Router fyrir lítið heimili
Router fyrir lítið heimili
Hæ, bý í litlu heimili en er að spá í netkerfi fyrir heimilið. Er að hugsa um kerfi sem endist í nokkur ár og möguleikanum að flytja kerfið í stærri íbúð næstu ár. Spila ekki tölvuleiki en streama allskonar. Vil líka möguleikan á því að vera með harðan disk tengdan netinu og möguleikanum að vpn-a sig inn til þess að sækja efni. Hvað mælið þið með?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 387
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
- Reputation: 82
- Staða: Ótengdur
Re: Router fyrir lítið heimili
Ég held að flestir ódýrir og miðlungs routerar geri það sem þú ert að biðja um þarna.
En ef þig langar í búnað sem hefur þau áhrif að þig langi til að snerta þig nakinn þá færi ég í Unifi.
En ef þig langar í búnað sem hefur þau áhrif að þig langi til að snerta þig nakinn þá færi ég í Unifi.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Router fyrir lítið heimili
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB