Netkort


Höfundur
agust15
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Fös 09. Des 2016 02:02
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Netkort

Pósturaf agust15 » Lau 27. Jan 2018 19:38

Sælir Vaktarar, ég var nú að skipta um húsnæði og aðstaðan þar sem ég er með borðtölvuna býður ekki uppa ethernet tengingu svo ég var að spá í að kaupa mér Netkort

Hef skoðað smá hérna á íslandi og sé að þau eru alveg frá litlum USB kortum á 2þusund uppi 20þúsund PCI kort
Hvernig korti mynduð þið mæla með?

Myndi nota tölvu mest fyrir net áhorf og leikjaspilun

m.b.k
Ágúst



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Netkort

Pósturaf hagur » Lau 27. Jan 2018 21:07

Býður ekki upp á ethernet þannig að þú ert þá að tala um þráðlaust netkort væntanlega?



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Tengdur

Re: Netkort

Pósturaf Nördaklessa » Lau 27. Jan 2018 23:42

hvað sem þú kaupir þá skaltu láta þennan kubb algjörlega eiga sig, mjög lélegt samband á honum
https://www.tl.is/product/planet-micro- ... -dual-band


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Netkort

Pósturaf jonsig » Lau 27. Jan 2018 23:46

Alpha línan er ekki dýr, þó þekktir fyrir extreme range og búnir ATHEROS chipset. því vinsælir hjá hökkurum.

https://www.ebay.com/itm/AWUS036NHA-ANT ... Swu4BV5IbK



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Netkort

Pósturaf Viktor » Sun 28. Jan 2018 00:41

Mæli með því að fara í eitthvað töluvert dýrara en 2000 kallinn, t.d.

https://odyrid.is/vara/gigabyte-gc-wb86 ... pci-e-kort
https://kisildalur.is/?p=2&id=2997


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
agust15
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Fös 09. Des 2016 02:02
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Netkort

Pósturaf agust15 » Sun 28. Jan 2018 13:08

Já var búinn að skoða þetta
https://www.computer.is/is/product/netk ... t9e-ac1900

EInnig þetta hérna kort en var búinn að lesa góða dóma úm rangeið á því
https://att.is/product/asus-pci-e-thradlaust-netkort

Er ekki alveg tilgangslaust að kaupa með bluetooth sendi líka? Ég get ekki séð fyrir mér aðstæður sem ég þyrfti á því að halda



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Netkort

Pósturaf Xovius » Sun 28. Jan 2018 23:49

Hef prófað eitthvað af þessum litlu usb kubbum og hef hræðilega reynslu af þeim.
Endaði á þessu https://www.tl.is/product/asus-pci-e-thradl-ac-19gbps og er mjög sáttur. Maður kemst nú samt sennilega af með eitthvað þarna inná milli.