Ég er í vandræðum að uppfæra skjákort


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Ég er í vandræðum að uppfæra skjákort

Pósturaf jardel » Mán 12. Nóv 2018 00:21

Mál með vexti er það ég finn ekki rétta týpuna hér ---> https://www.amd.com/en/support finn aðeins 5770
skjákortið sem ég er með heitir AMD Radeon HD 5700 Series.
er ekki einhver sérfræðingur hérna sem þekkir þetta?



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2225
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Ég er í vandræðum að uppfæra skjákort

Pósturaf kizi86 » Mán 12. Nóv 2018 01:02

5770 er í 5700 series... sástu þetta : "AMD Radeon HD 5700 Series." standa í speccy kanski? af hverju þarftu að finna "réttu týpuna"? til að sækja driver? ef svo er, ætti ekki að skipta neinu máli hvort það sé 5700 eða 5770 sem klikkar á þarna á síðunni..


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Ég er í vandræðum að uppfæra skjákort

Pósturaf jardel » Mán 12. Nóv 2018 13:07

Sæll gott að vita. Var ekki viss um hvort það væri í lagi.