Panta af eurodk.com

Skjámynd

Höfundur
bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Panta af eurodk.com

Pósturaf bjornvil » Mið 30. Okt 2019 23:15

Sælir

Ég er að skoða það að skipta út Vodafone router fyrir Edgerouter X. Ég með Unifi AP AC LR nú þegar.

Ég sé að margir hafa verið að versla þessi tæki af eurodk.com, en ég var að spá hvort það borgi sig þegar ég er bara að kaupa router fyrir ca 45 USD. Shipping með UPS er ca 22 USD. Heildar verðið er að nálgast 9500 kr. komið hingað heim. Svo þarf að greiða af þessu VSK og tollmeðferðargjald og þess háttar. Þá verður þetta orðið lítið ódýrara en að kaupa hérna heima.

Borgar þetta sig ekkert nema maður sé að taka eitthvað meira dót? Eða eru menn að taka ódýra shipping möguleikann sem er 8 USD en þá gefa þeir sér 15-45 daga sem er glatað.




kjartanbj
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Panta af eurodk.com

Pósturaf kjartanbj » Fim 31. Okt 2019 08:17

Það fer bara eftir því hvað maður er að panta, sumt fæst ekki hér heima , sumt er á fáránlegu verði hér heima og svo framvegis, ég myndi ekki kaupa eitthvað sem kostar svipað og hér heima þegar allt er talið saman , þá myndi ég bara kaupa það hér heima, en í öðrum tilvikum eins og með Unifi myndavélarnar þá hef ég keypt þær þaðan því þær eru á rugl verði hjá þeim sem ég hef séð þær hjá hér heima



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Panta af eurodk.com

Pósturaf Njall_L » Fim 31. Okt 2019 08:18

Síðast þegar ég vissi vildu EuroDK ekki senda alla routera hingað til Íslands, minnir að EdgeRouter X hafi fallið undir það.
Ég hef verið að kaupa mitt UniFi dót hjá Tindum Tæknilausnum, hann hefur alltaf boðið mér ódýrustu verðin.

Vörulisti: https://docs.wixstatic.com/ugd/0b74c8_8 ... bf6e1e.pdf


Löglegt WinRAR leyfi


kjartanbj
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Panta af eurodk.com

Pósturaf kjartanbj » Fim 31. Okt 2019 08:22





kjartanbj
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Panta af eurodk.com

Pósturaf kjartanbj » Fim 31. Okt 2019 08:24

Njall_L skrifaði:Síðast þegar ég vissi vildu EuroDK ekki senda alla routera hingað til Íslands, minnir að EdgeRouter X hafi fallið undir það.
Ég hef verið að kaupa mitt UniFi dót hjá Tindum Tæknilausnum, hann hefur alltaf boðið mér ódýrustu verðin.

Vörulisti: https://docs.wixstatic.com/ugd/0b74c8_8 ... bf6e1e.pdf


Fráhrindandi þegar það er ekki uppgefið verð á hlutnum



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Panta af eurodk.com

Pósturaf Njall_L » Fim 31. Okt 2019 08:24

kjartanbj skrifaði:
Njall_L skrifaði:Síðast þegar ég vissi vildu EuroDK ekki senda alla routera hingað til Íslands, minnir að EdgeRouter X hafi fallið undir það.
Ég hef verið að kaupa mitt UniFi dót hjá Tindum Tæknilausnum, hann hefur alltaf boðið mér ódýrustu verðin.

Vörulisti: https://docs.wixstatic.com/ugd/0b74c8_8 ... bf6e1e.pdf


Fráhrindandi þegar það er ekki uppgefið verð á hlutnum

Það var nú alltaf þannig, er að sjá þessa breytingu í fyrsta skiptið núna


Löglegt WinRAR leyfi


kjartanbj
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Panta af eurodk.com

Pósturaf kjartanbj » Fim 31. Okt 2019 08:35

ég hef aldrei amsk lent í því að Eurodk hafi ekki viljað senda eitthvað hingað, pantaði Unifi USG pro 4 frá þeim og fékk hann sendan ekkert mál , fengið nokkrar myndavélar sendar frá þeim , rackmount skáp og flr



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1569
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Panta af eurodk.com

Pósturaf Benzmann » Fim 31. Okt 2019 08:49

hef aldrei lennt í veseni með að panta frá eurodk

hef keypt vörur þaðan fyrir hátt í milljón, routera, myndavélar, svissa ofl.


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Höfundur
bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Panta af eurodk.com

Pósturaf bjornvil » Fim 31. Okt 2019 09:12

Ok takk fyrir svörin, það allavega borgar sig ekki fyrir mig að kaupa þennan hjá þeim núna. En núna þegar ég hef verið að skoða þetta aðeins þá hef ég vangaveltur sem þið getið mögulega ráðlagt mér með. Ég er með 1 GB tengingu hjá Vodafone (er að færa mig yfir til Hringdu á næstu dögum) og er með Unifi AP AC LR og svo switch sem borðtölva og smart TV tengjast í. Er einhver önnur græja í svipuðum verðflokki sem ég ætti að skoða? Miðað við það sem ég hef verið að lesa í gær og í dag þá gæti verið að ERX sé orðinn pínu úreltur og sé að maxa í 1GB og jafnvel þá þarf að kveikja á Hardware Offloading, sem ætti ekki að vera vandamál þar sem ég sé ekki fram á að þurfa það sem tapast með því.




raggos
has spoken...
Póstar: 152
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 09:03
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Panta af eurodk.com

Pósturaf raggos » Fim 31. Okt 2019 10:36

ErX er ennþá að halda í við 1Gb tengingar svo ég sé ekkert því til fyrirstöðu að kaupa slíkan áfram og þá sérstaklega í ljósi þess hversu stabíll og ódýr búnaður þetta er. ErX getur nýst þér sem fínasti sviss down the road þegar þú uppfærir í næstu útgáfu



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1569
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Panta af eurodk.com

Pósturaf Benzmann » Fim 31. Okt 2019 11:32

ER-X er fínn og nettur router hef ekkert slæmt við hann að segja.
hentar flestur heimilum sem router.

Ef þú ert að spá í einhverum sem höndlar Traffík betur, þá get ég líka mælt með ER-4 og ER-6

Nota sjálfur ER-4 heima hjá mér.


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit