4G Nova router vandamál

Skjámynd

Höfundur
litlaljót
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 17:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

4G Nova router vandamál

Pósturaf litlaljót » Fim 03. Okt 2019 17:25

Ég er með 4G box sem ég er að reyna tengja hjá mér (ja ég veit að það sé betra að vera með ljósnet eða ljósleiðara)

En mig vantar að geta tengt símanúmerið sim kortið mitt til þess að tengjast við netið (ekki nota kortið sem maður fær frá Nova aukalega.)

En þau segja mér að breyta úr APN sem er default sett í “internet.nova.is” yfir í “net.nova.is”

En þar sem ég get ekki breytt því get ég aðeins bætt við nýju APNi og er búinn ap resetta routerinn og eh getur einhver aðstoðað mig við að kippa þessu í lag ? :megasmile



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: 4G Nova router vandamál

Pósturaf Xovius » Mán 07. Okt 2019 14:13

Það ætti að vera nóg að búa til nýtt APN með net.nova.is og stilla það svo sem "default"



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2226
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: 4G Nova router vandamál

Pósturaf kizi86 » Þri 08. Okt 2019 17:15

og hvað gerist þetar býr til nýtt apn?


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV