EdgeRouter X - Hringdu ljósleiðari og sjónvarp símans


Höfundur
lettfeti
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 13:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

EdgeRouter X - Hringdu ljósleiðari og sjónvarp símans

Pósturaf lettfeti » Mán 13. Ágú 2018 22:01

Sæl(ar/ir).

Ég er með EdgeRouterX og er tengdur ljósleiðara Hringdu (GPON ljósleiðari frá Mílu)
Frá ljósleiðaraboxi -> EdgeRouter(tengist hringdu) eth2 -> switch ->
1) WiFi Router (AmplifiHD sem er í raun bara að hegða sér eins og access point)
2) Boxið frá Sjónvarpi símans.

Þetta virkaði fínt þegar ég var með þjónustu frá Símanum nema þá fór allt í gegnum eitt af þessum portum á router frá símanum sem var stilltur fyrir iptv.

Ég var að reyna að herma eftir því sem var verið að tala um hérna:
viewtopic.php?t=71866 en það hefur lítið gengið.

Get ég gert þetta? þ.e.a.s þessa leið sem sem ég lýsi að ofan eða myndi ég þurfa að draga annan kapal og stilla port sérstaklega á routernum til að græja þetta?

Þetta eru stillingarnar úr þræðinum sem ég var að vísa í

Kóði: Velja allt

set interfaces ethernet eth2 bridge-group bridge br0
set interfaces ethernet eth2 description 'Siminn IPTV'
set interfaces ethernet eth2 egress-qos '0:3'




kjartanbj
FanBoy
Póstar: 709
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 155
Staða: Ótengdur

Re: EdgeRouter X - Hringdu ljósleiðari og sjónvarp símans

Pósturaf kjartanbj » Mán 13. Ágú 2018 22:40

tengdu bara sjónvarpsboxið við ljósleiðaraboxið en ekki gegnum routerin , ætti að virka þannig , þarft ekki að tengja iptv'ið við routerin




kjartanbj
FanBoy
Póstar: 709
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 155
Staða: Ótengdur

Re: EdgeRouter X - Hringdu ljósleiðari og sjónvarp símans

Pósturaf kjartanbj » Mán 13. Ágú 2018 22:42

Ég er tildæmis með Nokia box frá mílu og tengdi ipvt við eitt af tengjunum á því og þá fékk ég sjónvarp símans inn og þurfti ekki að vesenast með edgerouterin




Höfundur
lettfeti
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 13:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: EdgeRouter X - Hringdu ljósleiðari og sjónvarp símans

Pósturaf lettfeti » Mán 13. Ágú 2018 22:58

Það myndi eflaust virka nema þá þyrfti ég að draga nýja(r) netsnúru í allt klabbið.
router og ljósleiðarabox er staðsett í þvottahúsi, og sjónvarpsdraslið er allt lengst inni í herbergi og þar er sömuleiðis switch og access punkturinn.

En ef það er ekki hægt að láta þetta ganga þá mögulega prófa ég það




kjartanbj
FanBoy
Póstar: 709
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 155
Staða: Ótengdur

Re: EdgeRouter X - Hringdu ljósleiðari og sjónvarp símans

Pósturaf kjartanbj » Mán 13. Ágú 2018 23:48

Ég amsk gafst uppá hinu, enda með patch panel í geymslunni þar sem Nokia Boxið er ásamt router og sviss og net tengla í öllum herbergjum þannig ég tengdi bara nokia boxið við tengið í stofunni og þaðan í sjónvarpsboxið




Etienne
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 09. Apr 2016 01:17
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: EdgeRouter X - Hringdu ljósleiðari og sjónvarp símans

Pósturaf Etienne » Mið 15. Ágú 2018 16:07

Mér sýnist þér vanta að setja VLAN 3 á bridge'aða portið á routernum til þess að þetta komi inn hjá þér




ulfr
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Þri 03. Feb 2015 23:37
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: EdgeRouter X - Hringdu ljósleiðari og sjónvarp símans

Pósturaf ulfr » Mið 15. Ágú 2018 22:03

Getur þú paste-bin-að configgnum (muna að taka user/pass út af pppoe og system user)?
Ég er að henda upp edge til að prófa og sjá hvort þetta sé nú ekki hægt (sem þetta á að vera).




ulfr
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Þri 03. Feb 2015 23:37
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: EdgeRouter X - Hringdu ljósleiðari og sjónvarp símans

Pósturaf ulfr » Mið 15. Ágú 2018 22:23

Hér eru interface-in hjá mér, og allt virkar fínt.

ulfr@GPONtest# show interfaces
bridge br0 {
}
ethernet eth0 {
speed auto
vif 3 {
bridge-group {
bridge br0
}
}
vif 4 {
description "Internet (PPPoE)"
pppoe 0 {
default-route auto
firewall {
in {
name WAN_IN
}
local {
name WAN_LOCAL
}
}
mtu 1492
name-server auto
password Rosagottpassword
user-id notendanafn@hringdu.is
}
}
}
ethernet eth1 {
address 192.168.1.1/24
description Local
duplex auto
speed auto
}
ethernet eth2 {
bridge-group {
bridge br0
}
description "Siminn IPTV"
duplex auto
speed auto
}
loopback lo {
}


Edit: Fattaði eitt í lokin, það er ekki víst að ONTan hjá þér sé í trunk á porti1 (ie. með vlan 3 og 4 á porti 1).
Þá sleppir þú að setja pppoe undir vif4 og hefur það bara undir eth0 en setur bridge br0 undir vif3.



Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: EdgeRouter X - Hringdu ljósleiðari og sjónvarp símans

Pósturaf Zpand3x » Lau 22. Sep 2018 23:37

ulfr skrifaði:Hér eru interface-in hjá mér, og allt virkar fínt.
ulfr@GPONtest# show interfaces
....



Takk fyrir að deila þessu. Svínvirkaði.
Sjónvarp símans push-aði einmitt út uppfærslu á AirTiles á miðvikudagskvöldið en eftir hana þá náði lykillinn ekki sambandi tendur beint í ljósleiðaraboxið.
Fékk svo að vita frá þjónustuborðinu að það væri ekki lengur supported að hafa tengt í ljósleiðarabox mílu.
Þetta reddaði mér alveg.


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1


raggos
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 09:03
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: EdgeRouter X - Hringdu ljósleiðari og sjónvarp símans

Pósturaf raggos » Mið 20. Mar 2019 16:55

Ég vill þakka þeim sem hafa skrifað í þennan þráð því þetta hjálpaði mér að stilla græjurnar hjá mér í dag gagnvart GPON ljósleiðara Mílu og þjónustunni hjá Símanum.
Ég þurfti aðeins að breyta útfrá því sem hefur verið gert hér og veit ég ekki af hverju það er en ég þurfti t.d. ekki að skilgreina Vlan4 gagnvart WAN tengingunni sem og ég þurfti að skilgreina svokallað MSS Clamping svo netið virkaði almennilega hjá mér. (Síður eins og t.d. ruv.is hlóðust annars mjög hægt upp). Ef ég notaði vlan4 eins og hefur verið útskýrt hér áður þá auðkenndi edgerouterinn(v1.10.9) sig aldrei með PPPOE.

Hér eru stillingarnar eins og þær urðu hjá mér:

Kóði: Velja allt

interfaces {
    bridge br0 {
    }
    ethernet eth0 {
        description Internet PPPOE
        duplex auto
        speed auto
        pppoe 1 {
            default-route auto
            firewall {
                in {
                    name WAN_IN
                }
                local {
                    name WAN_LOCAL
                }
            }
            name-server auto
            password *********
            user-id notandi@thjonusta.is
        }
        vif 3 {
            bridge-group {
                bridge br0
            }
        }
    }
    ethernet eth2 {
bridge-group {
bridge br0
}
description "Siminn IPTV"
duplex auto
speed auto
}
.
.
.


og til að virkja MSS Clamping gaf ég skipanirnar:

Kóði: Velja allt

set firewall options mss-clamp interface-type pppoe
set firewall options mss-clamp mss 1452