Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf Viktor » Mán 14. Maí 2018 15:59

Jón Ragnar skrifaði:nokkrum levelum fyrir ofan Ljótus Notes :)


:lol:


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7585
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1192
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf rapport » Mán 14. Maí 2018 16:15

Jón Ragnar skrifaði:
rapport skrifaði:Outlook - Eftir að hafa notað Lotus Notes þá skil ég ekki af hverju fyrirtæki velja Outlook.




Það eru nú ekki margir staðir ennþá rokkandi Lotus Notes og þeim fer hratt fækkandi.

Outlook er ekki fullkomið en það er nokkrum deildum fyrir ofan Ljótus Notes :)


Man bara þegar ég kom að kostnaðar- og rekstraráætlun fyrir umbreytingu frá Notes yfir í Outlook þá var Notes svo miklu ódýrara og stabílla í rekstri að það var ekki hægt að réttlæta að skipta.

Í stað fjóra Notes þjóna þá hefði þurft 20+ Outlook þjóna, fyrir c.a. 6-8þ. notendur ef ég man rétt.



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf ZiRiuS » Mán 14. Maí 2018 18:37

Sallarólegur skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Hljómar eins og notendavandamál ;)


Góðir viðmótshönnuðir kenna ekki notendunum sínum um svona vandamál. Viðmótið í Word er horror.


Ég er nú enginn viðmótshönnuður heldur bara fellow notandi og ég kannast ekki við þessi vandamál sem hann lýsir.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf Viktor » Mán 14. Maí 2018 18:39

ZiRiuS skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Hljómar eins og notendavandamál ;)


Góðir viðmótshönnuðir kenna ekki notendunum sínum um svona vandamál. Viðmótið í Word er horror.


Ég er nú enginn viðmótshönnuður heldur bara fellow notandi og ég kannast ekki við þessi vandamál sem hann lýsir.


Þá hefurðu varla mikla reynslu af Word?
Þetta er einn af þessum furðulegu fítusum þar sem maður er ekki einu sinni spurður álits. Allt bara litað rautt.

Mynd


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Diddmaster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 71
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf Diddmaster » Mán 14. Maí 2018 19:45

Sallarólegur skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Hljómar eins og notendavandamál ;)


Góðir viðmótshönnuðir kenna ekki notendunum sínum um svona vandamál. Viðmótið í Word er horror.


Ég er nú enginn viðmótshönnuður heldur bara fellow notandi og ég kannast ekki við þessi vandamál sem hann lýsir.


Þá hefurðu varla mikla reynslu af Word?
Þetta er einn af þessum furðulegu fítusum þar sem maður er ekki einu sinni spurður álits. Allt bara litað rautt.

Mynd


þetta rauða þíðir stafsetninga villur sennilega bara stilt á annað tungumál hreinlega bara man ekki hvort hægt er að slökva á þessu kemur einmitt grænt þegar það eru málfræðivillur


Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf appel » Mán 14. Maí 2018 19:52

Ef þú myndir gera rannsókn, taka 1000 venjulegt fólk, venjulega notendur, stilla þeim fyrir framan Word forrit í tölvu, og biðja þá um að slökkva á þessu, þá tæki það flesta margar margar mínútur að finna það, og meirihlutinn kannski gefast upp. Stillingin fyrir þetta er of djúpt grafin inni í Word, en þetta er hvað mest áberandi pirrandi við Word.


*-*


agust15
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Fös 09. Des 2016 02:02
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf agust15 » Mán 14. Maí 2018 19:58

appel skrifaði:Ef þú myndir gera rannsókn, taka 1000 venjulegt fólk, venjulega notendur, stilla þeim fyrir framan Word forrit í tölvu, og biðja þá um að slökkva á þessu, þá tæki það flesta margar margar mínútur að finna það, og meirihlutinn kannski gefast upp. Stillingin fyrir þetta er of djúpt grafin inni í Word, en þetta er hvað mest áberandi pirrandi við Word.



Það er örugglega eitt af þvi auðveldasta að slökkva a spell check í Word, þú serð niðri vinstra horninu tungumalið sem er valið, ef þú klikkar þar geturu hakað í "Do not check spelling"

Auðveldara heldur en að skeina sér fyrir flesta




agust15
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Fös 09. Des 2016 02:02
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf agust15 » Mán 14. Maí 2018 20:00

agust15 skrifaði:
appel skrifaði:Ef þú myndir gera rannsókn, taka 1000 venjulegt fólk, venjulega notendur, stilla þeim fyrir framan Word forrit í tölvu, og biðja þá um að slökkva á þessu, þá tæki það flesta margar margar mínútur að finna það, og meirihlutinn kannski gefast upp. Stillingin fyrir þetta er of djúpt grafin inni í Word, en þetta er hvað mest áberandi pirrandi við Word.



Það er örugglega eitt af þvi auðveldasta að slökkva a spell check í Word, þú serð niðri vinstra horninu tungumalið sem er valið, ef þú klikkar þar geturu hakað í "Do not check spelling"

Auðveldara heldur en að skeina sér fyrir flesta



Og ef þú vilt slökkva á því alveg ferðu nú bara i options og proofing i framhaldi, ekkert ves.




codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 342
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf codec » Mán 14. Maí 2018 20:27




Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf ZiRiuS » Þri 15. Maí 2018 00:15

Sallarólegur skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Hljómar eins og notendavandamál ;)


Góðir viðmótshönnuðir kenna ekki notendunum sínum um svona vandamál. Viðmótið í Word er horror.


Ég er nú enginn viðmótshönnuður heldur bara fellow notandi og ég kannast ekki við þessi vandamál sem hann lýsir.


Þá hefurðu varla mikla reynslu af Word?
Þetta er einn af þessum furðulegu fítusum þar sem maður er ekki einu sinni spurður álits. Allt bara litað rautt.

**RISASTÓR MYND**


Ég er nú enginn Word meistari (fékk samt 10 í einkunn fyrir Word próf í menntaskóla :megasmile ) en að taka spellcheck af tekur nokkrar sekúndur... Gæti sett það á íslensku fyrir þig líka noprob.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf Jón Ragnar » Þri 15. Maí 2018 08:58

rapport skrifaði:
Jón Ragnar skrifaði:
rapport skrifaði:Outlook - Eftir að hafa notað Lotus Notes þá skil ég ekki af hverju fyrirtæki velja Outlook.




Það eru nú ekki margir staðir ennþá rokkandi Lotus Notes og þeim fer hratt fækkandi.

Outlook er ekki fullkomið en það er nokkrum deildum fyrir ofan Ljótus Notes :)


Man bara þegar ég kom að kostnaðar- og rekstraráætlun fyrir umbreytingu frá Notes yfir í Outlook þá var Notes svo miklu ódýrara og stabílla í rekstri að það var ekki hægt að réttlæta að skipta.

Í stað fjóra Notes þjóna þá hefði þurft 20+ Outlook þjóna, fyrir c.a. 6-8þ. notendur ef ég man rétt.


Fæstir í On-Prem Exchange í dag.

Væri eflaust miklu ódýrara að fara í skýið miðað við þetta :)



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7585
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1192
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf rapport » Þri 15. Maí 2018 10:22

Jón Ragnar skrifaði:
Fæstir í On-Prem Exchange í dag.

Væri eflaust miklu ódýrara að fara í skýið miðað við þetta :)


Það var skoðað líka og var á þeim tíma lang dýrasti kosturinn og sá allra takmarkaðasti upp á virkni varðandi skjala og útgáfustjórnun sbr. FOCAL (CCQ í dag) og önnur kerfi sem þyrfti að intigrera með tölvupóstinum.



Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf Jón Ragnar » Þri 15. Maí 2018 10:32

rapport skrifaði:
Jón Ragnar skrifaði:
Fæstir í On-Prem Exchange í dag.

Væri eflaust miklu ódýrara að fara í skýið miðað við þetta :)


Það var skoðað líka og var á þeim tíma lang dýrasti kosturinn og sá allra takmarkaðasti upp á virkni varðandi skjala og útgáfustjórnun sbr. FOCAL (CCQ í dag) og önnur kerfi sem þyrfti að intigrera með tölvupóstinum.



Eiginlega kosturinn við Lotus er einmitt þessi kerfi sem tengjast inní hann varðandi skjalastjórnun og gagnagrunna

Stoppar oft útleiðingu á honum



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf jericho » Þri 15. Maí 2018 12:37

Þegar ég vann með tölvuteikniforrit (10-15 ár síðan), þá þótti mér Microstation (sérstaklega útg. 7.x og eldri) svo mikið drasl, amk. samanborið við AutoCAD. Veit ekki hvernig staðan er á þessu í dag.



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf depill » Þri 15. Maí 2018 15:45

rapport skrifaði:
Hef bara ekki prófað annað... hverju mundir þú mæla með?


Hér fer eftir hvað er verið að bera saman. Þú talar um skjalastjórnunarkerfi sem Domino/Notes er klárlega með innbyggt og er í raun og veru vandamálið við Domino það er svo einfalt að rigga upp DB án þess að vita neitt hvað maður er að gera eða hvernig maður ætlar að ná því aftur á flatt format.

Í tölvupósti er Google kóngurinn fyrir mér, aðallega pósturinn er nice, leyfin eru ódýr, plássið ample og leitin ( sem er það sem ég nota mest ) er frábær. Ég get ekki sagt það sama í Outlook/O365 fyrirkomulagi.

Varðandi svo skjalastjórnunarpartinn að þá er það svo eftir hvað fólk er að leita að, ég persónulega er alltaf skotinn í Alfresco.

Og svo varðandi DB partinn, þá fer það eftir kerfunum sem er búið að smíða í Lotus. Enn Admin parturinn af Domino og póst clientinn af Notes er allavega ekki efst á mínum óskalista :)



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf Pandemic » Þri 15. Maí 2018 20:46

Það er örugglega hægt að tala um Windows á margvíslegan hátt sem ofmetnasta hugbúnað samtímans. En eitt fer þó sérstaklega í taugarnar á mér við Windows og það er hvernig hver einasti helvítis driver þarf að setja eitthvað helvítis icon í stikuna neðst í hægra horninu. Ekki nóg með að þurfa að setja icon þangað þá þarf endilega að bæta við einhverju drasl forriti með sem er stundum ekki einu sinni forrit heldur bara upplýsingaskjár með engu.
Hvenær ætlar Microsoft að leyfa forritum að setja sinn stillingaskjá í System Properties? Svipað og er í Mac OSX.

Ekki láta mig byrja á Outlook...




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf Dúlli » Þri 15. Maí 2018 21:17

Pandemic skrifaði:Það er örugglega hægt að tala um Windows á margvíslegan hátt sem ofmetnasta hugbúnað samtímans. En eitt fer þó sérstaklega í taugarnar á mér við Windows og það er hvernig hver einasti helvítis driver þarf að setja eitthvað helvítis icon í stikuna neðst í hægra horninu. Ekki nóg með að þurfa að setja icon þangað þá þarf endilega að bæta við einhverju drasl forriti með sem er stundum ekki einu sinni forrit heldur bara upplýsingaskjár með engu.
Hvenær ætlar Microsoft að leyfa forritum að setja sinn stillingaskjá í System Properties? Svipað og er í Mac OSX.

Ekki láta mig byrja á Outlook...


Hef ekki en séð forrit eða addon þar sem ekki er hægt að slökkva á Icon. Tekur engan stund.

Og minnsta mál að setja upp eingöngu driver án viðbótar forrita.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf Pandemic » Þri 15. Maí 2018 21:33

Dúlli skrifaði:
Pandemic skrifaði:Það er örugglega hægt að tala um Windows á margvíslegan hátt sem ofmetnasta hugbúnað samtímans. En eitt fer þó sérstaklega í taugarnar á mér við Windows og það er hvernig hver einasti helvítis driver þarf að setja eitthvað helvítis icon í stikuna neðst í hægra horninu. Ekki nóg með að þurfa að setja icon þangað þá þarf endilega að bæta við einhverju drasl forriti með sem er stundum ekki einu sinni forrit heldur bara upplýsingaskjár með engu.
Hvenær ætlar Microsoft að leyfa forritum að setja sinn stillingaskjá í System Properties? Svipað og er í Mac OSX.

Ekki láta mig byrja á Outlook...


Hef ekki en séð forrit eða addon þar sem ekki er hægt að slökkva á Icon. Tekur engan stund.

Og minnsta mál að setja upp eingöngu driver án viðbótar forrita.


Ég setti upp tölvu um daginn, og installaði bara þessu standard dóti Nvidia Driverum, Acrobat, Logitech etc og ég var kominn uppí 10+ icon. Allir þessir driverar að reyna að opna einhverskonar auto-update eða register your product glugga í startup. Svo klikkar eitthvað og einn af þessum driverum biður mig um að geisladisk í tölvuna í hvert einasta skipti sem ég kveiki á vélinni. Það hefur aldrei verið geisladrif í tölvunni.
Það er ekkert mál að slökkva á öllu þessu, en þarf raunverulega að gera þetta svona?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7585
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1192
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf rapport » Þri 15. Maí 2018 22:58

Þegar maður installar driverum þá er oft val um hvort maður vill hugbúnaðinn með eða ekki, ef maður er ekki vakandi fyrir því að haka þetta út þá að sjálfsögðu kemur þetta allt með.

Ég keyri alltaf driver booster frá iobit.com einu sinni og uninstalla honum svo...



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf einarhr » Þri 15. Maí 2018 23:17

Itunes, bara vesen


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

svavaroe
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Fös 23. Feb 2007 15:20
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf svavaroe » Mið 16. Maí 2018 14:42

iTunes er versta forrit samtímans. Like really. Það hefur verið gerð að mig minnir vísindaleg könnun á því.
Safari er einnig eitt það alversta helvíti sem ég hef notað.

Svo skil ég einfaldlega ekki viðmótið í Spotify. Það er stórbrenglað GUI að mér finnst.

ÉG myndi velja Lost Notes alla daga fram yfir Outlook. En þau eiga líka sína plúsa og galla.
Viðmótið sem Office pakkinn fékk í kringum 2010 útgáfuna hefur einfaldlega farið niðurá við að mínu mati. Ég finn ekkert, skil ekkert

Góðar stundir.



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf Viktor » Mið 16. Maí 2018 15:29

svavaroe skrifaði:iTunes er versta forrit samtímans. Like really. Það hefur verið gerð að mig minnir vísindaleg könnun á því.
Safari er einnig eitt það alversta helvíti sem ég hef notað.

Svo skil ég einfaldlega ekki viðmótið í Spotify. Það er stórbrenglað GUI að mér finnst.

ÉG myndi velja Lost Notes alla daga fram yfir Outlook. En þau eiga líka sína plúsa og galla.
Viðmótið sem Office pakkinn fékk í kringum 2010 útgáfuna hefur einfaldlega farið niðurá við að mínu mati. Ég finn ekkert, skil ekkert

Góðar stundir.


Mér finnst Spotify einmitt frekar næs. Hvað pirrar þig?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

svavaroe
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Fös 23. Feb 2007 15:20
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf svavaroe » Mið 16. Maí 2018 15:44

Úff, hvar á ég að byrja... Leyfðu mér að anda aðeins, ég kannski kveiki á því á næstunni og punkta það niður... :D



Skjámynd

Haukursv
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Þri 29. Maí 2012 12:10
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf Haukursv » Mið 16. Maí 2018 16:31

appel skrifaði:Svo eru bókhaldskerfi í algjöru uppáhaldi. Ef einhverjir hafa notað SAP eða álíka þá vita þeir hve mikil æla það er.


Er sjálfur ásamt fjölskyldunni að reka fyrirtæki og hef verið að nota DK vistun bókhaldskerfi síðustu ár, þetta er algjör djöfull í notkun. Hef verið að pæla að prófa dynamics nav, en kannski er það engu betra


i7-4790K | Asus GTX 970 | Asus Z97 Sabertooth | Zalman CNPS7X | 16GB Crucial DDR3 | 250gb Samsung EVO | Seagate 2TB HDD | Antec 750W modular | NZXT H230 | Logitech G710+ | Steelseries Rival | Benq xl2411z | Benq gl2450

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf dori » Fim 17. Maí 2018 09:24

Haukursv skrifaði:
appel skrifaði:Svo eru bókhaldskerfi í algjöru uppáhaldi. Ef einhverjir hafa notað SAP eða álíka þá vita þeir hve mikil æla það er.


Er sjálfur ásamt fjölskyldunni að reka fyrirtæki og hef verið að nota DK vistun bókhaldskerfi síðustu ár, þetta er algjör djöfull í notkun. Hef verið að pæla að prófa dynamics nav, en kannski er það engu betra

Endalaus hausverkur en fullt af sérfræðingum tilbúnir til að redda því á nokkrummörgum tímum í útseldri vinnu. Ég held að þannig séu bara bókhaldskerfi. Þekki ekki DK en ég held að í flestu svona séu "lausnirnar" sem eru búnar til ofan á þau sem eru 90% af hausverknum þannig að ef þú ert bara að nota nokkuð útbreitt kerfi úr kassanum (þegar það er í boði) er það örugglega fínt.