Er einhver hætta á að 50/50 tenging hjá Símanum verði cöppuð fyrir ofnotkun?

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Er einhver hætta á að 50/50 tenging hjá Símanum verði cöppuð fyrir ofnotkun?

Pósturaf HalistaX » Fim 22. Ágú 2019 15:33

Sælir félagar,

Ein pæling: Ég sótti mér Avengers Endgame á dögunum, eftir að það kláraði að downloadast þá var ég ekkert að spá í þessu meir og leyfði torrentinu bara að malla í qBittorrent forritinu sem ég nota, án þess að pæla nokkuð í því hvaða afleiðingar það gæti haft með sér að gera svoleiðis...

Núna sé ég að ég er búinn að "Seed'a" eða Deila yfir einu fokkings Terabæti af Avengers Endgame, sem er 13.13GB að stærð...

whatthefuck1tbforreals.PNG
whatthefuck1tbforreals.PNG (55.86 KiB) Skoðað 1026 sinnum


Nú heyrir maður oft um það að tengingar hjá mönnum séu cappaðar eftir X mikið niður og upphal, og var ég að spá hvort væri nokkuð einhver hætta á því að 50/50 ljósnet tengingin mín yrði cöppuð eftir eitthvað svona svakalegt?

Skildist á öðrum þræði hérna fyrir stuttu að þeir gerðu engann greinamun hjá ISP á innlendu og erlendu niðurhali, þannig að upphal hlýtur að teljast sem innlent niðurhal, ekki satt?

Ég væri ekki að spyrja að þessu ef ég hafði ekki gerst sekur um að eyða ekki Torrentum sem eru niðurhöluð strax úr qBittorrent hjá mér áður og hefur þetta gerst ítrekað hjá mér í gegum tíðina, í þessum mánuði meira að segja, ef ég þyrfti að giska á samtals upphals upphæð þá væri talan 2-3TB að stærð...

Það er enginn með það illskt hjarta að cappa minn max download hraða úr 7MBs niður í eitthvað smávægilegt og aumkunarvert, er það? TELL ME IT ISN'T SO!!!!!


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver hætta á að 50/50 tenging hjá Símanum verði cöppuð fyrir ofnotkun?

Pósturaf FreyrGauti » Fim 22. Ágú 2019 17:21

Án þess að vita hvað þeir myndu gera þá líklega færðu viðvörunarpóst áður en það væri cappað.

En til að minnka líkurnar á þessu í framtíðinni mæli ég með að stilla þetta ratio í eitthvað sem henntar þér, 1 þýðir að þú deilir jafn miklu og er stærðin á torrentnum.

Ferð í Tools->Options til að finna þetta.

qb.PNG
qb.PNG (15.78 KiB) Skoðað 981 sinnum



Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver hætta á að 50/50 tenging hjá Símanum verði cöppuð fyrir ofnotkun?

Pósturaf HalistaX » Fim 22. Ágú 2019 17:29

FreyrGauti skrifaði:Án þess að vita hvað þeir myndu gera þá líklega færðu viðvörunarpóst áður en það væri cappað.

En til að minnka líkurnar á þessu í framtíðinni mæli ég með að stilla þetta ratio í eitthvað sem henntar þér, 1 þýðir að þú deilir jafn miklu og er stærðin á torrentnum.

Ferð í Tools->Options til að finna þetta.

qb.PNG

Komið! Takk kærlega fyrir þessa ábendingu! Hafði ekki grænann að það væri hægt að stilla þetta til í forritinu sjálfu! En auðvitað er það samt hægt, maður getur stillt allt í svona Torrent forritum, ekki satt? Jú, veistu, ég held það!

komið.PNG
komið.PNG (35.21 KiB) Skoðað 969 sinnum


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...