Sælir félagar
Ég er í smá vandræðum og vildi athuga hvort þið gætuð aðstoðaða mig með þetta.
Ég er semsagt með 2 stk Zyxel switch einn 5 porta og einn 8 porta ( https://www.tl.is/product/zyxel-gs-108b ... -switch-8p )
5 porta switchinn er tengdur í 4 herbergi fyrir sjónvarp og svo tengdur port nr 4 fyrir TV úr routerinum
8 porta switchinn er tengdur í 5 herbergi sömuleiðis bara með öðrum innstungum og svo tengdur í port nr 1 fyrir internet úr routerinum.
Það koma ljós sem staðfesta tengingu úr herbergjunum í swithinn en engin svörun fyrir hvoruga snúruna í/úr routerinum.
Gæti verið að þessi switchar styðji þetta ekki ?
Switch vesen
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Switch vesen
Hvað meinarðu með "engin svörun fyrir hvoruga snúruna í/úr routerinum" ?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 322
- Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: Switch vesen
Það kemur grænt ljós þegar ég t.d. tengi fartölvu með lan snúru í switch en það gerist ekkert fyrir snúruna sem er tengd úr routerinum í switchinn
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 322
- Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: Switch vesen
Fann út vandamálið, klikkaði aðeins uppsetningin á lan kaplinum frá routerinum
Hægra megin er eins og hann á að vera
Hægra megin er eins og hann á að vera