Uxinn virkar vel á Nvidia Shield, var búinn að gefast upp á Rúv appinu (sem virkaði ágætlega áður) Rúv appið var alltaf að crasha með eftirfarandi villumeldingu "Cant play this video".
Takk fyrir að redda málunum
Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
-
- Besserwisser
- Póstar: 3173
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
NiveaForMen skrifaði:T.d. þessar tvær slóðir
http://smooth.ruv.cache.is/opid/2018/04 ... 2560S0.mp4 - Þetta er bein slóð á seinasta Kveik
http://smooth.ruv.cache.is/lokad/2018/0 ... 0192S0.mp4 - Þetta er bein slóð á einhvern þátt sem heitir Leikurinn (The Game)
Hvernig get ég séð slóðir fyrir efni sem hýst er á http://smooth.ruv.cache.is? Sé t.d. að þessi þáttur af Kveik er enn aðgengilegur og ég get líka sótt þáttinn.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 802
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Reputation: 65
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
Shout-out til https://github.com/sindrig fyrir að setja inn fullt af lagfæringum og nýjum features í addonið. Hann var að bæta inn möguleikanum að fá texta þegar hann er í boði þannig að núna verður hægt að horfa á Ófærð. Það ætti að detta inn á næstu dögum.
-
- Nörd
- Póstar: 120
- Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
Er einhver möguleiki að nálgast (textavarp: 888) textann á beina straumnum?
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 802
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Reputation: 65
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
NiveaForMen skrifaði:Er einhver möguleiki að nálgast (textavarp: 888) textann á beina straumnum?
Virkar ekki að kveikja bara á subtitles? Ef ekki þá finnst mér mjög ólíklegt að það sé hægt.
-
- Nörd
- Póstar: 110
- Skráði sig: Sun 11. Jún 2006 16:10
- Reputation: 1
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur
Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
Bara til að vekja upp þessa umræðu.
er einhver með nýjan tengil á stöð 2 þegar hún er opinn
Þessi virkaði alltaf en frís yfirleitt eftir 5-10 sek
https://visirlive.365cdn.is/hls-live/st ... 00000.m3u8
er einhver með nýjan tengil á stöð 2 þegar hún er opinn
Þessi virkaði alltaf en frís yfirleitt eftir 5-10 sek
https://visirlive.365cdn.is/hls-live/st ... 00000.m3u8
Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
einar92 skrifaði:Bara til að vekja upp þessa umræðu.
er einhver með nýjan tengil á stöð 2 þegar hún er opinn
Þessi virkaði alltaf en frís yfirleitt eftir 5-10 sek
https://visirlive.365cdn.is/hls-live/st ... 00000.m3u8
Þessi linkur virkar vel hjá mér akkúrat núna og frís ekki.
K
Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
kornelius skrifaði:einar92 skrifaði:Bara til að vekja upp þessa umræðu.
er einhver með nýjan tengil á stöð 2 þegar hún er opinn
Þessi virkaði alltaf en frís yfirleitt eftir 5-10 sek
https://visirlive.365cdn.is/hls-live/st ... 00000.m3u8
Þessi linkur virkar vel hjá mér akkúrat núna og frís ekki.
K
sama hér, hef notað hann lengi og ekkert vandamál
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 802
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Reputation: 65
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
Nú útgáfa er komin sem lagar ýmis vandamál tengdum breytingum á ruv.is.
Þið verðið að hafa kodi útgáfu Matrix (19) eða nýrri
Þið verðið að hafa kodi útgáfu Matrix (19) eða nýrri