Ætlaði að prufa bara einhvern decent router,en heimasíminn er tengdur í phone port á ljósleiðara routerinum. Sem fækkar kosti hjá mér. Veit einhver hvort að Technicolor routerinum hjá símanum er með UPnP? Er voðalega sár að losna við þennar router, því hann er þægilegur að nota, og sér sjálfur um að port forwarda það sem þarf (engin NAT type vandamál í leikjum, til dæmis)
IMG_20191111_185325.jpg
Tengir bara heimasímann í ljósleiðaraboxið, gætir þurft að fá þjónustuverið til þess að virkja það, þá getur þú notað hvaða router sem er.
Vandamálið er, að ljósleiðara boxið er á hæðinni fyrir neðan. Það var borað beint í gegnum gólf fyrir snúrur og svoleiðis, routerinn, sjónvarp, heimasíminn og allt er þarna. Þannig að það gæti bæði verið vandamál með lengd snúru, og hvort að ég gæti mögulega komið henni þangað niður í fyrsta lagi
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Hægt ethernet
Tonikallinn skrifaði:svensven skrifaði:Tonikallinn skrifaði:Smá update á þennan þráð. Á hægri skjá er ég að prufa aðra tölvu, vinstri er tölvan mín sem er með vandamálið. Tók fyrst testið á seinni tölvunni, og leyfði því alveg að klárast, og svo á minni. Ætlaði að prufa bara einhvern decent router,en heimasíminn er tengdur í phone port á ljósleiðara routerinum. Sem fækkar kosti hjá mér. Veit einhver hvort að Technicolor routerinum hjá símanum er með UPnP? Er voðalega sár að losna við þennar router, því hann er þægilegur að nota, og sér sjálfur um að port forwarda það sem þarf (engin NAT type vandamál í leikjum, til dæmis)
IMG_20191111_185325.jpg
Tengir bara heimasímann í ljósleiðaraboxið, gætir þurft að fá þjónustuverið til þess að virkja það, þá getur þú notað hvaða router sem er.
Vandamálið er, að ljósleiðara boxið er á hæðinni fyrir neðan. Það var borað beint í gegnum gólf fyrir snúrur og svoleiðis, routerinn, sjónvarp, heimasíminn og allt er þarna. Þannig að það gæti bæði verið vandamál með lengd snúru, og hvort að ég gæti mögulega komið henni þangað niður í fyrsta lagi
Analog heimasímasnúra getur verið 5km ef hún er twisted pair. Líka bara hægt að fá sér þráðlausann heimasíma.
Re: Hægt ethernet
eee... já, þessi router er drasl.
Hentu bara upp linux/bsd dollu með 2 netkortum.
EÐA, tengdu tölvuna þín beint í wan2 portið á telsey boxinu, loggaðu þig inn og registeraðu mac addressuna á vélinni þinni í portalinn hjá Gagnaveitunni.
Minnir að það sé enþá hægt, passaðu bara hvaða port eru opin útávið hjá þér.
Hentu bara upp linux/bsd dollu með 2 netkortum.
EÐA, tengdu tölvuna þín beint í wan2 portið á telsey boxinu, loggaðu þig inn og registeraðu mac addressuna á vélinni þinni í portalinn hjá Gagnaveitunni.
Minnir að það sé enþá hægt, passaðu bara hvaða port eru opin útávið hjá þér.