Open source hugbúnaður - Hvað notið þið aðallega

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Open source hugbúnaður - Hvað notið þið aðallega

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 05. Júl 2019 12:23

Sælir/Sælar

Hvað er uppáhalds Open source hugbúnaðurinn sem þið notið ?

Er alveg til í uppástungur - Er að henda upp lausnum í Proxmox og prófa þær :)

Mynd


Just do IT
  √


Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Open source hugbúnaður - Hvað notið þið aðallega

Pósturaf Mossi__ » Fös 05. Júl 2019 12:39

Án nokkurs vafa Blender.




Viggi
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 116
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Open source hugbúnaður - Hvað notið þið aðallega

Pósturaf Viggi » Fös 05. Júl 2019 12:52

Universal media server. Spilar allt nema stærstu 4k skrárnar sem þurfa að fara á flakkara


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Open source hugbúnaður - Hvað notið þið aðallega

Pósturaf Revenant » Fös 05. Júl 2019 13:11

Dæmi sem ég er að nota:

Nextcloud fyrir filesharing
OpenVPN server fyrir ættingja í útlöndum til að horfa á íslenskt barnaefni.



Skjámynd

ElGorilla
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Mán 09. Des 2002 10:26
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Open source hugbúnaður - Hvað notið þið aðallega

Pósturaf ElGorilla » Lau 06. Júl 2019 00:49

Selfoss RSS Reader https://github.com/SSilence/selfoss

Prívat Wiki er líka sniðugt. Er að nota MediaWiki en það eru til aðrar lausnir líka. https://www.mediawiki.org/wiki/MediaWiki

PiHole adblocker https://pi-hole.net



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Open source hugbúnaður - Hvað notið þið aðallega

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 30. Júl 2019 11:48

Er byrjaður að nota Cherrytree ansi mikið þessa dagana.Mjög gott tól til að búa til glósur/Wiki.
Maður er með Tree-view hierarchy vinstra meginn og text editor hægra meginn og maður getur komist í plain text glósur á einfaldan máta.
Fannst Google Docs og Evernote ekki sinna þessu hlutverki næginlega vel sérstaklega þegar maður vill leita að texta í skjali/Glósum.
https://www.giuspen.com/cherrytree/


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Open source hugbúnaður - Hvað notið þið aðallega

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 13. Ágú 2019 10:32

Mæli með að skoða Portainer ef þið eruð að nota Docker: https://www.portainer.io/

Mjög einfalt að Manage-a Docker container-um í Web Gui. Hægt að keyra upp portainer container t.d á local vélinni og tengjast við einfalt Webgui


Linux leiðbeiningar:

1) Installa docker

2)

Kóði: Velja allt

docker volume create portainer_data


3)

Kóði: Velja allt

docker container run -d --name portainer -p 8080:9000 \
--restart=always \
-v /var/run/docker.sock:/var/run/docker.sock \
-v portainer_data:/data portainer/portainer


4) Ferð í vafra og tengist local ip tölu á vélinni þinni og porti 8080 t.d 192.168.1.150:8080


Dæmi um flóknari uppsetningu - Setti upp Docker swarm á 3 stk RPI og stýri Docker swarm clusteri með Portainer.

Mynd

Svona lítur Web Gui-ið út
Mynd


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Open source hugbúnaður - Hvað notið þið aðallega

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 21. Ágú 2019 16:34

Flameshot - Lang besti "Screenshot" hugbúnaður sem ég hef notað t.d hægt að uploada beint á imgur og margir aðrir fídusar.
https://flameshot.js.org/#/


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Open source hugbúnaður - Hvað notið þið aðallega

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 27. Ágú 2019 07:54

Calibre content server - Mjög nice að geta verið með rafbókasafnið sitt hvar sem er.

https://manual.calibre-ebook.com/server.html


Just do IT
  √

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7517
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1178
Staða: Ótengdur

Re: Open source hugbúnaður - Hvað notið þið aðallega

Pósturaf rapport » Þri 27. Ágú 2019 09:05

Það sem er í boði á ninite.com

Svo er alltaf gaman að kíkja á http://www.tucows.com/downloads