Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf Dagur » Fös 29. Sep 2017 09:35

Hæ. Ég nota plex ekki þannig að ég get voðalega lítið hjálpað þér með það.

Það er amk ekki hægt að nota þessa viðbót beint en það er eflaust hægt að nota hluta af kóðanum ef einhver vill taka það að sér að búa til plugin.



Skjámynd

ElGorilla
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Mán 09. Des 2002 10:26
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf ElGorilla » Fös 29. Sep 2017 10:46

Takk, ég nota þetta plugin reglulega.

Hvaða version er nýjast? Ég er með 4.0.0.



Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf Dagur » Fös 29. Sep 2017 10:51

4.1.0 er nýjast. Ég er ekki alveg viss hvenær þetta dettur inn en það hlýtur að vera bráðlega
https://github.com/xbmc/repo-plugins/pull/1430



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf russi » Fös 29. Sep 2017 21:52

skyttan5 skrifaði:Sæll Dagur,
ég hef áður notað þetta add-on með góðum árangri í Kodi. Núna nota ég einungis Plex hinsvegar. Er nokkur leið til að nota þessa viðbót í Plex? Þekkir þú leið til að nota 365 sjónvarp appið í Plex, þ.e.a.s horfa á streymi eða nota VOD?


Þú getur notað 365 appið í Plex, það er smá krókaleið en það er hægt. Þarft að keyrir lítin server sem HauxiR bjó til, er scripta sem er keyrð í Python

Sjá hér: viewtopic.php?f=7&t=71399

Er sjálfur að nota þetta í Plex. Þessi Proxy býr til url fyrir þig sem þú getur sett í playlist.m3u8 fælin í IPTV-plugin og getur þá nýtt þér þá.

prófaði þetta á sinum tíma og þetta virkar vel.
Meira info um hvernig á setja upp er hér: https://github.com/hauxir/istvproxy

Ættir meira að segja að komast upp með það gera þetta á Windows ef þú ert með Pyton og Pip installað þar.
Info um það hér: https://matthewhorne.me/how-to-install- ... indows-10/



Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf Dagur » Lau 30. Sep 2017 10:56

4.1.0 er dottið inn




skyttan5
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fim 27. Okt 2016 12:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf skyttan5 » Mán 02. Okt 2017 14:03

Sæll russi. Ég setti upp lausnina frá HauxiR sem virkar vel fyrir beinar útsendingar. Ég var hins vegar að sækjast eftir að geta horft á efni úr sarpinum inni í Plex.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf russi » Mán 02. Okt 2017 15:08

skyttan5 skrifaði:Sæll russi. Ég setti upp lausnina frá HauxiR sem virkar vel fyrir beinar útsendingar. Ég var hins vegar að sækjast eftir að geta horft á efni úr sarpinum inni í Plex.


Það hef ég ekki skoðað þar sem ég nota bara RÚV-appið í það, það er reyndar líklega ekkert til fyrirstöðu að fá það í virkni. Veit samt ekki hvort ég setist yfir það sjálfur þar sem þetta er lítið notað heima hjá mér. Væri samt ekki slæmt að fá það þangað, þá er maður bara með einn client fyrir allt sem maður notar. Er sjálfur búin að henda inn öllum útvarpsstöðum og öðrum TV-Straumum sem eru opnir fyrir Ísland í IPTV plugginið

Á hvaða platformi ertu að nota þetta annars?




skyttan5
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fim 27. Okt 2016 12:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf skyttan5 » Mið 11. Okt 2017 15:35

Sæll, ég nota aðallega atv4 fyrir afspilun, stundum android og stundum plex web. PMS er uppsett á windows 10. Í atv4 nota ég 365 og oz forritin en mér fannst einmitt svo spennandi að reyna að koma ÖLLU inn í plex. Þetta er líka lítið notað hjá mér það er bara gaman að fikta. =)




nylidi
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Sun 18. Mar 2018 20:52
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf nylidi » Sun 18. Mar 2018 21:04

Apologies for writing in English. Thank you for this plugin. I installed it in Kodi on an Amazon FireTVStick so my wife can watch RUV1 (in Reykjavík). (Our roof antenna no longer works.) The live stream of RUV1 works fine. However, when she tries to watch shows from earlier in the day or previous days, the stream constantly pauses. It is unwatchable. The FireTVStick is on the wired ethernet LAN which is connected to Vodafone fiber. She can watch the older shows using the RUV app on a Samsung tablet over wifi, with no problems. Does this make sense? that the live stream works fine but the older streams don't? Is there any change I can make to the code to fix this? Thanks again. Being able to watch the live RUV1 stream is excellent.



Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf Dagur » Mán 19. Mar 2018 09:37

Unfortunately I don't think it's possible to make any changes to the playback in the plugin. All it does is give Kodi an URL and tell it to start playing. I have also heard from people telling me that the live stream doesn't work because of "slow bitrate" so they only thing I can tell them is to check their internet connection or try it on different hardware :/
If you want to look at the code you can see it here https://github.com/Dagur/sarpur-xbmc but based on your description the plugin is working as it should.




nylidi
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Sun 18. Mar 2018 20:52
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf nylidi » Mán 19. Mar 2018 10:31

Thanks for the reply. The RUV live stream works fine for us, without pausing. It is only the non-live streams that are "too slow for continuous play". Could there be another url for the non-live streams that uses less bandwidth? My experimental evidence is that the official Sarpurinn app on an Android tablet plays both live and non-live streams without pausing. Combining that evidence with the fact that the Kodi plugin plays the live RUV stream without pausing suggests that the official Sarpurinn app and the plugin are using different urls for the non-live streams. Could the official app be using a lower bandwidth url for the non-live streams?

In any case, we're very grateful for your plugin. My wife is happy to be able to watch the live RUV stream on our tv. I tried side-loading the official Sarpurinn app on the FireTVStick, but it doesn't respond to the Amazon remote control.



Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf Dagur » Mán 19. Mar 2018 10:41

That's a good point. I'll have a look and see if I can choose between bandwidth options




nylidi
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Sun 18. Mar 2018 20:52
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf nylidi » Mán 19. Mar 2018 11:05

I did another experiment. I installed the plugin in Kodi on the android tablet. So now both the plugin and the official app are running on the same hardware. The official app plays the non-live RUV streams without pausing. The plugin stutters and pauses on the non-live streams.




nylidi
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Sun 18. Mar 2018 20:52
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf nylidi » Mán 19. Mar 2018 11:53

Maybe the plugin is not the problem. Maybe (1) the live and non-live RUV streams have different characteristics, and (2) the official app handles caching of the non-live streams better than Kodi does. I'll try to learn how to tweak the Kodi caching settings to see if I can improve the handling of the non-live streams without making the live streams worse.




nylidi
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Sun 18. Mar 2018 20:52
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf nylidi » Þri 20. Mar 2018 11:51

The non-live RUV streams now play well after tweaking the Kodi cache settings. So the plugin was not the problem. There's some delay during the initial buffering, but no pausing or freezing . The official RUV app still works better. It probably uses a caching strategy specifically adapted to the particular characteristics of the RUV streams.

Here are the Kodi cache settings I'm using on my FireTVStick (after a small amount of experimentation):

userdata/advancedsettings.xml

<advancedsettings>
<cache>
<buffermode>0</buffermode>
<memorysize>139460608</memorysize>
<readfactor>30</readfactor>
</cache>
</advancedsettings>



Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf Dagur » Mið 21. Mar 2018 16:29

Good find!



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf zetor » Mið 21. Mar 2018 17:14

nylidi skrifaði:
In any case, we're very grateful for your plugin. My wife is happy to be able to watch the live RUV stream on our tv. I tried side-loading the official Sarpurinn app on the FireTVStick, but it doesn't respond to the Amazon remote control.


I have been testing the new player on http://www.ruv.is/sjonvarp/ with my amazon fire stick, with good results. I open the url in the silk browser and everything is working pretty smoothly.




Skari
spjallið.is
Póstar: 488
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf Skari » Fös 30. Mar 2018 19:37

Er hægt að fá stöð 2 fréttirnar inn í þetta?

Búinn að prófa oz og Vodafone play og þau eru bæði eitthvað treg

Sent from my Mi A1 using Tapatalk



Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf Dagur » Fös 30. Mar 2018 21:45

Það var til sér plugin fyrir Vísi.is síðast þegar ég vissi. Ég ákvað að takmarka þetta við rúv




NiveaForMen
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf NiveaForMen » Fim 12. Apr 2018 22:54

Ég er að upplifa svipað og nylidi ræðir hér að ofan, nema að ég er búinn að komast að því að hraðinn á fælunum sem plugin-ið vísar í er mjög mismunandi. Ég er að lenda í því, á fleiri einu RPI3 og á mismunandi stöðum, að upptökur af erlendum þáttum hökta. Byrja fínt, spilast í x tíma og lenda svo í buffering sem er mjög hægvirkt.

T.d. þessar tvær slóðir
http://smooth.ruv.cache.is/opid/2018/04 ... 2560S0.mp4 - Þetta er bein slóð á seinasta Kveik
http://smooth.ruv.cache.is/lokad/2018/0 ... 0192S0.mp4 - Þetta er bein slóð á einhvern þátt sem heitir Leikurinn (The Game)

Með wget kemur Kveikur á 4-11MBs en hinn á ~120 KBs.

Þetta virðist gerast öðruvísi þegar sarpurinn er skoðaður á ruv.is, þar er fællinn loadaður í bútum og kemur mögulega annarsstaðar frá.

Getið þið staðfest það að hraðamunurinn sé líka svona hjá ykkur?

Uppástungur?




Gassi
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Reputation: 24
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf Gassi » Fim 03. Maí 2018 16:43

er kominn með sarpinn inn, en hvernig get ég fengið sjónvarp símans til að virka í KODI? með fríáskrift sem virkar i simanum t.d.
er kominn með .apk skrána og er búinn að setja hana upp í amazon fire tv en þegar ég fer inn í forritið fæ ég upp valmyndina en ég get ekki valið neitt ://




teamuxi
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fim 17. Maí 2018 20:46
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf teamuxi » Fim 17. Maí 2018 21:04

Ég gaf nýlega út app á google play store sérstaklega fyrir Android tv þar sem hægt er að horfa á bæði á rúv/rúv2 live ásamt flokkuðu sjónvarpsefni og krakkarúv. Endilega tékkið á því ef þið eruð með Android tv. Athugið að þetta er sérstaklega hannað fyrir tæki keyra Android tv (t.d. Nvidia Shield, mibox3, philips/sony sjónvörpin etc), ekki endilega fyrir box sem keyra bara pure android, þó að þetta gæti virkað á þeim.

https://play.google.com/store/apps/details?id=is.uxinn.istv




nylidi
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Sun 18. Mar 2018 20:52
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf nylidi » Fös 13. Júl 2018 21:41

Is there any other way of getting the apk for is.uxinn.istv ? I don't have Google Playstore on my Firestick. My Android tablet is not compatible, so I can't install from the Playstore.

thank you.
Daniel




nylidi
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Sun 18. Mar 2018 20:52
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf nylidi » Lau 14. Júl 2018 15:38

Never mind. is.uxinn.istv won't run on my Firestick 2nd generation. The operating system on the Firestick is Fire OS 5.2.6.3 = Android 5.1.1.

Daniel




elri99
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Þri 05. Apr 2011 16:45
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf elri99 » Lau 14. Júl 2018 16:23

teamuxi skrifaði:Ég gaf nýlega út app á google play store sérstaklega fyrir Android tv þar sem hægt er að horfa á bæði á rúv/rúv2 live ásamt flokkuðu sjónvarpsefni og krakkarúv. Endilega tékkið á því ef þið eruð með Android tv. Athugið að þetta er sérstaklega hannað fyrir tæki keyra Android tv (t.d. Nvidia Shield, mibox3, philips/sony sjónvörpin etc), ekki endilega fyrir box sem keyra bara pure android, þó að þetta gæti virkað á þeim.

https://play.google.com/store/apps/details?id=is.uxinn.istv


Uxinn virkar vel á MI Box3 android 8. Takk fyrir þetta. Frávært væri að fá hinar stöðvarnar inn í þetta.