Jæja, Síminn


Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Jæja, Síminn

Pósturaf Tonikallinn » Fös 17. Ágú 2018 19:38

Var að skipta yfir í nýjan Sagecom router frá Símanum. Allt virkar so far nema Youtube. Var í netspjallinu hjá Símanum og þeir segjast ekki hafa lausn fyrir þessu, og segja að þetta er einhvernveginn hvernig tölvan og routerinn tala saman, og parentral control kveikist bara á. Youtube appið virkar í símanum, og youtube síðan í símanum. Virðist ekki virka yfir Ethernet. Er þetta ekki eitthvað sem þeir ættu að geta lagað strax? Helvíti lélegt að þeir þurfa að tala við Sagecom því þeir vita ekki hvað á að gera fyrir router sem Sagecom bjó til fyrir þá/í samstarfi við þá




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Jæja, Síminn

Pósturaf AntiTrust » Fös 17. Ágú 2018 20:18

Afhverju finnst þér skrýtið/lélegt að þjónustuaðili þurfa að tala við vélbúnaðarframleiðanda vegna galla í vöru?

Ég sá annars umræðu um þetta á FB og sýndist þetta eingöngu eiga við ákveðnar tegundir af vélum, Dell minnir mig. Passar það í þínu tilfelli?



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 757
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Jæja, Síminn

Pósturaf russi » Fös 17. Ágú 2018 20:34

Prófa annan DNS?




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Jæja, Síminn

Pósturaf Tonikallinn » Fös 17. Ágú 2018 20:38

AntiTrust skrifaði:Afhverju finnst þér skrýtið/lélegt að þjónustuaðili þurfa að tala við vélbúnaðarframleiðanda vegna galla í vöru?

Ég sá annars umræðu um þetta á FB og sýndist þetta eingöngu eiga við ákveðnar tegundir af vélum, Dell minnir mig. Passar það í þínu tilfelli?

Þetta er nefnilega 3 mánaða gamall router (ég fékk hann bara um daginn) og þetta var víst bara vandamál nýlega. Er með byggða desktop. Prufaði að nota wifi via usb tethering (er ekki með wifi í tölvunni) og þá virkar allt. Youtube og Netflix hlaða inn og allt. Þetta virðist bara vera sudden ethernet vandamál, hjá mér allavegana
Síðast breytt af Tonikallinn á Fös 17. Ágú 2018 20:39, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Jæja, Síminn

Pósturaf Tonikallinn » Fös 17. Ágú 2018 20:39

russi skrifaði:Prófa annan DNS?

Ég er bara með DNS á auto, veit ekkert svo mikið um DNS og þannig hluti. Þetta virðist bara vera ethernet galli. Virkaði í öðrum tölvum með wifi og virkar nú í þessari með wifi :-k



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5593
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Jæja, Síminn

Pósturaf appel » Fös 17. Ágú 2018 20:45

Tonikallinn skrifaði:
russi skrifaði:Prófa annan DNS?

Ég er bara með DNS á auto, veit ekkert svo mikið um DNS og þannig hluti. Þetta virðist bara vera ethernet galli. Virkaði í öðrum tölvum með wifi og virkar nú í þessari með wifi :-k


Prófaðu að setja google sem dns.
http://solverbase.com/w/Windows_10:_Cha ... NS_Servers


*-*


Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Jæja, Síminn

Pósturaf Tonikallinn » Lau 18. Ágú 2018 01:36

appel skrifaði:
Tonikallinn skrifaði:
russi skrifaði:Prófa annan DNS?

Ég er bara með DNS á auto, veit ekkert svo mikið um DNS og þannig hluti. Þetta virðist bara vera ethernet galli. Virkaði í öðrum tölvum með wifi og virkar nú í þessari með wifi :-k


Prófaðu að setja google sem dns.
http://solverbase.com/w/Windows_10:_Cha ... NS_Servers

Þetta virðist ekki hafa virkað, því miður.




wicket
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Jæja, Síminn

Pósturaf wicket » Lau 18. Ágú 2018 15:22

Ég er einmitt svo ánægður með þennan router miðað við aðra routera sem ég hef haft frá fjarskiptafyrirtækjum.

Það er ekkert spes við það að þeir þurfi að tala við framleiðanda, það er hann sem býr til vélbúnaðinn og hugbúnaðinn og Síminn væntanlega gerir ekkert nema að setja inn sín gildi svo hann tali við sín kerfi.

YouTube virkar vel hjá mér, í öllum tækjum bæði á wifi og ethernet. Hljómar nú eins og þetta sé eitthvað bundið við þína tölvu. Búinn að prófa að opna YouTube í safe mode? Gætir líka bootað upp Unbuntu af USB lykli og prófað þar.




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Jæja, Síminn

Pósturaf Tonikallinn » Lau 18. Ágú 2018 15:44

wicket skrifaði:Ég er einmitt svo ánægður með þennan router miðað við aðra routera sem ég hef haft frá fjarskiptafyrirtækjum.

Það er ekkert spes við það að þeir þurfi að tala við framleiðanda, það er hann sem býr til vélbúnaðinn og hugbúnaðinn og Síminn væntanlega gerir ekkert nema að setja inn sín gildi svo hann tali við sín kerfi.

YouTube virkar vel hjá mér, í öllum tækjum bæði á wifi og ethernet. Hljómar nú eins og þetta sé eitthvað bundið við þína tölvu. Búinn að prófa að opna YouTube í safe mode? Gætir líka bootað upp Unbuntu af USB lykli og prófað þar.

Ég var greinilega ekki eini sem hef lent í þessi, miðað við það sem hann var að segja mér. Fixið hjá mér er bara að nota Wifi