VMWare á ryzen

Skjámynd

Höfundur
trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

VMWare á ryzen

Pósturaf trausti164 » Sun 24. Jún 2018 13:13

Daginn, ég er að reina að búa til ryzen hackintosh en ég er endalaust að festa mig á því að búa til High Sierra virtual machine.
Ég náði í tilbúna vm en lendi í veseni við startup og fæ þessi skilaboð "The CPU has been disabled by the guest operating system. Power off or reset the virtual machine.". Ef að ég fer að fikta í stillingunum og leyfi "virtualize intel VT-x/EPT or AMD-V/RVI" þá crashar VM'ið nær samstundis.
Ég er með kveikt á virtualization í bios og móðurborðið er Asus B350m TUF með Ryzen 5 2600x, takk fyrirfram fyrir alla hjálp.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W


afrika
Ofur-Nörd
Póstar: 227
Skráði sig: Fim 09. Jan 2014 20:08
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: VMWare á ryzen

Pósturaf afrika » Mán 25. Jún 2018 17:43

https://hackintosher.com/guides/how-to- ... ne-vmware/

Þetta er ekkert svaka auðvelt þannig séð en eins og er tekið fram þá eru afköstin léleg en ef þetta er bara eitthvað testing dæmi þá have fun annars verður þetta ekkert skemmtilegt :/