Òdyrast að kaupa win 10 leyfi?

Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Òdyrast að kaupa win 10 leyfi?

Pósturaf andribolla » Lau 16. Feb 2019 17:47

Gòðan dag
Hvar er òdyrast að kaupa windows 10 leyfi ?



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Òdyrast að kaupa win 10 leyfi?

Pósturaf Yawnk » Lau 16. Feb 2019 18:05

Ég ásamt nokkrum öðrum sem að ég þekki hafa keypt stýrikerfi hér af Reddit, hef ekki séð neitt ódýrara en þetta sem er legit

https://www.reddit.com/r/microsoftsoftwareswap/comments/aqdf52/hwriters_tech_servicesh_windows_10_8_81_all/

Verslar af honum og hann sendir þér activateion kóða stuttu síðar.




Sam
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 302
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Òdyrast að kaupa win 10 leyfi?

Pósturaf Sam » Lau 16. Feb 2019 18:10

Kingvin.PNG
Kingvin.PNG (190.25 KiB) Skoðað 5745 sinnum
Ég er búinn að kaupa nokkra hér https://www.kinguin.net/catalogsearch/r ... windows+10

Hefur aldrei klikkað, ég haka samt alltaf í "buyer protection" færð þá nýjan lykil ef hann virkar ekki.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Òdyrast að kaupa win 10 leyfi?

Pósturaf Klemmi » Lau 16. Feb 2019 18:19

Var að kaupa og nota einn svona í gær:
https://www.ebay.com/itm/INSTANT-WINDOW ... 2553195317

Keypt ágætis magn af lyklum á eBay, lent einu sinni í veseni (gat ekki activate-að), en nennti ekki að standa í því að reyna að fá endurgreiddar 300 krónur, svo ég keypti bara kóða af öðrum og setti inn.



Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Òdyrast að kaupa win 10 leyfi?

Pósturaf andribolla » Lau 16. Feb 2019 23:18

Það er semsagt lang odyrast að versla þetta bara a ebay :)



Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Òdyrast að kaupa win 10 leyfi?

Pósturaf rattlehead » Sun 17. Feb 2019 07:35

ég fór bara á windows síðuna og keypti, þegar konan var í skóla. 16.000 kall er ekki mikill peningur.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Òdyrast að kaupa win 10 leyfi?

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 17. Feb 2019 08:25

rattlehead skrifaði:ég fór bara á windows síðuna og keypti, þegar konan var í skóla. 16.000 kall er ekki mikill peningur.

Ekki sammála, að borga 16 þúsund fyrir Windows 10 þegar þú lendir í forced updates og svo virðist sem QA gengið sem voru að fara yfir windows update-in áður fyrr séu ekki lengur að fara yfir þessi mál (verið að nota notendur í alpha/beta test til þess að spara sér kostnað að ég held).Til að bæta gráu ofaná svart þá er verið að troða auglýsingum inná mann í leiðinni.Sem betur fer styttist í þann tíma sem maður getur farið alfarið að nota aðra möguleika en Windows 10 á Desktop vélum.


Just do IT
  √

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Òdyrast að kaupa win 10 leyfi?

Pósturaf DJOli » Sun 17. Feb 2019 09:06

Er að læra kerfisstjórann, þurfti að redda mér win10 leyfi. Reyndi fyrst á CJ's Cdkeys, sem mér fannst líta svona semi legit út. Allt kom fyrir ekki, leyfið virkaði ekki, og ég endaði á að krefjast endurgreiðslu. Svo benti samnemandi minn mér á að kaupa bara cdkey á ebay og það var svona "instant win10 pro" dæmi. Hugsaði mig ekki tvisvar útí, enda OEM lykill til sölu á 4,99 bresk pund. Fékk lykilinn innan 5 mínútum síðar, og hann rann í gegn. Tveim vikum síðar, eftir updates ofl, allt ennþá virkjað, og stýrikerfið ennþá legit.

NB Gerði þau mistök fyrst að ætla að sætta mig bara við Home, en það kostar eins og Rattlehead benti á, einhverjar 16.000kr.-
Hinsvegar kom á daginn að mig vantaði pro leyfi til að geta "kerfisstjórast", og það kostar ~30.000kr.-
Ég tel mig hafa fengið ríflega 29.500kr.- afslátt og er MJÖG sáttur. Kem mjög líklega til með að kaupa bara annað leyfi ef þetta fer eitthvað úrskeiðis.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Òdyrast að kaupa win 10 leyfi?

Pósturaf jonsig » Sun 17. Feb 2019 09:49

Ég hef einu sinni keypt windows 7 home á 20þús.kr það virkaði flott í 3 ár svo de-activataðist það, samt alltaf á sömu tölvu. Svo kemur eitthvað windows 10, sem er í þokkabót spy-ware, og microsoft vilja svipaðan pening fyrir það? -spyware. með kvenmanns rödd sem talar við mann eins og maður sé á síðasta snúning á droplaugastöðum. Hah-



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Òdyrast að kaupa win 10 leyfi?

Pósturaf GuðjónR » Sun 17. Feb 2019 10:38

Ég keypti þrjú win10pro leyfi á ebay og borgaði innan við 1k fyrir þau öll til samans.
Núna einu og hálfu ári síðar eru þau öll virk og fín.



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Òdyrast að kaupa win 10 leyfi?

Pósturaf mind » Sun 17. Feb 2019 12:00

Má alveg minnast á það að windows leyfi sem eru óheyrilega ódýr eiga til að tilheyra kreditkortasvindlum. Svo þó leyfin séu alveg legit sem slík þá getur bakgrunnur þeirra verið annar. Á hinn bóginn þá eru windows leyfi ekki beint á sanngjörnu verði til að byrja með.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Òdyrast að kaupa win 10 leyfi?

Pósturaf GuðjónR » Sun 17. Feb 2019 13:11

mind skrifaði:Má alveg minnast á það að windows leyfi sem eru óheyrilega ódýr eiga til að tilheyra kreditkortasvindlum. Svo þó leyfin séu alveg legit sem slík þá getur bakgrunnur þeirra verið annar. Á hinn bóginn þá eru windows leyfi ekki beint á sanngjörnu verði til að byrja með.

Akkúrat, svo ekki sé minnst á þá ósanngjörnu staðreynd að ef þú kaupir laptop eða tilbúnar pc tölvur þá ertu yfirleitt þvingaður til þess að kaupa windows leyfi í leiðinni. Sama þó tilgangurinn sé Hackintosh eða Linux.

Þeir sem ég keypti leyfin af fóðruðu það þannig að þeir væru að selja gömul móðurborð og leyfin fylgdu þeim, svo stóð að þú fengir kóðann í tölvupósti en móðurborðið síðar í venjulegum pósti, sem var auðvitað steypa. En leyfin virka og ég borgaði með paypal. Tengdi þau svo við Microsoft aðganginn minn þannig að ég ætti að geta notað þau áfram ef ég svissa tölvum.




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Òdyrast að kaupa win 10 leyfi?

Pósturaf arons4 » Sun 17. Feb 2019 15:58

Hef heyrt af einhverjum á /r/microsoftsoftwareswap að þetta séu leyfi sem eru keypt í magni. Til dæmis einhverjum sem vanntar 70 leyfi en kaupir pakka með 100 leyfum á magnafslætti og selur leyfin sem hann þarf ekki til að ná kostnaðinum niður.

Veit sammt ekkert hvort þetta sé satt eða ekki en hef einusinni lent í því að leyfi þaðan var blockað.



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Òdyrast að kaupa win 10 leyfi?

Pósturaf brain » Sun 17. Feb 2019 16:12

GuðjónR skrifaði:
mind skrifaði:Má alveg minnast á það að windows leyfi sem eru óheyrilega ódýr eiga til að tilheyra kreditkortasvindlum. Svo þó leyfin séu alveg legit sem slík þá getur bakgrunnur þeirra verið annar. Á hinn bóginn þá eru windows leyfi ekki beint á sanngjörnu verði til að byrja með.

Akkúrat, svo ekki sé minnst á þá ósanngjörnu staðreynd að ef þú kaupir laptop eða tilbúnar pc tölvur þá ertu yfirleitt þvingaður til þess að kaupa windows leyfi í leiðinni. Sama þó tilgangurinn sé Hackintosh eða Linux.

Þeir sem ég keypti leyfin af fóðruðu það þannig að þeir væru að selja gömul móðurborð og leyfin fylgdu þeim, svo stóð að þú fengir kóðann í tölvupósti en móðurborðið síðar í venjulegum pósti, sem var auðvitað steypa. En leyfin virka og ég borgaði með paypal. Tengdi þau svo við Microsoft aðganginn minn þannig að ég ætti að geta notað þau áfram ef ég svissa tölvum.



Hef gert nákvæmlega sama með nokkrar vélar.

Hef nýlega uppfært móðurborð og signað inná MS aðgang og vél activated um leið.




afrika
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Fim 09. Jan 2014 20:08
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Òdyrast að kaupa win 10 leyfi?

Pósturaf afrika » Sun 17. Feb 2019 16:16

Keyptu OEM lykil af Ebay, Win10 pro á 2-5$ Ég hef keypt nokkra og þeir hafa allir virkað.



Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Òdyrast að kaupa win 10 leyfi?

Pósturaf andribolla » Sun 17. Feb 2019 17:57

Eg er með nokkrar virtual velar auk venjulegra tala sem eru að keira win 10
Þannig mig vanta kanski 10 leyfi
Kaupi þau a ebay :)