Góðan Dag
Ég er með Vodafone Router Hauawei HG659 á VDSL tengingu og ég var að eignast Unifi USG sem mig langaði að prófa.
við hvaða stillingingar þarf ég að eiga í báðum rougerum til þess að fá net tengingu yfir á USG,
ég myndi vilja láta HG659 bara sjá um að koma neti inn
svo á USG að sjá um allt hitt, eldvegg, Dhcp, port forward...
Tenging
vDSL->HG659->Lan1 -> Wan1->USG->Lan1-> Switch
Router Stillingar, Huawei HG659 -> Unifi USG
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1544
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 385
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
- Reputation: 77
- Staða: Ótengdur
Re: Router Stillingar, Huawei HG659 -> Unifi USG
Ég er með zyxel sem ég setti upp í bridge mode.
Minnir að ég hafi sett upp vlan 3 eða 4. Er hjá Hringdu.
Tók ut allar aðrar tengingar sem voru fyrir í zyxelinum.
Síðan setti ég USG inn svona upp hjá mér og by some magic tengdist allt og netinu mínu hefur liði mjög vel eftir það.
Minnir að ég hafi sett upp vlan 3 eða 4. Er hjá Hringdu.
Tók ut allar aðrar tengingar sem voru fyrir í zyxelinum.
Síðan setti ég USG inn svona upp hjá mér og by some magic tengdist allt og netinu mínu hefur liði mjög vel eftir það.
- Viðhengi
-
- 20190806_094752.jpg (317.86 KiB) Skoðað 1099 sinnum
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1544
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Router Stillingar, Huawei HG659 -> Unifi USG
andribolla skrifaði:Eg se að þu ert með stilt a pppoe undir ipv4??
Hann er að brúa ytri IP töluna inná USG routerinn, þá þarf hann að sjá um auðkenninguna við hringdu.