Vandræði með nýskráningu á spjallinu

Skjámynd

Höfundur
Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Vandræði með nýskráningu á spjallinu

Pósturaf Nitruz » Sun 02. Sep 2018 15:14

Sælir, vinur minn var að reyna nýskrá sig inná spjallinu í morgunn og hefur ekki fengið neitt staðfestingar email.
Veit að það getur tekið smá tíma en hann skráði sig um hálf tíu í morgunn, er það ekki eitthvað bug?



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með nýskráningu á spjallinu

Pósturaf Viktor » Sun 02. Sep 2018 19:18

Skoða spam möppuna


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með nýskráningu á spjallinu

Pósturaf Nitruz » Sun 02. Sep 2018 19:35

Sallarólegur skrifaði:Skoða spam möppuna

já datt það einmitt í hug, ekkert þar :-k



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með nýskráningu á spjallinu

Pósturaf zedro » Sun 02. Sep 2018 19:46

Allir sem skráðu sig í morgun eru orðnir virkir sé ég.
Nær hann ekki að skrá sig inn?


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Höfundur
Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með nýskráningu á spjallinu

Pósturaf Nitruz » Sun 02. Sep 2018 20:16

jú þetta er komið núna, fékk ekki mailið samt. takk



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16529
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með nýskráningu á spjallinu

Pósturaf GuðjónR » Sun 02. Sep 2018 22:15

Já það er eitthvað ólag á þessu, ég fylgist með IP tölum á stjónrnborði sem ekki hafa farið í gegn og hjá þeim.
Stundum eru 2-3 tilraunir gerðar af sama aðila, þá virkja ég þá fyrstu og eyði hinum.