Kapalvæðing - Reykjanesbæ
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 629
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 68
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Kapalvæðing - Reykjanesbæ
Þekkið þið eitthvað inná þetta fyrirtæki? Hver eru gæðin og þjónustan? Ég er að skoða internetþjónustuaðila fyrir nýja heimilið hér í Reykjanesbæ, helst sem ódýrast en samt með topp hraða og gæði.
Re: Kapalvæðing - Reykjanesbæ
Ég hafði aldrei heyrt af þessu en var að skoða heimasíðuna: Falið í skilmálunum að það er 500 GB niðurhals hámark á öllum pökkunum, ekki tekið fram að þar sé bara um að ræða erlent niðurhal svo ég geri ráð fyrir því að innlent telji, og svo stendur að allt umfram það teljist stórnotkun og verði rukkað skv. verðlista--en það er enginn verðlisti sýnilegur neins staðar á heimasíðunni, svo það er ennþá betur falið hvað verðið er eftir þetta 500 GB hámark sem er falið í skilmálunum. Athyglisvert.
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kapalvæðing - Reykjanesbæ
Miðað við vefsíðuna þeirra þá eru þetta fyrirtæki að nota DVB-C og síðan DOCSIS fyrir internet þjónustuna. Routeranir sem þeir nota eru DOCSIS routerar. Hérna er einn af þeim sem nefndur þarna á síðunni hjá þeim. Þetta er því allt saman yfir coax kapal.
Annars finnst mér verðskráin léleg það sem er gefið upp og það vantar alveg verðskrá á MB hjá þeim og það gæti jafnvel ekki verið löglegt hjá þeim að gefa slíkt ekki upp á vefsíðunni.
Annars finnst mér verðskráin léleg það sem er gefið upp og það vantar alveg verðskrá á MB hjá þeim og það gæti jafnvel ekki verið löglegt hjá þeim að gefa slíkt ekki upp á vefsíðunni.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1248
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 99
- Staða: Ótengdur
Re: Kapalvæðing - Reykjanesbæ
þetta er ágætt, ég er með 500mb tengingu hjá þeim og hef séð 52mb/s niðurhal en upload er lélegt, 55mb á speedtest.net
það er ótakmarkað niðurhal hjá kapalvæðingu og það góða við það er að þú færð sjónvarp með (ef þú vilt þetta sjónvarp eitthvað) og
númer 1 sem ég fíla er að verðið á síðunni er verðið sem ég borga, ólíkt öllum öðrum
ég fer í ljósleiðarann um leið og hann kemur til mín samt
það er ótakmarkað niðurhal hjá kapalvæðingu og það góða við það er að þú færð sjónvarp með (ef þú vilt þetta sjónvarp eitthvað) og
númer 1 sem ég fíla er að verðið á síðunni er verðið sem ég borga, ólíkt öllum öðrum
ég fer í ljósleiðarann um leið og hann kemur til mín samt
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kapalvæðing - Reykjanesbæ
nonesenze skrifaði:númer 1 sem ég fíla er að verðið á síðunni er verðið sem ég borga, ólíkt öllum öðrum
Nema Hringdu: https://hringdu.is/internet/
50 Mb/s 50 GB
Leiga á netbeini? 990 kr.
6.100 kr. Með aðgangsgjaldi
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Kapalvæðing - Reykjanesbæ
var hjá þeim fyrir 2 árum þegar að ég bjó uppi á ásbrú, náði aldrei stabílu neti hjá þeim, routerinn sem ég var með var algjört drasl og þurfti að restarta honum 2x á sólarhring til að latensy færi ekki upp úr öllu valdi því hann bókstaflega stíflaðist af pökkum
svo ég sagði upp netinu hjá þeim vegna þess að þetta var alveg hræðilegt, þurfti að setja netið upp hjá mér þannig að 4g routerinn(sem var töluvert stabílli) tók við þegar að hinn datt út eða hætti að svara svo ég gæti farið inn á arduinoið sem ég var búinn að setja upp til að restarta routernum frá KV
og eftir að ég sagði upp reyndu þeir að rukka mig í 3 mánuði eftirá, takk pent og nei, mæli ekki með!
svo ég sagði upp netinu hjá þeim vegna þess að þetta var alveg hræðilegt, þurfti að setja netið upp hjá mér þannig að 4g routerinn(sem var töluvert stabílli) tók við þegar að hinn datt út eða hætti að svara svo ég gæti farið inn á arduinoið sem ég var búinn að setja upp til að restarta routernum frá KV
og eftir að ég sagði upp reyndu þeir að rukka mig í 3 mánuði eftirá, takk pent og nei, mæli ekki með!
Kubbur.Digital
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1248
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 99
- Staða: Ótengdur
Re: Kapalvæðing - Reykjanesbæ
kubbur skrifaði:var hjá þeim fyrir 2 árum þegar að ég bjó uppi á ásbrú, náði aldrei stabílu neti hjá þeim, routerinn sem ég var með var algjört drasl og þurfti að restarta honum 2x á sólarhring til að latensy færi ekki upp úr öllu valdi því hann bókstaflega stíflaðist af pökkum
svo ég sagði upp netinu hjá þeim vegna þess að þetta var alveg hræðilegt, þurfti að setja netið upp hjá mér þannig að 4g routerinn(sem var töluvert stabílli) tók við þegar að hinn datt út eða hætti að svara svo ég gæti farið inn á arduinoið sem ég var búinn að setja upp til að restarta routernum frá KV
og eftir að ég sagði upp reyndu þeir að rukka mig í 3 mánuði eftirá, takk pent og nei, mæli ekki með!
ég var með þetta líka og skipti í adsl í langann tíma, svo eftir að þeir komu með ljósleiðarann í þetta svokallaða fibre-hybrid coax kerfi þá er þetta mikið betra, get lítið kvartað, áður fyrr voru síður ekki að loadast og ekkert virkaði nema dl hraðinn var allt í lagi nema eftir 6 þegar flestir voru heima hjá sér
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Kapalvæðing - Reykjanesbæ
Voru ekki einhverjar reglur sem koma í veg fyrir að sami aðilinn eigi bæði innviðin og veiti þjónustuna? Var það ekki ástæðann fyrir að símanum var skipt í símann og mílu?