Ég var að hlusta á þessar útvarpsauglýsingar frá Hive.is og mér finnst þær frekar fyndnar!
Tildæmis þessi:
http://81.15.28.244/hive/Themes/IPF/Ima ... _russi.mp3
Í þessari auglýsingu er talað um 100 megabæta download og svo 1.5 <b>megabæta tengingu!</b>
Það er eins og þeir viti ekki hvað þeir eru að tala um! Því ADSL 1500 heitir
1.5 Megabita tenging!
SKILABOÐ TIL HIVE.IS: VARAN YKKAR HEITIR 8 MEGABITA ADSL TENGING, EKKI 8 MEGABÆTA TENGING!