Góðan daginn!
Ég er í smá bobba með netið heima hjá mér, lýsir sér þannig að sumar tölvur (oftast með fasta ip tölu) ná ekki út á netið. Þar að seigja þær geta:
Ekki pingað Default gateway
Ekki pingað routerinn (sem er default gateway)
Ekki pingað 8.8.8.8
Geta pingað aðrar tölvur, samt ekki allar
Það eru aðrar tölvur þarna með fastar ip tölur og ná samt inn á netið.
Ég fæ þetta út frá ipconfig þegar ég tengi mig inn á net kerfið:
Næ samt ekki að tengja mig út eða opna heimasíður.
Og svona lookar wireshark þegar ég er tengdur í gegnum VPN inn á netkerfið, fæ mikið um "who has" á 192.168.1.254 sem er eða á að vera default gateway.
Gæti verið að það sé annar router inn í netinu sem er að rífast við hinn?
Eða er loopa einhver staðar? Það er mikið af switch-um þarna.
Eða er þessir routerar hjá símanum algjört rusl?
Takk
Kv. Arnór
Tölvunar finna ekki default gateway
-
- FanBoy
- Póstar: 756
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvunar finna ekki default gateway
Who is? í Wireshark kemur gateway ekki við, það er arp fyrirspurn ef ég man rétt. En flott að keyra í gegnum Wireshark.
Það sem þú ættir að athuga er hvernig DHCP úthlutunin á router er stillt, er hann að senda frá sér Default Gateway?
Kemur úthlutun á gateway ef þú tengir þig beint í router?
Það sem þú ættir að athuga er hvernig DHCP úthlutunin á router er stillt, er hann að senda frá sér Default Gateway?
Kemur úthlutun á gateway ef þú tengir þig beint í router?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 219
- Skráði sig: Lau 25. Ágú 2012 14:54
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvunar finna ekki default gateway
russi skrifaði:Who is? í Wireshark kemur gateway ekki við, það er arp fyrirspurn ef ég man rétt. En flott að keyra í gegnum Wireshark.
Það sem þú ættir að athuga er hvernig DHCP úthlutunin á router er stillt, er hann að senda frá sér Default Gateway?
Kemur úthlutun á gateway ef þú tengir þig beint í router?
Já ég skil, er ekki með þetta alveg á hreinu.
Ég er ekki á staðnum þannig ég get ekki tengt mig beint en get kanski skoðað það í næstu viku.
En gæti ég séð hvort að sé að senda frá sér default gateway með wireshark, eða ætti það bara að koma framm í ipconfig ef hann ekki með fasta tölu þegar tækið tengir sig við.
Hérna eru stillinganar á routernum.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1016
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvunar finna ekki default gateway
norex94 skrifaði:
Hvernig er config fyrir network adapterinn?
Þetta sýnir bara VPN adapterinn.
Sýndu ipconfig /all
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
- FanBoy
- Póstar: 756
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvunar finna ekki default gateway
DHCP poolið þitt er rétt stillt samkvæmt þessu.
Ef þú ert að VPN-a þig inn og það net er það sama og það sem þú ert á, þá fer auðvitað allt í kleinu, semsagt að vera á 192.168.1.X neti og ætla VPNa sig á net sem er líka 192.168.1.X
Ef þú ert að VPN-a þig inn og það net er það sama og það sem þú ert á, þá fer auðvitað allt í kleinu, semsagt að vera á 192.168.1.X neti og ætla VPNa sig á net sem er líka 192.168.1.X
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 219
- Skráði sig: Lau 25. Ágú 2012 14:54
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvunar finna ekki default gateway
Ég er að nota svona vitraul hub frá softhether. Veit ekki alveg hvernig það virkar en það virkar eins og það er En ég veit allavega að það er ekki að hafa áhrif á þetta.
Hérna er önnur vél á sama neti, ipconfig á all:
C:\Windows\System32>ipconfig /all
Windows IP Configuration
Host Name . . . . . . . . . . . . : DESKTOP-KPPFDFA
Primary Dns Suffix . . . . . . . :
Node Type . . . . . . . . . . . . : Hybrid
IP Routing Enabled. . . . . . . . : No
WINS Proxy Enabled. . . . . . . . : No
DNS Suffix Search List. . . . . . : lan
Ethernet adapter Ethernet:
Connection-specific DNS Suffix . : lan
Description . . . . . . . . . . . : Intel(R) Ethernet Connection (2) I219-V
Physical Address. . . . . . . . . : 1C-1B-0D-97-88-2E
DHCP Enabled. . . . . . . . . . . : Yes
Autoconfiguration Enabled . . . . : Yes
Link-local IPv6 Address . . . . . : fe80::f184:4e13:5520:b39c%6(Preferred)
IPv4 Address. . . . . . . . . . . : 192.168.1.54(Preferred)
Subnet Mask . . . . . . . . . . . : 255.255.255.0
Lease Obtained. . . . . . . . . . : 31 January 2019 18:52:05
Lease Expires . . . . . . . . . . : 26 February 2019 06:52:06
Default Gateway . . . . . . . . . : 192.168.1.254
DHCP Server . . . . . . . . . . . : 192.168.1.254
DHCPv6 IAID . . . . . . . . . . . : 85728013
DHCPv6 Client DUID. . . . . . . . : 00-01-00-01-22-8E-67-7F-1C-1B-0D-97-88-2E
DNS Servers . . . . . . . . . . . : 192.168.1.254
8.8.8.8
8.8.4.4
NetBIOS over Tcpip. . . . . . . . : Enabled
Hérna er önnur vél á sama neti, ipconfig á all:
C:\Windows\System32>ipconfig /all
Windows IP Configuration
Host Name . . . . . . . . . . . . : DESKTOP-KPPFDFA
Primary Dns Suffix . . . . . . . :
Node Type . . . . . . . . . . . . : Hybrid
IP Routing Enabled. . . . . . . . : No
WINS Proxy Enabled. . . . . . . . : No
DNS Suffix Search List. . . . . . : lan
Ethernet adapter Ethernet:
Connection-specific DNS Suffix . : lan
Description . . . . . . . . . . . : Intel(R) Ethernet Connection (2) I219-V
Physical Address. . . . . . . . . : 1C-1B-0D-97-88-2E
DHCP Enabled. . . . . . . . . . . : Yes
Autoconfiguration Enabled . . . . : Yes
Link-local IPv6 Address . . . . . : fe80::f184:4e13:5520:b39c%6(Preferred)
IPv4 Address. . . . . . . . . . . : 192.168.1.54(Preferred)
Subnet Mask . . . . . . . . . . . : 255.255.255.0
Lease Obtained. . . . . . . . . . : 31 January 2019 18:52:05
Lease Expires . . . . . . . . . . : 26 February 2019 06:52:06
Default Gateway . . . . . . . . . : 192.168.1.254
DHCP Server . . . . . . . . . . . : 192.168.1.254
DHCPv6 IAID . . . . . . . . . . . : 85728013
DHCPv6 Client DUID. . . . . . . . : 00-01-00-01-22-8E-67-7F-1C-1B-0D-97-88-2E
DNS Servers . . . . . . . . . . . : 192.168.1.254
8.8.8.8
8.8.4.4
NetBIOS over Tcpip. . . . . . . . : Enabled