Góðan daginn,
Verð erlendis með hópi fólks í langan tíma (Utan EU). Það er ekkert WiFi á hótelinu.
Það er hægt að kaupa ódýr "Frelsis-Númer" þarna sem eru með ótakmörkuðu neti í einn mánuð.
Hugmyndin var að henda slíku korti í einn af símunum (Jafnvel aukasíma) sem væri HotSpot fyrir alla.
Nú eru þessi kort læst á að það sé hægt að gera "Hot Spot" með þeim.
Hvað er annað í boði sem gæti mögulega hunsað þessa "læsingu".
Eru til einhverjir routerar fyrir svona?
4G - Router?
-
- Fiktari
- Póstar: 83
- Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 00:56
- Reputation: 7
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: 4G - Router?
Fyrsta hugdetta væri að nota rooted android síma. Hef aldrei prófað akkúrat þetta samt. Myndi líklega aldrei kaupa gagnamagn af íslensku fyrirtæki ef þeir myndu læsa svona.
https://www.howtogeek.com/263785/how-to ... blocks-it/
https://www.howtogeek.com/263785/how-to ... blocks-it/
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 4G - Router?
það eru til 4g unit sem þú setur sim kort í og síðan stingur í innstungu,og þá ertu kominn með wifi
Re: 4G - Router?
Skyroam hljómar eins og sérsniðin lausn á þínu vandamáli. Ég hef samt enga persónulega reynslu af þessu en þetta lítur vel út.
Wifi sem virkar í meira en 130 löndum, hægt að tengja 10 tæki, getur valið að borga eftir per dag, per mánuð eða per GB.
http://www.skyroam.com/
Wifi sem virkar í meira en 130 löndum, hægt að tengja 10 tæki, getur valið að borga eftir per dag, per mánuð eða per GB.
http://www.skyroam.com/