Lorex myndavélakerfi


Höfundur
B23
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2017 09:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Lorex myndavélakerfi

Pósturaf B23 » Mið 24. Júl 2019 17:12

Góðan dag.

Eru einhverjir hér sem þekkja sjálfir eða af afspurn Lorex myndavélakerfið sem Costco er að selja? Það heitir Lorex LNR6108KXP?

https://www.costco.co.uk/CCTV-Systems/L ... t/p/244296

Það væri vel þegið að fá að lesa um reynslu af þessu - ef einhver er? :happy




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Lorex myndavélakerfi

Pósturaf arons4 » Mið 24. Júl 2019 20:53

Lítur út eins og mjög generic kínverkst ip myndavélakerfi, þau eru flest mjög svipuð ef ekki eins. Virka flest mjög vel, ef myndavélarnar eru úti eiga þær til að "festast" eftir nokkur ár. Þá verður ekki hægt að opna þær án þess að skemma.