Hvað er að gerast?


Höfundur
einarn
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Hvað er að gerast?

Pósturaf einarn » Mán 26. Mar 2018 21:19

Fékk þetta í andlitið þegar ég var að skoða erlenda gangamagnið hjá mér. Hringdi strax í vodafone og fékk bara leiðindi og hortugheit frá gaurnum í tæknilegu aðstoðinni. Veit að þetta er bullcrap vegna þess að ég hef alltaf fylgst með gangamagninu og er með stillt á takmörkun, þegar það fer yfir þessi 150gb sem ég á að hafa. Hefur einhver annar lent í svipuðu?



Mynd
Síðast breytt af einarn á Mán 26. Mar 2018 21:21, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er að gerast?

Pósturaf appel » Mán 26. Mar 2018 21:27

Vírus?


*-*


Höfundur
einarn
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er að gerast?

Pósturaf einarn » Mán 26. Mar 2018 21:32

appel skrifaði:Vírus?


Nei. Það sem ég er að segja að þessar tölur birtust eftirá. Ég meira segja skoðaði þetta í vodafone verslun í Desember. Þá benti hann mér á að ég gæti lækkað gagnamagnið til að lækka netkostnaðinn hjá mér. Þá var ég kominn með rúmlega 50gb. Þessar tölur bara birtust alltíeinu.




einarbjorn
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er að gerast?

Pósturaf einarbjorn » Mán 26. Mar 2018 21:33

Þú hefur ekkert dottið í það og "óvart" downloadað öllum þáttum af nágrönnum í 4k gæðum ](*,)


Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar


Höfundur
einarn
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er að gerast?

Pósturaf einarn » Mán 26. Mar 2018 21:36

einarbjorn skrifaði:Þú hefur ekkert dottið í það og "óvart" downloadað öllum þáttum af nágrönnum í 4k gæðum ](*,)


Nei. Ég kláraði Neighbours tímabilið mitt fyrir 20 árum. :)




einarbjorn
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er að gerast?

Pósturaf einarbjorn » Mán 26. Mar 2018 21:38

ok þá er ég tómur


Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar


Höfundur
einarn
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er að gerast?

Pósturaf einarn » Mán 26. Mar 2018 21:41

Þetta hlýtur að vera eitthvað rugl. Ég tók eftir að vodafone er að breyta í "Allt gagnamagn tekið" policy. Gæti verið að kerfið hjá þeim sé í rugli.



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er að gerast?

Pósturaf Revenant » Mán 26. Mar 2018 22:00

22. mars 2018
Ótakmarkað gagnamagn til 1. maí
Vodafone gefur öllum internet viðskiptavinum sínum ótakmarkað gagnamagn til 1. maí. Það þýðir að viðskiptavinir geta notað heimatenginguna áhyggjulaust án þess að klára gagnamagnið út marsmánuð og allan apríl.



Allt gagnamagn talið
Þann 1. maí næstkomandi verða gerðar högunarbreytingar á talningu gagnamagns. Fram til þessa hefur Vodafone eingöngu mælt og rukkað fyrir erlent niðurhal. Frá og með 1. maí mun talning gagnamagns miðast við allt gagnamagn, bæði innlenda og erlenda gagnaumferð sem og upphal og niðurhal. Samtímis verður innifalið gagnamagn aukið verulega. Því munu viðskiptavinir vera með umtalsvert meira innifalið gagnamagn á sínum þjónustuleiðum á óbreyttum verðum. Viðskiptavinir geta séð hvernig sín þjónustuleið breytist hér.


https://vodafone.is/vodafone/verslanir- ... breytingar

https://vodafone.is/library/PDFs/Verdbr ... %C3%B0.pdf




Höfundur
einarn
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er að gerast?

Pósturaf einarn » Mán 26. Mar 2018 22:07

Revenant skrifaði:
22. mars 2018
Ótakmarkað gagnamagn til 1. maí
Vodafone gefur öllum internet viðskiptavinum sínum ótakmarkað gagnamagn til 1. maí. Það þýðir að viðskiptavinir geta notað heimatenginguna áhyggjulaust án þess að klára gagnamagnið út marsmánuð og allan apríl.



Allt gagnamagn talið
Þann 1. maí næstkomandi verða gerðar högunarbreytingar á talningu gagnamagns. Fram til þessa hefur Vodafone eingöngu mælt og rukkað fyrir erlent niðurhal. Frá og með 1. maí mun talning gagnamagns miðast við allt gagnamagn, bæði innlenda og erlenda gagnaumferð sem og upphal og niðurhal. Samtímis verður innifalið gagnamagn aukið verulega. Því munu viðskiptavinir vera með umtalsvert meira innifalið gagnamagn á sínum þjónustuleiðum á óbreyttum verðum. Viðskiptavinir geta séð hvernig sín þjónustuleið breytist hér.


https://vodafone.is/vodafone/verslanir- ... breytingar

https://vodafone.is/library/PDFs/Verdbr ... %C3%B0.pdf


Ok. Fjuff. Þá þarf ég ekki að hafa áhyggjur að þetta verði rukkað. Skil samt ekki ahverju þetta breyttist retroactivly í gagnamagninu hjá mér.



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er að gerast?

Pósturaf Revenant » Mán 26. Mar 2018 22:09

einarn skrifaði:Ok. Fjuff. Þá þarf ég ekki að hafa áhyggjur að þetta verði rukkað. Skil samt ekki ahverju þetta breyttist retroactivly í gagnamagninu hjá mér.


Ætli það sé ekki til þess að fólk sjái sirka hvað það er raunverulega mikið að download-a.




raggos
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 09:03
Reputation: 35
Staða: Tengdur

Re: Hvað er að gerast?

Pósturaf raggos » Þri 27. Mar 2018 09:47

Vodafone eru farnir að telja alla traffík sem eina tölu. Ekki er lengur gerður greinarmunur á erlendu og innlendu niðurhali og ég held þeir séu líka farnir að telja upload traffík eins og síminn.




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er að gerast?

Pósturaf Tbot » Þri 27. Mar 2018 10:52

Þetta er brotið niður miðað við daga, þannig að þá ættir þú að geta fengið hugmynd um hvað er að gerast.

Eru trúlega að mæla allt hjá þér þ.e. up og niður. Eru með einhverjar þjónustur sem vinir og ættingjar eru að nýta?




Höfundur
einarn
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er að gerast?

Pósturaf einarn » Þri 27. Mar 2018 12:17

Tbot skrifaði:Þetta er brotið niður miðað við daga, þannig að þá ættir þú að geta fengið hugmynd um hvað er að gerast.

Eru trúlega að mæla allt hjá þér þ.e. up og niður. Eru með einhverjar þjónustur sem vinir og ættingjar eru að nýta?


Gerði það einmitt. Það var einn dagur þar sem traffíkinn var 7,5gb á hverjum klukkutíma allan daginn. Og sama daginn eftir nema hlé um hádegi. Getur ekki staðist því að eina tölvan sem er nettengd er off á nóttinni og síminn er með mér í skólanum.




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er að gerast?

Pósturaf Garri » Lau 31. Mar 2018 00:06

Segið mér.. er búinn að fá upp í kok af þessu vodafone bulli.. hvar er best að vera, vill vera með allt niðurhald ótakmarkað, netflix og þess háttar. Eins bara treysti ég Vodafone ekki.. hreinir glæpamenn eftir framkomu þeirra þegar þeir byrjuðu á að mæla innlent magn af mirror serverum sem erlent magn án þess að segja einum eða neinum frá.. í marga mánuði, þmt. sínum þjónustufulltrúum.



Skjámynd

peer2peer
vélbúnaðarpervert
Póstar: 959
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 71
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er að gerast?

Pósturaf peer2peer » Lau 31. Mar 2018 01:17

Ég færði mig yfir í nova með allt draslið. Og er virkilega sáttur!


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |

Skjámynd

reyniraron
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Þri 16. Jún 2015 17:59
Reputation: 17
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er að gerast?

Pósturaf reyniraron » Lau 31. Mar 2018 08:38

Hringdu er mjög fínt, Nova sömuleiðis.


Reynir Aron
Svona tölvukall

Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er að gerast?

Pósturaf brain » Lau 31. Mar 2018 10:22

Síminn Endalaust Internet....




Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvað er að gerast?

Pósturaf Viggi » Lau 31. Mar 2018 11:03

svo er að koma 100 gig paki hjá hringdu í gsm síma. sem er hrikalega næs ef maður er youtube fíkill á ferðinni :)


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er að gerast?

Pósturaf ColdIce » Lau 31. Mar 2018 11:16

Hringdu reyndist mér vel. Svo fékk ég tilboð frá Símanum sem ég gat ekki hafnað og það hefur verið 100% síðan ég færði mig.


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


Smotri1101
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Mán 13. Feb 2017 17:12
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er að gerast?

Pósturaf Smotri1101 » Lau 31. Mar 2018 11:35

ótakmarkað gagnamagn er best þa þarftu ekki ad hafa áhyggjur af reykningnum



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er að gerast?

Pósturaf GuðjónR » Lau 31. Mar 2018 15:27

ColdIce skrifaði:Hringdu reyndist mér vel. Svo fékk ég tilboð frá Símanum sem ég gat ekki hafnað og það hefur verið 100% síðan ég færði mig.

Tilboð?




ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er að gerast?

Pósturaf ColdIce » Lau 31. Mar 2018 17:02

GuðjónR skrifaði:
ColdIce skrifaði:Hringdu reyndist mér vel. Svo fékk ég tilboð frá Símanum sem ég gat ekki hafnað og það hefur verið 100% síðan ég færði mig.

Tilboð?

“Tilboð”

2 gsm með 100gb hvor, 1gb net, heimilispakkinn og þetta Premium dót og heimasími á 14k. Frítt fram í maí
Vorum með þjónustur hér og þar fyrir þetta allt og þetta er ódýrara fyrir okkur hjónin :)
Hentu inn Heimur Allt pakkanum frítt með svo ég fæ að horfa á History, hrikalega sáttur með það :happy


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er að gerast?

Pósturaf Moldvarpan » Lau 31. Mar 2018 17:28

Ertu nú alveg viss um?




kjartanbj
FanBoy
Póstar: 709
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 155
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er að gerast?

Pósturaf kjartanbj » Lau 31. Mar 2018 20:09

Ég er hjá Hringdu og dettur ekki í hug að vera hjá öðrum netþjónustu aðila, það sem skiptir mig miklu meira máli heldur en eitthvað tilboð er sú þjónusta sem maður fær hjá Hringdu, hjá öðrum netþjónustum er ekki hægt að senda email og fá svar og lausn sinna mála á Laugardagskvöldi , eins og um daginn þá var routerinn minn hakkaður , Netgear með Asus firmware, eitt email og ég fékk nýja ip og ég að sjálfsögðu lagaði routerin áður.. eins þegar ég hef verið að flytja þá er það bara einn email og málunum reddað og allt sett í ferli, á alveg félaga sem hafa farið til Hringdu útaf ég mælti með því og þeir eru mjög ánægðir einmitt útaf þjónustu




HringduEgill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 305
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er að gerast?

Pósturaf HringduEgill » Sun 01. Apr 2018 14:10

ColdIce skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
ColdIce skrifaði:Hringdu reyndist mér vel. Svo fékk ég tilboð frá Símanum sem ég gat ekki hafnað og það hefur verið 100% síðan ég færði mig.

Tilboð?

“Tilboð”

2 gsm með 100gb hvor, 1gb net, heimilispakkinn og þetta Premium dót og heimasími á 14k. Frítt fram í maí
Vorum með þjónustur hér og þar fyrir þetta allt og þetta er ódýrara fyrir okkur hjónin :)
Hentu inn Heimur Allt pakkanum frítt með svo ég fæ að horfa á History, hrikalega sáttur með það :happy


Líttu endilega á kostnað þegar pakkinn er ekki lengur ókeypis! Heimilispakkinn einn og sér er á 14.000 kr. Þá á áttu eftir að bæta við aðgangsgjaldi og tveimur farsímaáskriftum. Vorum að byrja með nýja vöru sem er farsími með 100 gb net í símann á 1.990 kr ef þú ert með ótakmarkað heimanet hjá okkur. Gæti verið ódýrara!