Ég (við) er í smá vandræðum hérna. Þegar fyrirtækið sem ég vinn hjá keypti húsið sem við erum í fylgdi með gömul tölva sem var tengd við þjófavarnarkerfið. Tölvan sjálf er með Win 7 uppsett og með frekar gömlu foriti sem styrir öllu þjófavarnarkerfinu hvað varðar kóta fyir hvern starfsmann og annað slikt.
Vandamálið er að við komumst ekki inn á tölvuna þar sem enginn af fyrri eigendum eða þeim starfsmönnum sem við náum í man lykilorðið fyrir hana.
Hvað væri best að gera? Reyna að krakka lykilorðið eða reyna að kaupa foritið aftur. Það hlýtur að vera hægt að komast í gegnum venjulegt admin lykilorð á einhvern hátt. Ég kemst inn á diskinn með því að setja hann í aðra tölvu og sýnist að ég geti komist inn á allar skrár.
Komast inn á tölvu með gleymdu lykilorði.
Re: Komast inn á tölvu með gleymdu lykilorði.
Þegar þú segir lykilorðið, ertu þá að tala um lykilorðið í Windows eða eitthvað annað?
Því ef það er bara lykilorðið í Windows, þá er lítið mál að bjarga því, einfaldast að fara bara með tölvuna á verkstæði sem rukkar ca. 15-30mín fyrir þetta.
Rukkuðum allavega 1000-2000kall fyrir að gera þetta þegar ég var í Tölvutækni í gamla daga.
Því ef það er bara lykilorðið í Windows, þá er lítið mál að bjarga því, einfaldast að fara bara með tölvuna á verkstæði sem rukkar ca. 15-30mín fyrir þetta.
Rukkuðum allavega 1000-2000kall fyrir að gera þetta þegar ég var í Tölvutækni í gamla daga.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Komast inn á tölvu með gleymdu lykilorði.
Já, lykilorðið sem þarf fyrst þegar maður ætlar að logga sig inn.
Re: Komast inn á tölvu með gleymdu lykilorði.
Lítið mál, þarft bara rétta bootable tólið.
Getur reynt að redda því sjálfur, en eins og ég segi, einfalt að skutlast bara með hana á verkstæði, geri ráð fyrir að flest séu með þetta klárt.
Getur reynt að redda því sjálfur, en eins og ég segi, einfalt að skutlast bara með hana á verkstæði, geri ráð fyrir að flest séu með þetta klárt.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Komast inn á tölvu með gleymdu lykilorði.
https://www.lifewire.com/free-windows-p ... ls-2626179
The Ophcrack program starts, locate the Windows user accounts, and proceeds to recover (crack) the passwords - all automatically.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Kóngur
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Komast inn á tölvu með gleymdu lykilorði.
Spotmau bootable usb
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Komast inn á tölvu með gleymdu lykilorði.
https://pogostick.net/~pnh/ntpasswd/ þetta er my go to tool fyrir þetta. virkar ALLTAF!
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- Nörd
- Póstar: 136
- Skráði sig: Mán 13. Feb 2017 17:12
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Komast inn á tölvu með gleymdu lykilorði.
F8 þegar tölvan er að boota og þú kemur uppí safe mode. Þar ertu inni sem local admin og ættir að geta gert það sem þú vilt.
Tók mig einusinni út úr administrator hópnum og var með local admin disabled... ekki spurja mig hvað ég var að hugsa. Ætlaði að vera eitthvað voða "secure" og keyra á engum réttindum en gleymdi svo að virkja local admin hehe
Tók mig einusinni út úr administrator hópnum og var með local admin disabled... ekki spurja mig hvað ég var að hugsa. Ætlaði að vera eitthvað voða "secure" og keyra á engum réttindum en gleymdi svo að virkja local admin hehe