Ráðleggingar varðandi router.


Höfundur
einarn
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Ráðleggingar varðandi router.

Pósturaf einarn » Mið 21. Nóv 2018 15:08

Getur einhver mælt með sæmiegum router sem tækji custom firmware? Skilst að flestir ASUS routerar geri það.



Skjámynd

reyniraron
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Þri 16. Jún 2015 17:59
Reputation: 17
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar varðandi router.

Pósturaf reyniraron » Mið 21. Nóv 2018 15:58

Ég er sjálfur að nota Netgear Nighthawk R7000 með FreshTomato-ARM (af MyOpenRouter.com) og virkar bara nokkuð vel. Ef þú vilt fullnýta gigabit tengingu þarf að kveikja á CTF (cut-through forwarding) og FreshTomato styður það.


Reynir Aron
Svona tölvukall


asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 70
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar varðandi router.

Pósturaf asgeirbjarnason » Mið 21. Nóv 2018 19:42

Þegar ég var að skoða þetta síðast var TP-Link Archer C7 klárt val, en ætli hann sé ekki orðinn aðeins of gamall núna. Hef hinsvegar mjög góða reynslu af honum. Er að nota minn sem þráðlausan punkt núna, þó router hlutverkið sé komið annað. Linksys WRT línan er beinlínis auglýst sem að vera góð fyrir open source firmware, svo ég myndi tékka á þeim.

Annars skipti ég yfir í pínkulítið x86 box af AliExpress sem ég keyri pfSense á. Finnst pfSense eða VyOS miklu skemmtilegri routing OS en firmwarein fyrir sambyggðu router/wifi boxin.

(hérna er x86 tölvan sem ég er að nota sem router núna)



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Ráðleggingar varðandi router.

Pósturaf Viktor » Fim 22. Nóv 2018 11:20

Ég myndi frekar setja upp pFsense á einhverri mini vél eins og er bent á hér að ofan - ef þú vilt eitthvað custom á annað borð.

Getur líka notað gamla tölvu og búið til router úr henni.

https://youtu.be/Q0JFfpG4BWI


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2852
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar varðandi router.

Pósturaf CendenZ » Fim 22. Nóv 2018 11:28

Hvað á rúterinn að gera fyrir þig ? hvað má þetta kosta ?