Spurning um Huawei 4G router wifi


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Spurning um Huawei 4G router wifi

Pósturaf jonfr1900 » Lau 29. Jún 2019 02:34

Ég fann ekki svar við þessu við fljótlega leit.

Ég er með Huawei 4G router frá Símanum (keyptur) og á 2,4Ghz eru aðeins rásir 6 til 11 lausar fyrir notkun. Bandvíddinn er stillt á 20Mhz. Það er engin ástæða fyrir þessu í raun en ég er forvitinn afhverju þetta er svona. Þar sem á eldri týpum af 4G routerum eru allar rásir í boði.

Síðan ef maður stillir á rásir fyrir ofan rás 48 á 5Ghz þá stöðvast WiFi og routerinn fer að leita eftir radar merkjum áður en hann kveikir aftur á 5Ghz. Það tekur alveg allt að þrjár mínútur fyrir routerinn að keyra slíka leit og engin ratarmerki þar sem ég á heima núna (enginn flugvöllur nálægur og fleira).