Fair use á ótakmörkuðu neti hjá Nova.


Höfundur
Strákurinn
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Mið 25. Maí 2016 19:15
Reputation: 27
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Fair use á ótakmörkuðu neti hjá Nova.

Pósturaf Strákurinn » Sun 28. Júl 2019 21:42

Jæja drengir, núna er ég að forvitnast smá.

Ég var að setja upp plex server um helgina og eitt leyddi að öðru og ég er búinn að downloada 2Tb á síðustu tveim dögum.

Ég er með ótakmarkað net hjá Nova en það er væntanlega eitthvað fair use á þessu hjá þeim, ég er að spá hvort það veit eitthver hvenær þeir byrja að vera ósáttir með notkunina á ótakmarkaða netinu hjá þeim?



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Fair use á ótakmörkuðu neti hjá Nova.

Pósturaf russi » Mán 29. Júl 2019 00:24

Strákurinn skrifaði:Jæja drengir, núna er ég að forvitnast smá.

Ég var að setja upp plex server um helgina og eitt leyddi að öðru og ég er búinn að downloada 2Tb á síðustu tveim dögum.

Ég er með ótakmarkað net hjá Nova en það er væntanlega eitthvað fair use á þessu hjá þeim, ég er að spá hvort það veit eitthver hvenær þeir byrja að vera ósáttir með notkunina á ótakmarkaða netinu hjá þeim?


Þeir byrja að grilla í þér við 4TB samkvæmt minni reynslu



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7517
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1178
Staða: Ótengdur

Re: Fair use á ótakmörkuðu neti hjá Nova.

Pósturaf rapport » Mán 29. Júl 2019 08:43

Er það þá 4Tb erlent eða innlent eða bara alls?



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Fair use á ótakmörkuðu neti hjá Nova.

Pósturaf HalistaX » Mán 29. Júl 2019 08:54

rapport skrifaði:Er það þá 4Tb erlent eða innlent eða bara alls?

Erlent hlýtur það að vera...


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1569
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fair use á ótakmörkuðu neti hjá Nova.

Pósturaf Benzmann » Mán 29. Júl 2019 09:07

russi skrifaði:
Strákurinn skrifaði:Jæja drengir, núna er ég að forvitnast smá.

Ég var að setja upp plex server um helgina og eitt leyddi að öðru og ég er búinn að downloada 2Tb á síðustu tveim dögum.

Ég er með ótakmarkað net hjá Nova en það er væntanlega eitthvað fair use á þessu hjá þeim, ég er að spá hvort það veit eitthver hvenær þeir byrja að vera ósáttir með notkunina á ótakmarkaða netinu hjá þeim?


Þeir byrja að grilla í þér við 4TB samkvæmt minni reynslu



hvað eiga þeir til með að gera ? rukka þeir mann fyrir umframnotkun ? :D


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Fair use á ótakmörkuðu neti hjá Nova.

Pósturaf HalistaX » Mán 29. Júl 2019 09:15

Benzmann skrifaði:
russi skrifaði:
Strákurinn skrifaði:Jæja drengir, núna er ég að forvitnast smá.

Ég var að setja upp plex server um helgina og eitt leyddi að öðru og ég er búinn að downloada 2Tb á síðustu tveim dögum.

Ég er með ótakmarkað net hjá Nova en það er væntanlega eitthvað fair use á þessu hjá þeim, ég er að spá hvort það veit eitthver hvenær þeir byrja að vera ósáttir með notkunina á ótakmarkaða netinu hjá þeim?


Þeir byrja að grilla í þér við 4TB samkvæmt minni reynslu



hvað eiga þeir til með að gera ? rukka þeir mann fyrir umframnotkun ? :D

Ég ímynda mér að þeir geri eins og hérna i gamla daga og hægja á tenginguni svo þú niðurhalir á minni hraða en þú myndir venjulega gera.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Fair use á ótakmörkuðu neti hjá Nova.

Pósturaf russi » Mán 29. Júl 2019 09:48

Þetta er fyrir allt, þeir greina ekki erlenda.

Í mínu tilfelli þá hægðu þeir á tenginu niður í 10MBit milli 18:00 til 9:00, þannig þegar hringt var í þjónustuver þá var allt í fína, svo þegar komið var að því að nota tenginuna á kvöldin var allt í rugli, þetta var þegar þeir voru frekar nýlega farnir að bjóða uppá þetta, töluðu um að það væri verið að skoða þetta og mögulega hefur þetta breyst, á samt ekki von á því.